Innlent Framhaldsskólar hefjast eftir sumarleyfi Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Innlent 22.8.2006 19:30 Ótrúlegt að saksóknari hafi íhugað endurákæru Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group hf. segir einkennilegt að hafa þurft að sitja undir því svo vikum skiptir að settur saksóknari í Baugsmálinu segðist vera að íhuga endurákæru. Því verði vart trúað að settur saksóknari hafi hugleitt það í alvöru eftir þá dóma sem á undan höfðu gengið. Innlent 22.8.2006 19:59 Óánægja með fyrirhugaða efnistöku í Hrossadal Mikil óánægja er meðal sumarbústaðaeigenda í landi Miðdals í Mosfellsbæ vegna fyrirhugaðrar efnistöku í Hrossadal. Þeir óttast að friðurinn verði úti á svæðinu og telja slysahættu aukast stórlega með aukinni umferð flutningabíla um svæðið. Innlent 22.8.2006 19:24 Vill nánari útskýringu á ummælum um ættleiðingu samkynhneigðra Formaður Samtakanna '78 hefur óskað eftir fundi með stjórn Íslenskrar ættleiðingar vegna ættleiðinga samkynhneigðra á Íslandi. Hún vill fá nánari útskýringar á ummælum forsvarsmanns Íslenskrar ættleiðingar um möguleika samkynhneigðra til ættleiðinga. Innlent 22.8.2006 17:32 Ekki ákært aftur vegna alvarlegustu brotanna í Baugsmálinu Settur saksóknari í Baugsmálinu ætlar ekki að ákæra í þriðja sinn vegna alvarlegustu brotanna í þessu máli. Hann tilkynnti þessa niðurstöðu í dag ásamt því að benda á að enn væru til efnislegrar meðferðar fyrir dómi, átján alvarlegir ákæruliðir. Innlent 22.8.2006 16:31 Tafir á umferð vegna malbikunar Búast má við töfum á umferð á Hringvegi 1 milli Akrafjallsvegar og Laxár í Leirársveit á milli klukkan 12:30- 20:00 í dag vegna malbikunar. Innlent 22.8.2006 16:19 Aukið tap hjá Atlantic Petrolium Færeyska olíufélagið Atlantic Petrolium, sem skráð er í Kauphöll Íslands, tapaði tæpum 6,4 milljónum danskra króna eða rúmum 77 milljónum íslenskra króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er um ellefu sinnum meira tap en á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 22.8.2006 16:10 Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja stíflur við Kárahnjúkavirkjun mjög öruggar Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja að stíflur við Kárahnjúkavirkjun séu mjög öruggar. Innlent 22.8.2006 16:04 Þörf á auknu fjármagni og nýjum fjármögnunarleiðum Þörf er á fjármögnun til íslenskra háskóla umfram það sem hið opinbera hefur tök á að leggja til þar sem líklegt er að hægi á vexti þjóðarframleiðslu næstu misserin. Aukning fjármagns til háskólastigsins og nýjar fjármögnunarleiðir verða meginviðfangsefni stefnumótunar fyrir háskólamenntun á Íslandi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar, um niðurstöður úttektar á íslenska háskólastiginu. Innlent 22.8.2006 15:52 Áheitahringferð til styrktar krabbameinssjúkum börnum gengur vel Áheitahringferð til styrktar Samtökum krabbameinssjúkra barna gengur vel og eru ferðalangar komnir til Egilsstaða og rúmlega hálfur tankur eftir en takmarkið er að fara hringinn í kringum landið á einum tanki. Innlent 22.8.2006 15:38 Kárahnjúkastíflur mjög öruggar Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja að stíflur við Kárahnjúkavirkjun séu mjög öruggar. Á blaðamannafundi sem Landsvirkjun boðaði til með sérfræðingum í dag, kom fram að sérfræðingarnir teldu litlar likur á að stífluveggir myndu leka. Innlent 22.8.2006 15:09 Vinstrihreyfingin-grænt framboð vill