Upplýsingatækni Hagnaður Origo tvöfaldaðist Origo hagnaðist um 425 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi 2020 og er það tvöfalt meira en á sama fjórðungi í fyrra. Viðskipti innlent 30.4.2020 08:26 Kemur til Fiskistofu frá Þjóðskrá Sigurjón Friðjónsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Fiskistofu. Viðskipti innlent 28.4.2020 11:20 Þrír reynsluboltar til Sensa Upplýsingatæknifyrirtækið Sensa hefur ráðið til sín þrjá reynslumikla starfsmenn, þá Guðbjarna Guðmundsson, Sigurð H. Ólafsson og Björgvin Björgvinsson. Viðskipti innlent 28.4.2020 10:55 Danskennari og veitingahúsaeigandi til Origo Inga María Backman hefur verið ráðin sérfræðingur fyrir skýja- og öryggislausnir hjá Origo. Viðskipti innlent 14.4.2020 11:13 Alicja Lei frá Travelade til Meniga Alicja Lei hefur verið ráðin í markaðsdeild fjártæknifyrirtækisins Meniga. Viðskipti innlent 31.3.2020 08:37 Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 5.3.2020 11:23 Ætlar Ísland „að vera” í framtíðinni? Tækniframfarir munu drífa þjóðfélagsbreytingar á hraða sem við höfum aldrei í veraldarsögunni séð og við íslendingar erum ekkert að gera til að undirbúa okkur undir þessar breytingar. Skoðun 26.2.2020 13:07 Advania í útrás í Danmörku Advania hefur keypt danska félagið Kompetera og opnar nú starfstöð í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:36 Inn í nútímann með Uniconta Uniconta bókhaldskerfið sló í gegn á UTmessunni sem fram fór um helgina. Enda svarar kerfið kalli fjölda íslenskra fyrirtækja um einfaldara utanumhald og betri yfirsýn yfir gögn. Óttar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Svar ehf segir kerfið einfalda málin svo um munar og leiða notendur inn í nútímann. Kynningar 13.2.2020 09:24 Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. Viðskipti innlent 10.2.2020 10:42 Margrét framkvæmdastjóri hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania. Hún hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan 2018, fyrst sem forstöðumaður á rekstrarlausnasviði og nú síðast sem forstöðumaður mannauðslausna. Viðskipti innlent 6.2.2020 11:47 Ólafur Örn nýr aðstoðarforstjóri Opinna kerfa Ólafur Örn Nielsen hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna kerfa. Viðskipti innlent 21.1.2020 12:24 Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum Viðskipti innlent 16.1.2020 11:54 Björgólfur Thor á von á 30 milljarða arðgreiðslu Fjarskiptafélagið WOM í Síle undirbýr sig nú til að greiða Novator, fjárfestingarfélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar, um 250 milljóna bandaríkja dala arð. Viðskipti innlent 5.12.2019 14:08 Steinunn og Guðmundur færa sig til Intellecta Intellecta hefur bætt við ráðgjöf sína og ráðið til starfa tvo ráðgjafa, þau Guðmund Arnar Þórðarson á sviði upplýsingatækni og Steinunni Ketilsdóttur á sviði stafrænnar fræðslu fyrr á þessu ári. Viðskipti innlent 20.11.2019 15:23 Ingólfur til starfa hjá Origo Ingólfur Björn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu- og vörustýringar hjá þjónustulausnum Origo. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:02 SidekickHealth verðlaunað Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth hlaut annað sæti í keppni EIT Digital fyrir að vera á meðal bestu heilbrigðistæknifyrirtækja í Evrópu. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18 Er sjálfbærni – kvöð eða tækifæri? Margir telja sig vita allan sannleikann um aldamótakynslóðina en þetta hefur verið sagt um þau: þau eru klár, hafa frumkvæði, eru verulega stafrænt þenkjandi, frumkvöðlar sem gera kröfur og vilja hafa áhrif á samfélag sitt og umhverfi. Skoðun 12.11.2019 07:08 Auður nýr vefstjóri Origo Auður Karitas Þórhallsdóttir hefur verið ráðin vefstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins Origo. Viðskipti innlent 11.11.2019 14:03 Ottó nýr forstöðumaður hjá Origo Ottó Freyr Jóhannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður hýsingar- og rekstrarlausna hjá Origo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo. Viðskipti innlent 7.11.2019 13:34 Birna Íris frá Sjóvá til Haga Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Högum og dótturfélögum. Viðskipti innlent 7.11.2019 09:30 Origo hagnaðist um 366 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins Origo hf. tilkynnti uppgjör þriðja ársfjórðungs í dag og kemur þar fram að sala á vöru og þjónustu hafi nemið 3,46 milljarðar á þessum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:56 Björn Markús nýr sölustjóri hjá Origo Björn Markús Þórsson hefur verið ráðinn sölustjóri hjá Þjónustulausnum upplýsingatæknifyrirtækisins Origo. