Íþróttir

Fréttamynd

Þormóður vann silfur í Lundúnum

Þormóður Jónsson júdókappi varð að sætta sig við silfur á Evrópubikarmótinu í Lundúnum í dag í +100 kg flokki. Þormóður tapaði úrslitaglímunni gegn Ítalanum Mascetti Alessio.

Sport
Fréttamynd

Tíu íslensk verðlaun á BJJ-móti í Kaupmannahöfn

Um nýliðna helgi fór fram Copenhagen Open mótið í brasilísku jiu-jitsu. 15 íslenskir keppendur tóku þátt frá þremur íslenskum félögum, Mjölni, Fenri og VBC. Hluti hópsins tók einnig þátt á Danish Open sem fram fór um síðustu helgi þar sem íslensku keppendurnir voru afar sigursælir.

Sport
Fréttamynd

Ásgeir og Kristín unnu tvöfalt

Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson varð tvöfaldur Íslandsmeistari í keppni með loftskammbyssu á Íslandsmeistaramótinu sem haldið var í Egilshöllinni í gær.

Sport
Fréttamynd

Fékk bann fyrir að nota tjöru

Michael Pineda, kastara hjá New York Yankees, var dæmdur í tíu leikja bann fyrir að reyna að bæta köstin sín á ólöglegan máta.

Sport
Fréttamynd

Liðsstjóri Armstrongs í tíu ára bann

Þrír menn tengdir hjólreiðakappanum Lance Armstrong voru úrskurðaðir í löng bönn vegna þátttöku sinnar í samsærinu í kringum lyfjanotkun Armstrongs og keppnisliðs hans.

Sport
Fréttamynd

Jón Sigurður og Norma unnu silfur á NM í fimleikum

Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bæði silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótið fer fram um páskana í Halmstad í Svíþjóð.

Sport