Guðmundur D. Haraldsson

Af hverju hóflegan jöfnuð fremur en ójöfnuð?
Undanfarna tvo áratugi hefur umræða um ójöfnuð farið stigvaxandi í hinum vestræna heimi. Áhyggjur fólks og stofnana af auknum ójöfnuði hafa aukist mjög meðfram stigvaxandi ójöfnuði.

Kaup Landsbankans á TM: Um banka og samfélagið
Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingum kom mörgum á óvart. Í kjölfar frétta af fyrirætlunum bankans fóru á flug gamalkunnugar yfirlýsingar um að ríkið eigi ekki að standa í fjármálastarfsemi – og sumir vilja alls ekki að fyrirtæki í eigu ríkisins auki við starfsemi sína. Einn ráðherra lýsti því yfir að verði af kaupunum þurfi að einkavæða Landsbankann, væntanlega í flýti.

Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla
Af og til berast fréttir af jákvæðum árangri fyrirtækja erlendis með að stytta vinnuvikuna fyrir starfsfólkið sitt, og eru þessar fréttir hvort tveggja í senn af bættri líðan starfsfólksins og af árangri fyrirtækjanna við að reka sig eftir breytingarnar.

Hvað höfum við gert? Nokkur orð um stefnubreytingu og einstaklingshyggju
Það er löngu kominn tími á að við sem samfélag tökum alvarlega þau áhrif sem við höfum á umhverfi okkar

Efling lýðræðisins og traust almennings gagnvart stjórnmálunum
Svolítið um eflingu lýðræðisins og traust almennings gagnvart stjórnmálunum.

Samtök atvinnulífsins skirrast við skemmri vinnuviku
Látum ekki Samtök atvinnulífsins hræða okkur til hlýðni.

Lítilræði af lögum um 40 stunda vinnuviku
Íslenskt samfélag getur vel breytt háttum sínum og fækkað vinnustundum, til að auka hagsæld og tryggja betra fjölskyldulíf, fyrir fólkið í landinu.

Fortíðarþrá Eyþórs Arnalds: Draumar um malbik og háhýsi
Kosningaskjálfti er nú hlaupinn í frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins.

Andvíg fjölskylduvænna samfélagi
Fyrir skömmu kom fram fín tillaga á Alþingi. Ef tillagan yrði að lögum myndi það þýða að ef jóladag bæri upp um helgi myndi vinnandi fólk fá frídag næsta virka dag á eftir (sama gildir um annan í jólum, nýársdag, 17. júní og 1. maí).

Styttum vinnutímann og bætum lífsgæði
Sumir segja að það sé vond hugmynd að stytta vinnutíma í kreppu. Aðrir segja að það sé vond hugmynd að stytta vinnutíma í uppsveiflu. Staðreyndin er sú að það er almennt góð hugmynd að stytta vinnutímann.

Vinna Íslendingar of mikið?
Árið 1980 vann hver vinnandi maður á íslandi að meðaltali um 1.800 stundir á ári. Árið 2009 var þessi tala óbreytt og hafði haldist óbreytt allan þann tíma; óbreytt í tæp 30 ár. Áratugina frá 1950 hafði vinnan