Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Mæður sem missa börn sín eru þrjátíu til sextíu prósent líklegri til að falla frá fyrir fimmtugt en aðrar konur. Þetta, setningarathöfn Heimsþings um réttlætismál, alþjóðlegasta þorp landsins og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Karlmaður á fertugsaldri lést í vikunni eftir að hafa sprautað sig með kókaíni. Lögregla og læknar á Vogi merkja aukningu á þeim sem sprauta sig með efninu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Formaður VR vill að verkalýðshreyfingin horfi til þess að bjóða fram til alþingis. Afhjúpanir Samherjaskjalanna hafi sýnt fram á getuleysi stjórnmálanna til að taka á spillingu og vanmátt til að innleiða nauðsynlegar samfélagslegar breytingar að hans mati.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Eyþór Arnalds telur villandi að segja að félag Samherja, sem sakað er um mútur í Namibíu, hafi fjármagnað kaup hans á hlut í Morgunblaðinu. Rætt verður við Eyþór í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og verður einnig rætt við bæjarstjóra Akureyrar um Samherjamálið. Þetta og margt fleira á slaginu 18:30 á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Það að dvalarleyfi innflytjendakvenna á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveitanda er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs eða líkamlegs ofbeldis.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Greint verður frá því í kvöldfréttum að Reykjavíkurborg mun taka við heimahjúkrun langveikra barna á höfuðborgarsvæðinu um næstu mánaðamót. Ekki var samið við núverandi þjónustuaðila.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Íslenskum dreng hefur tvisvar verið synjað um barnatryggingu hjá Verði af því að hann er of þungur. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18.30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Útlendingastofnun segist ekki hafa gert mistök í máli kasóléttrar konu sem vísað var úr landi ásamt fjölskyldu sinni í nótt. Þetta og fleira í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ríflega sjötíu börn með offitu eru á biðlista til að komast að í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins og þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónustu. Sérfræðingar í Heilsuskólanum segja stöðuna slæma, enda er þetta eina formlega úrræðið sem kerfið býður upp á fyrir börnin.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum höldum við áfram að fjalla um málefni framkvæmda við Hverfisgötu en veitingahúsaeigendur ætla krefja Reykjavíkurborg um milljóna skaðabætur vegna tafa sem þar hafa orðið.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sprengjueyðing í Njarðvík, alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut og tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Íslenskur karlmaður, fæddur árið 1992, var í síðustu viku handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa smyglað talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu er maðurinn starfsmaður á Keflavíkurflugvelli.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Landspítalinn er ekki í stakk búinn til að meðhöndla marga slasaða með alvarleg brunasár. Einungis tvö gjörgæslupláss eru fyrir hendi fyrir sjúklinga með slíka áverka, en nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Meintum leka fyrrverandi starfsmanns Seðlabankans til fréttamanns RÚV um Samherjamálið hefur verið vísað til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Lögreglumaður er sakaður um að hafa hindrað framgans máls sonar síns sem var kærður fyrir of hraðan akstur, Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Sú stefna Íslandsbanka að kaupa ekki auglýsingar af fjölmiðlum sem eru með afgerandi kynjahalla mun ekki hafa áhrif á það hvaðan bankinn þiggur innlán. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent