Innlent Century Aluminum hækkar á ný Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 4,1 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í morgun. Gengi bréfa í félaginu rauk upp um 12,95 prósent í gær. Þá hafa bréf Marel Food Systems hækkað um 0,89 prósent. Viðskipti innlent 25.11.2008 10:19 Álfyrirtækið toppaði daginn í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 12,95 prósent í Kauphöllinni í dag eftir góða byrjun í morgunsárið. Önnur félög fóru úr lækkun í hækkun. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Marel Food Systems, sem fór upp um 2,21 prósent, Bakkavör fór upp um 1,91 prósent, Atlantic Petroleum um 1,72 prósent, Alfesca um 1,33 og Eimskips um 0,76 prósent. Viðskipti innlent 24.11.2008 16:45 Century Aluminum hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem rekur álverið á Grundartanga, hækkaði um 4,46 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hækkun dagsins. Marel Food Systems og Össur hafa lækkað á sama tíma. Viðskipti innlent 24.11.2008 10:20 Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,94 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Það féll um 17,6 prósent í gær og endaði í lægsta gengi frá upphafi. Viðskipti innlent 21.11.2008 10:15 Lítllega dregur úr hagnaði Atlantic Airways Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hagnaðist um13,7 milljónir danskra króna á þriðja ársfjórðungi. Þetta jafngildir rúmum 320 milljónum íslenskra á núverandi gengi krónu. Viðskipti innlent 21.11.2008 09:24 Eimskip hækkar en langmest viðskipti með Össur Gengi bréfa í Eimskipafélaginu er það eina sem hefur hækkað í dag, eða um 0,75 prósent. Önnur hafa lækkað á sama tíma. Mest er fall Bakkavarar, sem hefur farið niður um 4,8 prósent. Gengi bréfa í félaginu stendur í 2,38 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 20.11.2008 10:23 Alfesca rauk upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 12,68 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féllu önnur eða stóðu í stað. Viðskipti innlent 19.11.2008 16:38 Marel hækkar eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfing dagsins. Þrenn viðskipti hafa verið á hlutabréfamarkaði í dag, ein í Marel og rest í Bakkavör og Eimskip upp á 1,1 milljón króna. Viðskipti innlent 19.11.2008 10:16 Davíð veit hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögum „Uppskeran var ömurleg mygluð og úr sér gengin, en var þó að mestu eins og sáð var til," sagði Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Viðskiptaráðs í gær. Viðskipti innlent 18.11.2008 19:14 Bakkavör og Össur hækka Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,57 prósent í dag og Össurar um 0,91 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Marel lækkað um 1,48 prósent og í Færeyjabanka um 1,45 prósent. Viðskipti innlent 18.11.2008 10:43 Atlantic Petroleum féll um tæp tuttugu prósent Gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um nítján prósent í Kauphöllinni í dag, sem er langmesta lækkun dagsins. Á sama tíma féllu bréf Atorku Group um 7,69 prósent og Century Aluminum um 7,06 prósent. Viðskipti innlent 17.11.2008 16:53 Atorka rýkur upp í agnarsmáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um 7,69 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins þótt ein viðskipti upp á 56 krónur standi á bak við þau. Viðskipti innlent 17.11.2008 10:12 Össur og Marel hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Össur og Marel Food Systems er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. Viðskipti innlent 14.11.2008 10:11 Gengi Bakkavarar aldrei lægra Gengi hlutabréfa í Bakkvör féll um 6,41 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréfin enduðu í 3,65 krónum á hlut og hafa aldrei verið lægri. Til viðmiðunar fóru þau lægst í 4,5 krónur á hlut eftir skráningu fyrir átta árum. Viðskipti innlent 13.11.2008 16:51 Icelandair Group hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,9 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Þetta er sömuleiðis mesta hækkunin. Á eftir fylgdu Marel, sem fór upp um 0,5 prósent og Færeyjabanki, sem hækkaði um 0,36 prósent. Viðskipti innlent 13.11.2008 10:40 Marel Food Systems toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hækkaði mest í Kauphöllinni í dag, eða um 5,09 prósent. Á eftir kom Össur, sem hækkaði um 3,81 prósent, og Icelandair Group, en gengi bréfa í félaginu fór upp um 0,75 prósent. Viðskipti innlent 12.11.2008 17:21 Enn hækkar Össur Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össur hækkaði um 5,82 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Líkt og fram kom í Markaðnum í morgun eru hlutabréf Össurar þau einu sem hafa hækkað á árinu af þeim fyrirtækjum sem teljast til Úrvalsvísitölu-fyrirtækja. Viðskipti innlent 12.11.2008 10:08 Einfaldur meirihluti dugir Tuttugu og fjórir fulltrúar sitja í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF). Þeir eru ýmist fulltrúar einstakra ríkja eða hópa ríkja. Atkvæði hvers um sig hefur mismikið vægi. Bandaríkjamenn ráða langmestu um afdrif umsókna, en í tilviki Íslands ræður einfaldur meirihluti hvort umsókn verður samþykkt eða felld. Viðskipti innlent 11.11.2008 17:42 Fleiri leiðir kunna að vera til „Í tillögum mínum er ekki gert ráð fyrir aðstoð sjóðsins. Fyrstu tveir liðirnir eru beinlínis í andstöðu við þær ráðstafanir sem þegar hafa verið kynntar á grundvelli áætlunar sjóðsins," segir Lilja Mósesdóttir hagfræðingur. Hún hefur lagt til áætlun í sjö liðum, meðal annars til að vekja athygli á því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leiði Íslendinga til að fara aðrar leiðir til að kljást við alþjóðlegu fjármálakreppuna en mörg önnur ríki geri, til að mynda Bandaríkjamenn og margar Evrópuþjóðir. Viðskipti innlent 11.11.2008 17:42 Össur einn á uppleið í Kauphöllinni Gengi bréfa í stoðtækjaframleiðandanum Össur hækkaði um 0,91 prósent í dag. Þetta er eina hækkunin dagsins. Viðskipti innlent 11.11.2008 16:42 Bakkavör lækkar um tæpt prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur lækkað um 0,95 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 4,17 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 11.11.2008 10:27 Össur hækkaði mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu toppaði daginn með hækkun upp á 6,24 prósent í Kauphöllinni. Á eftir fylgdi Century Aluminum, móðurfélag álversins á Grundartanga, sem hækkaði um 2,58 prósent, og Marel Food Systems, sem hækkaði um 1,44 prósent. Viðskipti innlent 10.11.2008 17:54 Össur hækkar einn í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri hefur hækkað um 0,97 prósent í sex viðskiptum upp á 38 milljónir króna í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði frá því viðskipti hófust fyrir tæpum tuttugu mínútum. Viðskipti innlent 10.11.2008 10:19 Össur steig hæst í Kauphöllinni í dag Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri hækkaði um 3,56 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Þá hækkaði gengi bréfa í Atorku um 1,82 prósent, Eimskipafélagsins um 1,5 prósent og Marel Food Systems um 1,33. Viðskipti innlent 7.11.2008 16:51 Össur og Marel hækka í morgunsárið Gengi hlutabréfa í Össuri hækkaði um 0,85 prósent í Kauphöllinni dag og í Marel Food Systems um 0,8 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Viðskipti innlent 7.11.2008 10:18 Atorka og Össur hækkuðu ein í dag Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um tíu prósent í dag og í Össuri um 0,34 prósent. Þetta er eina hækkun dagsins á annars rauðum degi. Viðskipti innlent 6.11.2008 16:59 Century Aluminum fellur um sex prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hefur fallið um 6,38 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni í dag. Þá hefur gengi bréfa í Marel Food Systems lækkað um 0,65 prósent. Aðrar hreyfingar eru ekki í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 6.11.2008 10:12 Marel og Bakkavör hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems, sem skilaði góðu uppgjöri í gær, hækkaði talsvert í Kauphöllinni í byrjun dags, eða um 3,45 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Bakkavör um 0,88 prósent á fyrsta stundarfjórðungi dagsins eftir tólf prósenta fall í gær. Viðskipti innlent 5.11.2008 10:29 Atorka og Bakkavör féllu í dag Gengi hlutabréfa í Atorku féll um 23,08 prósent í dag og Bakkavarar um 12,05 prósent. Þetta er eina lækkun dagsins í Kauphöllinni og dró Úrvalsvísitöluna niður. Viðskipti innlent 4.11.2008 16:38 Færeyjabanki hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,48 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði Össur um 1,12 prósent. Bakkavör lækkaði á móti um 1,191 prósent. Viðskipti innlent 4.11.2008 10:30 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