rannsókn á byggingu Kárahnjúkavirkjunar Vinstrihreyfingin-grænt framboð telur að mikilvægt sé að fram fari óháð og gagnsæ rannsókn á þeirri áhættu sem tekin er með byggingu virkjunarinnar áður en vatni verður veitt í Hálslón og tekur þannig undir kröfu náttúruverndarsamtaka þar að lútandi. Innlent 22.8.2006 14:48 SPRON veitir skólafólki ókeypis fjármálaþjónustu Námsmannaþjónusta SPRON býður skólafólki upp á ókeypis fjármálaþjónustu í dag, fyrir utan bókaverslunina Griffil í Skeifunni, í tilefni þess að skólarnir eru að byrja. Innlent 22.8.2006 14:32 Grunnskólar settir í dag Velflestir grunnskólar landsins verða settir í dag. Innlent 22.8.2006 14:23 Vilja að starfsmenn Orkuveitunnar fái að tjá sig um þjóðfélagsmál Borgarfulltrúar Vinstri grænna fara fram á að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur beitir sér nú þegar fyrir því að aflétt verði fyrirmælum um að starfsmenn megi ekki tjá sig um brýn þjóðfélagsmál. Innlent 22.8.2006 13:21 Bæjarhátíðin Í túninu heima Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 25. - 27. ágúst. Hátíðin er nú haldin í annað sinn og verður fjölbreytt dagskrá í boði Innlent 22.8.2006 13:09 Bæjarráð Bolungarvíkur vill sjúkraflugvél á Ísafjörð í vetur Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir óánægju sinni með þá ákvörðun að sjúkraflugvél skuli ekki vera staðsett á Ísafirði í vetur og skorar á heilbrigðisyfirvöld að endurskoða ákvörðun sína. Innlent 22.8.2006 12:55 Um 50.000 nemendur í grunnskólum landsins Rúmlega fjögur þúsund og þrjú hundruð börn hefja grunnskólagöngu sína í vikunni en grunnskólar landsins verða víða settir í dag. Alls munu hátt í fimmtíu þúsund börn og unglingar stunda nám í grunnskólum landsins í vetur. Innlent 22.8.2006 11:53 Bensínverð lækkar um 1 krónu Verð á bensínlítranum hefur verið lækkað um eina krónu hjá Atlantsolíu, Esso og Orkunni. Innlent 22.8.2006 12:21 Eldur í blaðagámi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að blaðagámi við Egilshöllina um ellefuleytið í gærkvöldi. Gámurinn stóð í ljósum logum en greiðlega gekk að slökkva eldinn og verður gámhræið hirt af staðnum af Gámafélaginu í dag. Innlent 22.8.2006 12:12 Styrkir Alcoa til samfélagsverkefna á Austurlandi 150 milljónir Upplýsingafulltrúi Alcoa telur hugsanlegt að þakka megi Alcoa aukinn árangur lögreglunnar á Austfjörðum í fíkniefnamálum, vegna styrks sem fyrirtækið veitti tveimur lögreglumönnum þaðan til að sækja námskeið hjá lögreglunni á Flórída í Bandaríkjunum. Innlent 22.8.2006 11:54 Laxaverðið lækkar enn Verð á laxi lækkaði lítillega á erlendum mörkuðum í síðustu viku, fjórðu vikuna í röð. Verð á ferskum útfluttum laxi frá Noregi var 15 prósentum lægra í síðustu viku miðað við verðið í lok júní en þá náði það hámarki. Verðlækkunin kemur sér vel fyrir fullvinnslufyrirtæki á borð við Alfesca, sem er stór kaupandi að laxi, m.a. frá Noregi. Viðskipti innlent 22.8.2006 11:04 Árekstur tveggja báta Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Innlent 22.8.2006 09:59 Launavísitalan hækkaði um 1,7 prósent Launavísitala í síðasta mánuði hækkaði um 1,7 prósent frá júní og hefur vísitalan hækkað um 10,2 prósent síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 22.8.2006 09:47 Algengasta atvinnugrein karla og kvenna Almenn byggingarstarfsemi er algengasta atvinnugrein sem karlmenn undir þrítugu leggja stund á en konur á sama aldri eru flestar í störfum við félagsþjónustu án dvalar. Innlent 22.8.2006 09:13 Bæjarins bestu næstbesti matsöluturn í Evrópu Söluturninn Bæjarins bestu við Tryggvagötu í Reykjavík er ekki einungis í fremstu röð á Íslandi heldur næstbesti matsöluturn í Evrópu, að mati ferðablaðs breska blaðsins The Guardian. Innlent 22.8.2006 09:04 Gáfu sígarettu með bíómiða Útvarpsstöðin XFM gaf í gær forsýningarmiða á myndina "Takk fyrir að reykja" eða "Thank you for smoking" og hverjum miða fylgdi sígaretta. Boðsmiðinn gildir á sérstaka forsýningu á fimmtudag í Smárabíó en skilyrði þess að fá miða á sýninguna er að reykja. Fulltrúar Lýðheilsustöðvar eru síður en svo ánægðir með uppátækið og ætla að láta lögfræðinga sína skoða lögmæti þess að gefa sígarettur í beinni útsendingu. Þess má geta að enginn undir 18 ára fær miða. Innlent 22.8.2006 08:16 Landhelgisgæslan leitaði báts Þyrla Landhelgisgæslunnar auk björgunarbáta leituðu í nótt sex tonna handfærabáts um 40 sjómílur suðaustur af Horni. Báturinn hafði farið út úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu og náðist ekki samband við hann um tíma. Nálægir bátar náðu sambandi við hann um hálftvöleytið og var allt í lagi um borð og var þyrlu og björgunarbátum þá snúið við. Innlent 22.8.2006 08:08 Landlæknir segir brýna þörf á úrræðum fyrir feit börn Forráðamenn barna allt niður í 13 ára aldur hafa leitað eftir þjónustu fyrir þau á Reykjalundi vegna offitu. Sigurður Guðmundsson landlæknir segir úrræði vanta fyrir börn sem eiga við offituvandamál að stríða. Innlent 21.8.2006 22:14 Heilsuleysi fylgikvilli offitu Einari Má Kristjánssyni hefur ekki tekist að ná af sér þeim fimmtán kílóum sem er forsenda þess að komast inn á næringarsviðið á Reykjalundi. Innlent 21.8.2006 22:03 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Framhaldsskólar hefjast eftir sumarleyfi Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Innlent 22.8.2006 19:30
Ótrúlegt að saksóknari hafi íhugað endurákæru Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group hf. segir einkennilegt að hafa þurft að sitja undir því svo vikum skiptir að settur saksóknari í Baugsmálinu segðist vera að íhuga endurákæru. Því verði vart trúað að settur saksóknari hafi hugleitt það í alvöru eftir þá dóma sem á undan höfðu gengið. Innlent 22.8.2006 19:59
Óánægja með fyrirhugaða efnistöku í Hrossadal Mikil óánægja er meðal sumarbústaðaeigenda í landi Miðdals í Mosfellsbæ vegna fyrirhugaðrar efnistöku í Hrossadal. Þeir óttast að friðurinn verði úti á svæðinu og telja slysahættu aukast stórlega með aukinni umferð flutningabíla um svæðið. Innlent 22.8.2006 19:24
Vill nánari útskýringu á ummælum um ættleiðingu samkynhneigðra Formaður Samtakanna '78 hefur óskað eftir fundi með stjórn Íslenskrar ættleiðingar vegna ættleiðinga samkynhneigðra á Íslandi. Hún vill fá nánari útskýringar á ummælum forsvarsmanns Íslenskrar ættleiðingar um möguleika samkynhneigðra til ættleiðinga. Innlent 22.8.2006 17:32
Ekki ákært aftur vegna alvarlegustu brotanna í Baugsmálinu Settur saksóknari í Baugsmálinu ætlar ekki að ákæra í þriðja sinn vegna alvarlegustu brotanna í þessu máli. Hann tilkynnti þessa niðurstöðu í dag ásamt því að benda á að enn væru til efnislegrar meðferðar fyrir dómi, átján alvarlegir ákæruliðir. Innlent 22.8.2006 16:31
Tafir á umferð vegna malbikunar Búast má við töfum á umferð á Hringvegi 1 milli Akrafjallsvegar og Laxár í Leirársveit á milli klukkan 12:30- 20:00 í dag vegna malbikunar. Innlent 22.8.2006 16:19
