Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kjartan Kjartansson skrifar 14. maí 2020 17:58 Samninganefndir flugmanna og Icelandair hafa setið á fundi í allan dag og góður gangur sagður á viðræðunum. Viðræður félagsins við flugfreyjur hafa aftur á móti siglt í strand og hefur forstjóri Icelandair miklar áhyggjur af stöðunni. Rætt verður við forstjóra Icelandair um málið í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Með áætlun yfirvalda um opnun landamæra er vonast til að unnt verið að auglýsa Ísland sem ferðamannastað án þess að rjúfa samstöðu innan Schengen. Dómsmálaráðherra segir fyrirsjáanleika skipta máli í þeim efnum þó ýmsum spurningum sé enn ósvarað. Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í aprílmánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Einnig verður rætt ungt par sem missti aleiguna í bruna á dögunum. Eldurinn kom upp eftir að sex ára sonur þeirra fann kveikjara og þau biðla til barnafólks um að ganga tryggilega frá eldfærum í læstum skápum. Þá verður fjallað um kröfur ASÍ fyrir hönd launafólks vegna kórónuveirunnar og nýjan íslenskan bíl sem verður tekinn í notkun á Grænlandi. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Samninganefndir flugmanna og Icelandair hafa setið á fundi í allan dag og góður gangur sagður á viðræðunum. Viðræður félagsins við flugfreyjur hafa aftur á móti siglt í strand og hefur forstjóri Icelandair miklar áhyggjur af stöðunni. Rætt verður við forstjóra Icelandair um málið í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Með áætlun yfirvalda um opnun landamæra er vonast til að unnt verið að auglýsa Ísland sem ferðamannastað án þess að rjúfa samstöðu innan Schengen. Dómsmálaráðherra segir fyrirsjáanleika skipta máli í þeim efnum þó ýmsum spurningum sé enn ósvarað. Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í aprílmánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Einnig verður rætt ungt par sem missti aleiguna í bruna á dögunum. Eldurinn kom upp eftir að sex ára sonur þeirra fann kveikjara og þau biðla til barnafólks um að ganga tryggilega frá eldfærum í læstum skápum. Þá verður fjallað um kröfur ASÍ fyrir hönd launafólks vegna kórónuveirunnar og nýjan íslenskan bíl sem verður tekinn í notkun á Grænlandi. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira