Anna Claessen

Janúar = Prufumánuður
Hvað ef janúar væri prufumánuður? Hvað ertu búin að læra? Hvað viltu gera öðruvísi í febrúar?

Jólahefðir..... Fyrir hvern?
Það er svo gaman um jólin..... eða hvað?

Auðvitað ertu uppgefin/n/ð.... Covid drap taugakerfið
Enginn skilur af hverju allir eru svona uppgefnir? Foreldrar eru að fara yfir um. Tilfinningaleg örmögnun er nú að mælast hjá 28% þjóðarinnar

Ekki yfirfylla dagskránna strax
Hvernig lítur september út? Er dagskráin orðin full? Er hlé á milli? Er tími í mat? Hreyfingu? Áhugamál?

Ég nenni ekki...farðu samt!
Ég nenni ekki...farðu samt!

Ertu að gleyma þér?
Gleðilegt nýtt ár! Hvernig vilt þú hafa árið fyrir þig? Við fyllum stundarskránna af alls konar vinnu/námi, rækt/tómstundum, fjölskyldutíma, vinahittingum ... en ertu að taka tíma til að hlúa að þér?

Hættum að yfirfylla dagskrána okkar
35 þúsund manns útbrunnir skv. nýjustu könnun.30 prósent á aldrinum 18 til 24 ára á vinnumarkaðnum segjast útbrunnin einu sinni í viku eða oftar.Þarna er fólk að vinna, í skóla og í tómstundum eða íþróttum.

Hvenær ertu nóg?
Ég er ekki nóg! Ég er ekki nógu góð/ur.

Að leyfa sér að elska
„Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.”

Seen….. en ekkert svar!
Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig?

Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn?
Í kjólinn fyrir jólin …. Lýsir best hugskekkju okkar um hvernig við höldum að líkami okkar eigi að vera. Eitthvað ákveðið form fyrir ákveðinn tíma.

Maturinn og ég
Ketó, Vegan, Föstur. Hvað er matur fyrir þér? Hvað gerir hann fyrir þig?

Hættu að vinna!
Hvað þarf fyrir vinnufikill að hætta að vinna? Hvað mun hægja á honum?

Vinna eða slaka á?
Vinna.... Nei hugleiða.... Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni. Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.

Við hvað ertu hrædd/ur?
„Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn.

1 nýtt á dag
Þetta var áramótaheitið mitt í fyrra og eitt af fáu áramótaheitum sem ég hef haldið því það var svo gaman.

Takk fyrir tímann okkar saman
Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það?

Hvenær hrósaðir þú síðast?
"Flott greinin hjá þér um daginn. Þú ert að gera svo flotta hluti,“ sagði kunningi minn við mig. Þetta hrós gaf mér orkuskot! Þvílík vellíðan!

Þú ert sætur
Þú ert sætur. Segi ég óvart við kúnna sem ég er að afgreiða. Ég ætlaði að segja eitthvað allt annað. Freudian slip.

Ekki láta dugnaðinn drepa þig
Þú ert svo dugleg! Ég elska og hata þetta orð.

Mig langaði til að deyja
Mig langaði að deyja! Mig langaði ekki að drepa mig en mig langaði til að deyja.

Takk Bryndís
Ég lenti í skammarkróknum. Fannst hún og greinin hennar svo flott og viðmótið áhugavert að þess vegna notaði ég hana sem dæmi. My bad!

Like-sýki
"Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir?

Hvað hefði gerst ef enginn hafði hlustað? Værum við dauð?
Ég þoli ekki þegar þegar fólk hlustar ekki á mig, sérstaklega þegar ég hef eitthvað mikilvægt að segja. Eins og Greta Thunberg "HOW DARE YOU!” (hvernig dirfist þú) ræðan alræmda.