Aukið tap hjá Atlantic Petrolium Færeyska olíufélagið Atlantic Petrolium, sem skráð er í Kauphöll Íslands, tapaði tæpum 6,4 milljónum danskra króna eða rúmum 77 milljónum íslenskra króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er um ellefu sinnum meira tap en á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 22.8.2006 16:10
Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja stíflur við Kárahnjúkavirkjun mjög öruggar Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja að stíflur við Kárahnjúkavirkjun séu mjög öruggar. Innlent 22.8.2006 16:04
Þörf á auknu fjármagni og nýjum fjármögnunarleiðum Þörf er á fjármögnun til íslenskra háskóla umfram það sem hið opinbera hefur tök á að leggja til þar sem líklegt er að hægi á vexti þjóðarframleiðslu næstu misserin. Aukning fjármagns til háskólastigsins og nýjar fjármögnunarleiðir verða meginviðfangsefni stefnumótunar fyrir háskólamenntun á Íslandi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar, um niðurstöður úttektar á íslenska háskólastiginu. Innlent 22.8.2006 15:52
Áheitahringferð til styrktar krabbameinssjúkum börnum gengur vel Áheitahringferð til styrktar Samtökum krabbameinssjúkra barna gengur vel og eru ferðalangar komnir til Egilsstaða og rúmlega hálfur tankur eftir en takmarkið er að fara hringinn í kringum landið á einum tanki. Innlent 22.8.2006 15:38
Kárahnjúkastíflur mjög öruggar Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja að stíflur við Kárahnjúkavirkjun séu mjög öruggar. Á blaðamannafundi sem Landsvirkjun boðaði til með sérfræðingum í dag, kom fram að sérfræðingarnir teldu litlar likur á að stífluveggir myndu leka. Innlent 22.8.2006 15:09
Vinstrihreyfingin-grænt framboð vill rannsókn á byggingu Kárahnjúkavirkjunar Vinstrihreyfingin-grænt framboð telur að mikilvægt sé að fram fari óháð og gagnsæ rannsókn á þeirri áhættu sem tekin er með byggingu virkjunarinnar áður en vatni verður veitt í Hálslón og tekur þannig undir kröfu náttúruverndarsamtaka þar að lútandi. Innlent 22.8.2006 14:48
SPRON veitir skólafólki ókeypis fjármálaþjónustu Námsmannaþjónusta SPRON býður skólafólki upp á ókeypis fjármálaþjónustu í dag, fyrir utan bókaverslunina Griffil í Skeifunni, í tilefni þess að skólarnir eru að byrja. Innlent 22.8.2006 14:32
Vilja að starfsmenn Orkuveitunnar fái að tjá sig um þjóðfélagsmál Borgarfulltrúar Vinstri grænna fara fram á að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur beitir sér nú þegar fyrir því að aflétt verði fyrirmælum um að starfsmenn megi ekki tjá sig um brýn þjóðfélagsmál. Innlent 22.8.2006 13:21
Bæjarhátíðin Í túninu heima Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 25. - 27. ágúst. Hátíðin er nú haldin í annað sinn og verður fjölbreytt dagskrá í boði Innlent 22.8.2006 13:09
Bæjarráð Bolungarvíkur vill sjúkraflugvél á Ísafjörð í vetur Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir óánægju sinni með þá ákvörðun að sjúkraflugvél skuli ekki vera staðsett á Ísafirði í vetur og skorar á heilbrigðisyfirvöld að endurskoða ákvörðun sína. Innlent 22.8.2006 12:55
Um 50.000 nemendur í grunnskólum landsins Rúmlega fjögur þúsund og þrjú hundruð börn hefja grunnskólagöngu sína í vikunni en grunnskólar landsins verða víða settir í dag. Alls munu hátt í fimmtíu þúsund börn og unglingar stunda nám í grunnskólum landsins í vetur. Innlent 22.8.2006 11:53
Bensínverð lækkar um 1 krónu Verð á bensínlítranum hefur verið lækkað um eina krónu hjá Atlantsolíu, Esso og Orkunni. Innlent 22.8.2006 12:21
Eldur í blaðagámi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að blaðagámi við Egilshöllina um ellefuleytið í gærkvöldi. Gámurinn stóð í ljósum logum en greiðlega gekk að slökkva eldinn og verður gámhræið hirt af staðnum af Gámafélaginu í dag. Innlent 22.8.2006 12:12
Styrkir Alcoa til samfélagsverkefna á Austurlandi 150 milljónir Upplýsingafulltrúi Alcoa telur hugsanlegt að þakka megi Alcoa aukinn árangur lögreglunnar á Austfjörðum í fíkniefnamálum, vegna styrks sem fyrirtækið veitti tveimur lögreglumönnum þaðan til að sækja námskeið hjá lögreglunni á Flórída í Bandaríkjunum. Innlent 22.8.2006 11:54
Laxaverðið lækkar enn Verð á laxi lækkaði lítillega á erlendum mörkuðum í síðustu viku, fjórðu vikuna í röð. Verð á ferskum útfluttum laxi frá Noregi var 15 prósentum lægra í síðustu viku miðað við verðið í lok júní en þá náði það hámarki. Verðlækkunin kemur sér vel fyrir fullvinnslufyrirtæki á borð við Alfesca, sem er stór kaupandi að laxi, m.a. frá Noregi. Viðskipti innlent 22.8.2006 11:04
Árekstur tveggja báta Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Innlent 22.8.2006 09:59
Launavísitalan hækkaði um 1,7 prósent Launavísitala í síðasta mánuði hækkaði um 1,7 prósent frá júní og hefur vísitalan hækkað um 10,2 prósent síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 22.8.2006 09:47
Algengasta atvinnugrein karla og kvenna Almenn byggingarstarfsemi er algengasta atvinnugrein sem karlmenn undir þrítugu leggja stund á en konur á sama aldri eru flestar í störfum við félagsþjónustu án dvalar. Innlent 22.8.2006 09:13
Bæjarins bestu næstbesti matsöluturn í Evrópu Söluturninn Bæjarins bestu við Tryggvagötu í Reykjavík er ekki einungis í fremstu röð á Íslandi heldur næstbesti matsöluturn í Evrópu, að mati ferðablaðs breska blaðsins The Guardian. Innlent 22.8.2006 09:04
Gáfu sígarettu með bíómiða Útvarpsstöðin XFM gaf í gær forsýningarmiða á myndina "Takk fyrir að reykja" eða "Thank you for smoking" og hverjum miða fylgdi sígaretta. Boðsmiðinn gildir á sérstaka forsýningu á fimmtudag í Smárabíó en skilyrði þess að fá miða á sýninguna er að reykja. Fulltrúar Lýðheilsustöðvar eru síður en svo ánægðir með uppátækið og ætla að láta lögfræðinga sína skoða lögmæti þess að gefa sígarettur í beinni útsendingu. Þess má geta að enginn undir 18 ára fær miða. Innlent 22.8.2006 08:16
Landhelgisgæslan leitaði báts Þyrla Landhelgisgæslunnar auk björgunarbáta leituðu í nótt sex tonna handfærabáts um 40 sjómílur suðaustur af Horni. Báturinn hafði farið út úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu og náðist ekki samband við hann um tíma. Nálægir bátar náðu sambandi við hann um hálftvöleytið og var allt í lagi um borð og var þyrlu og björgunarbátum þá snúið við. Innlent 22.8.2006 08:08
Landlæknir segir brýna þörf á úrræðum fyrir feit börn Forráðamenn barna allt niður í 13 ára aldur hafa leitað eftir þjónustu fyrir þau á Reykjalundi vegna offitu. Sigurður Guðmundsson landlæknir segir úrræði vanta fyrir börn sem eiga við offituvandamál að stríða. Innlent 21.8.2006 22:14
Heilsuleysi fylgikvilli offitu Einari Má Kristjánssyni hefur ekki tekist að ná af sér þeim fimmtán kílóum sem er forsenda þess að komast inn á næringarsviðið á Reykjalundi. Innlent 21.8.2006 22:03