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:46 Meniga metið á fimm milljarða Fjártæknifyrirtækið Meniga var metið á fimm milljarða króna í bókum fjárfestingafélagsins Kjölfestu árið 2018. Virðið jókst um 56 prósent á milli ára eða um 1,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:14 Dufl hlýtur Gulleggið í ár Viðskiptahugmyndin Dufl sigraði Gulleggið í ár, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Viðskipti innlent 28.10.2019 12:39 Var látin hugleiða í miðju atvinnuviðtali Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið í tæknigeiranum síðustu ár og segir að konur þurfi meira að sanna sig þar heldur en karlar. Viðskipti innlent 27.10.2019 06:39 Kringlan orðin stafræn Verslunarmiðstöðin Kringlan er búin að setja upp nýjar stafrænar lausnir m.a. með byltingakenndri nýrri vöruleit á vefsíðunni kringlan.is sem tengir viðskiptavini við verslunarmiðstöðina á netinu. Viðskipti innlent 23.10.2019 11:50 Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:32 Origo kaupir BusTravel IT Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hefur keypt BusTravel IT, sem sérhæfir sig í að þróa umsjónarlausnir fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Viðskipti innlent 19.9.2019 09:51 Ólafur Óskar stýrir vöruþróuninni hjá Meniga Ólafur Óskar Egilsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Vöruþróunar hjá Meniga (e. VP of Product). Viðskipti innlent 19.9.2019 09:43 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Hagnaður Origo tvöfaldaðist Origo hagnaðist um 425 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi 2020 og er það tvöfalt meira en á sama fjórðungi í fyrra. Viðskipti innlent 30.4.2020 08:26
Kemur til Fiskistofu frá Þjóðskrá Sigurjón Friðjónsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Fiskistofu. Viðskipti innlent 28.4.2020 11:20
Þrír reynsluboltar til Sensa Upplýsingatæknifyrirtækið Sensa hefur ráðið til sín þrjá reynslumikla starfsmenn, þá Guðbjarna Guðmundsson, Sigurð H. Ólafsson og Björgvin Björgvinsson. Viðskipti innlent 28.4.2020 10:55
Danskennari og veitingahúsaeigandi til Origo Inga María Backman hefur verið ráðin sérfræðingur fyrir skýja- og öryggislausnir hjá Origo. Viðskipti innlent 14.4.2020 11:13
Alicja Lei frá Travelade til Meniga Alicja Lei hefur verið ráðin í markaðsdeild fjártæknifyrirtækisins Meniga. Viðskipti innlent 31.3.2020 08:37
Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 5.3.2020 11:23
Ætlar Ísland „að vera” í framtíðinni? Tækniframfarir munu drífa þjóðfélagsbreytingar á hraða sem við höfum aldrei í veraldarsögunni séð og við íslendingar erum ekkert að gera til að undirbúa okkur undir þessar breytingar. Skoðun 26.2.2020 13:07
Advania í útrás í Danmörku Advania hefur keypt danska félagið Kompetera og opnar nú starfstöð í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:36
Inn í nútímann með Uniconta Uniconta bókhaldskerfið sló í gegn á UTmessunni sem fram fór um helgina. Enda svarar kerfið kalli fjölda íslenskra fyrirtækja um einfaldara utanumhald og betri yfirsýn yfir gögn. Óttar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Svar ehf segir kerfið einfalda málin svo um munar og leiða notendur inn í nútímann. Kynningar 13.2.2020 09:24
Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. Viðskipti innlent 10.2.2020 10:42
Margrét framkvæmdastjóri hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania. Hún hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan 2018, fyrst sem forstöðumaður á rekstrarlausnasviði og nú síðast sem forstöðumaður mannauðslausna. Viðskipti innlent 6.2.2020 11:47