Century Aluminum hækkar á ný Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 4,1 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í morgun. Gengi bréfa í félaginu rauk upp um 12,95 prósent í gær. Þá hafa bréf Marel Food Systems hækkað um 0,89 prósent. Viðskipti innlent 25.11.2008 10:19
Álfyrirtækið toppaði daginn í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 12,95 prósent í Kauphöllinni í dag eftir góða byrjun í morgunsárið. Önnur félög fóru úr lækkun í hækkun. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Marel Food Systems, sem fór upp um 2,21 prósent, Bakkavör fór upp um 1,91 prósent, Atlantic Petroleum um 1,72 prósent, Alfesca um 1,33 og Eimskips um 0,76 prósent. Viðskipti innlent 24.11.2008 16:45
Century Aluminum hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem rekur álverið á Grundartanga, hækkaði um 4,46 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hækkun dagsins. Marel Food Systems og Össur hafa lækkað á sama tíma. Viðskipti innlent 24.11.2008 10:20
Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,94 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Það féll um 17,6 prósent í gær og endaði í lægsta gengi frá upphafi. Viðskipti innlent 21.11.2008 10:15
Lítllega dregur úr hagnaði Atlantic Airways Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hagnaðist um13,7 milljónir danskra króna á þriðja ársfjórðungi. Þetta jafngildir rúmum 320 milljónum íslenskra á núverandi gengi krónu. Viðskipti innlent 21.11.2008 09:24
Eimskip hækkar en langmest viðskipti með Össur Gengi bréfa í Eimskipafélaginu er það eina sem hefur hækkað í dag, eða um 0,75 prósent. Önnur hafa lækkað á sama tíma. Mest er fall Bakkavarar, sem hefur farið niður um 4,8 prósent. Gengi bréfa í félaginu stendur í 2,38 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 20.11.2008 10:23
Alfesca rauk upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 12,68 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féllu önnur eða stóðu í stað. Viðskipti innlent 19.11.2008 16:38
Marel hækkar eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfing dagsins. Þrenn viðskipti hafa verið á hlutabréfamarkaði í dag, ein í Marel og rest í Bakkavör og Eimskip upp á 1,1 milljón króna. Viðskipti innlent 19.11.2008 10:16
Davíð veit hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögum „Uppskeran var ömurleg mygluð og úr sér gengin, en var þó að mestu eins og sáð var til," sagði Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Viðskiptaráðs í gær. Viðskipti innlent 18.11.2008 19:14
Bakkavör og Össur hækka Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,57 prósent í dag og Össurar um 0,91 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Marel lækkað um 1,48 prósent og í Færeyjabanka um 1,45 prósent. Viðskipti innlent 18.11.2008 10:43
Atlantic Petroleum féll um tæp tuttugu prósent Gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um nítján prósent í Kauphöllinni í dag, sem er langmesta lækkun dagsins. Á sama tíma féllu bréf Atorku Group um 7,69 prósent og Century Aluminum um 7,06 prósent. Viðskipti innlent 17.11.2008 16:53
Atorka rýkur upp í agnarsmáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um 7,69 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins þótt ein viðskipti upp á 56 krónur standi á bak við þau. Viðskipti innlent 17.11.2008 10:12
Össur og Marel hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Össur og Marel Food Systems er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. Viðskipti innlent 14.11.2008 10:11
Gengi Bakkavarar aldrei lægra Gengi hlutabréfa í Bakkvör féll um 6,41 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréfin enduðu í 3,65 krónum á hlut og hafa aldrei verið lægri. Til viðmiðunar fóru þau lægst í 4,5 krónur á hlut eftir skráningu fyrir átta árum. Viðskipti innlent 13.11.2008 16:51
Icelandair Group hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,9 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Þetta er sömuleiðis mesta hækkunin. Á eftir fylgdu Marel, sem fór upp um 0,5 prósent og Færeyjabanki, sem hækkaði um 0,36 prósent. Viðskipti innlent 13.11.2008 10:40
Marel Food Systems toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hækkaði mest í Kauphöllinni í dag, eða um 5,09 prósent. Á eftir kom Össur, sem hækkaði um 3,81 prósent, og Icelandair Group, en gengi bréfa í félaginu fór upp um 0,75 prósent. Viðskipti innlent 12.11.2008 17:21
Enn hækkar Össur Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össur hækkaði um 5,82 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Líkt og fram kom í Markaðnum í morgun eru hlutabréf Össurar þau einu sem hafa hækkað á árinu af þeim fyrirtækjum sem teljast til Úrvalsvísitölu-fyrirtækja. Viðskipti innlent 12.11.2008 10:08
Einfaldur meirihluti dugir Tuttugu og fjórir fulltrúar sitja í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF). Þeir eru ýmist fulltrúar einstakra ríkja eða hópa ríkja. Atkvæði hvers um sig hefur mismikið vægi. Bandaríkjamenn ráða langmestu um afdrif umsókna, en í tilviki Íslands ræður einfaldur meirihluti hvort umsókn verður samþykkt eða felld. Viðskipti innlent 11.11.2008 17:42
Fleiri leiðir kunna að vera til „Í tillögum mínum er ekki gert ráð fyrir aðstoð sjóðsins. Fyrstu tveir liðirnir eru beinlínis í andstöðu við þær ráðstafanir sem þegar hafa verið kynntar á grundvelli áætlunar sjóðsins," segir Lilja Mósesdóttir hagfræðingur. Hún hefur lagt til áætlun í sjö liðum, meðal annars til að vekja athygli á því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leiði Íslendinga til að fara aðrar leiðir til að kljást við alþjóðlegu fjármálakreppuna en mörg önnur ríki geri, til að mynda Bandaríkjamenn og margar Evrópuþjóðir. Viðskipti innlent 11.11.2008 17:42
Össur einn á uppleið í Kauphöllinni Gengi bréfa í stoðtækjaframleiðandanum Össur hækkaði um 0,91 prósent í dag. Þetta er eina hækkunin dagsins. Viðskipti innlent 11.11.2008 16:42
Bakkavör lækkar um tæpt prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur lækkað um 0,95 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 4,17 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 11.11.2008 10:27
Össur hækkaði mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu toppaði daginn með hækkun upp á 6,24 prósent í Kauphöllinni. Á eftir fylgdi Century Aluminum, móðurfélag álversins á Grundartanga, sem hækkaði um 2,58 prósent, og Marel Food Systems, sem hækkaði um 1,44 prósent. Viðskipti innlent 10.11.2008 17:54
Össur hækkar einn í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri hefur hækkað um 0,97 prósent í sex viðskiptum upp á 38 milljónir króna í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði frá því viðskipti hófust fyrir tæpum tuttugu mínútum. Viðskipti innlent 10.11.2008 10:19
Össur steig hæst í Kauphöllinni í dag Gengi hlutabréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri hækkaði um 3,56 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Þá hækkaði gengi bréfa í Atorku um 1,82 prósent, Eimskipafélagsins um 1,5 prósent og Marel Food Systems um 1,33. Viðskipti innlent 7.11.2008 16:51
Össur og Marel hækka í morgunsárið Gengi hlutabréfa í Össuri hækkaði um 0,85 prósent í Kauphöllinni dag og í Marel Food Systems um 0,8 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Viðskipti innlent 7.11.2008 10:18
Atorka og Össur hækkuðu ein í dag Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um tíu prósent í dag og í Össuri um 0,34 prósent. Þetta er eina hækkun dagsins á annars rauðum degi. Viðskipti innlent 6.11.2008 16:59
Century Aluminum fellur um sex prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hefur fallið um 6,38 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni í dag. Þá hefur gengi bréfa í Marel Food Systems lækkað um 0,65 prósent. Aðrar hreyfingar eru ekki í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 6.11.2008 10:12
Marel og Bakkavör hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems, sem skilaði góðu uppgjöri í gær, hækkaði talsvert í Kauphöllinni í byrjun dags, eða um 3,45 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Bakkavör um 0,88 prósent á fyrsta stundarfjórðungi dagsins eftir tólf prósenta fall í gær. Viðskipti innlent 5.11.2008 10:29
Atorka og Bakkavör féllu í dag Gengi hlutabréfa í Atorku féll um 23,08 prósent í dag og Bakkavarar um 12,05 prósent. Þetta er eina lækkun dagsins í Kauphöllinni og dró Úrvalsvísitöluna niður. Viðskipti innlent 4.11.2008 16:38
Færeyjabanki hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,48 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði Össur um 1,12 prósent. Bakkavör lækkaði á móti um 1,191 prósent. Viðskipti innlent 4.11.2008 10:30