Ólafur Örn nýr aðstoðarforstjóri Opinna kerfa Ólafur Örn Nielsen hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna kerfa. Viðskipti innlent 21.1.2020 12:24
Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum Viðskipti innlent 16.1.2020 11:54
Björgólfur Thor á von á 30 milljarða arðgreiðslu Fjarskiptafélagið WOM í Síle undirbýr sig nú til að greiða Novator, fjárfestingarfélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar, um 250 milljóna bandaríkja dala arð. Viðskipti innlent 5.12.2019 14:08
Steinunn og Guðmundur færa sig til Intellecta Intellecta hefur bætt við ráðgjöf sína og ráðið til starfa tvo ráðgjafa, þau Guðmund Arnar Þórðarson á sviði upplýsingatækni og Steinunni Ketilsdóttur á sviði stafrænnar fræðslu fyrr á þessu ári. Viðskipti innlent 20.11.2019 15:23
Ingólfur til starfa hjá Origo Ingólfur Björn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu- og vörustýringar hjá þjónustulausnum Origo. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:02
SidekickHealth verðlaunað Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth hlaut annað sæti í keppni EIT Digital fyrir að vera á meðal bestu heilbrigðistæknifyrirtækja í Evrópu. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18
Er sjálfbærni – kvöð eða tækifæri? Margir telja sig vita allan sannleikann um aldamótakynslóðina en þetta hefur verið sagt um þau: þau eru klár, hafa frumkvæði, eru verulega stafrænt þenkjandi, frumkvöðlar sem gera kröfur og vilja hafa áhrif á samfélag sitt og umhverfi. Skoðun 12.11.2019 07:08
Auður nýr vefstjóri Origo Auður Karitas Þórhallsdóttir hefur verið ráðin vefstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins Origo. Viðskipti innlent 11.11.2019 14:03
Ottó nýr forstöðumaður hjá Origo Ottó Freyr Jóhannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður hýsingar- og rekstrarlausna hjá Origo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo. Viðskipti innlent 7.11.2019 13:34
Birna Íris frá Sjóvá til Haga Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Högum og dótturfélögum. Viðskipti innlent 7.11.2019 09:30
Origo hagnaðist um 366 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins Origo hf. tilkynnti uppgjör þriðja ársfjórðungs í dag og kemur þar fram að sala á vöru og þjónustu hafi nemið 3,46 milljarðar á þessum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:56
Björn Markús nýr sölustjóri hjá Origo Björn Markús Þórsson hefur verið ráðinn sölustjóri hjá Þjónustulausnum upplýsingatæknifyrirtækisins Origo. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:46
Meniga metið á fimm milljarða Fjártæknifyrirtækið Meniga var metið á fimm milljarða króna í bókum fjárfestingafélagsins Kjölfestu árið 2018. Virðið jókst um 56 prósent á milli ára eða um 1,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:14
Dufl hlýtur Gulleggið í ár Viðskiptahugmyndin Dufl sigraði Gulleggið í ár, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Viðskipti innlent 28.10.2019 12:39
Var látin hugleiða í miðju atvinnuviðtali Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið í tæknigeiranum síðustu ár og segir að konur þurfi meira að sanna sig þar heldur en karlar. Viðskipti innlent 27.10.2019 06:39
Kringlan orðin stafræn Verslunarmiðstöðin Kringlan er búin að setja upp nýjar stafrænar lausnir m.a. með byltingakenndri nýrri vöruleit á vefsíðunni kringlan.is sem tengir viðskiptavini við verslunarmiðstöðina á netinu. Viðskipti innlent 23.10.2019 11:50
Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:32
Origo kaupir BusTravel IT Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hefur keypt BusTravel IT, sem sérhæfir sig í að þróa umsjónarlausnir fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Viðskipti innlent 19.9.2019 09:51
Ólafur Óskar stýrir vöruþróuninni hjá Meniga Ólafur Óskar Egilsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Vöruþróunar hjá Meniga (e. VP of Product). Viðskipti innlent 19.9.2019 09:43