Viðskipti

Bakkavör hækkaði um tíu prósent á síðasta degi
Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um tíu prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var síðasti dagurinn sem félagið var skráð á markað en Iceland Air tekur sæti Bakkavarar í Úrvalsvísitölunni eftir helgi.

Hlutabréf Century Aluminum hækkuðu um 2,66 prósent
Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 2,66 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma hækkaði gengi bréfa eitt prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,53 prósent.

Sextán starfsmenn fengu 8,4 milljarða lán hjá Glitni
Sextán starfsmenn Glitnis fengu rúma 8,4 milljarða króna að láni hjá bankanum. Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs bankans, fékk rúma 1,2 milljarða króna en fimm aðrir fengu átta hundruð milljónir.

Gengi bréfa Bakkavarar hækkaði um 3,33 prósent
Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 3,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði gengi bréfa Marel um 1,28 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,27 prósent.

Gengi hlutabréfa Century Aluminum hækkaði um 4,61 prósent
Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, hækkaði um 4,61 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á sama tíma hækkaði gengi hlutabréfa Eik banka í Færeyjum um 1,78 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 1,08 prósent.

Hlutabréf Century Aluminum hækkaði um 6,25 prósent
Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags álversins á Grundartanga, hækkaði um 6,25 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa Icelandair Group, sem hækkaði um 3,45 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa Bakkavarar Group um 3,33 prósent, Eik Banka um 1,81 prósent og Marels um 1,3 prósent.

Gengi hlutabréfa Eik banka hækkaði um 4,4 prósent
Gengi hlutabréfa í færeyska Eik banka hækkaði um 4,4 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar.

Eyrir Invest tapaði fjórðum milljörðum króna
Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest tapaði rúmum 23,6 milljónum evra í fyrra. Þetta jafngildir fjórum milljörðum króna. Til samanburðar hagnaðist félagið um 8,8 milljónir evra í hittifyrra.

Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um þrjú prósent
Gengi hlutabréfa Marel hækkaði um 3,09 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar, sem hækkaði um 1,95 prósent, og Færeyjabanka, sem fór upp um 0,95 prósent.

Gengi hlutabréfa Icelandair hækkar um tíu prósent
Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um tíu prósent í Kauphöllinni í dag en það er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa færeyska bankans Eik Bank, sem hækkaði um 3,29 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa Marel um 3,05 prósent, Century Aluminum um 2,19 prósent og Færeyjabanka um 0,32 prósent.

Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent
Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent í Kauphöllinni í dag. Aðeins ein viðskipti standa á bak við hækkunina. Á eftir fylgdi gengi bréfa Marels, sem hækkaði um 1,69 prósent, og Össurar, sem hækkaði um 1,68 prósent. Þá hækkaði gengi hlutabréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Petroleum um 0,75 prósent í dag.

Gengi bréfa Atlantic Petroleum féllu um tæp átta prósent
Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um 7,84 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa Century Aluminum, sem hækkaði um 0,48 prósent, og Marels, sem hækkaði um 0,28 prósent.

Gengi bréfa Bakkavarar féll um tíu prósent
Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um tíu prósent í Kauphöllinni í dag en þetta er mesta lækkunin á hlutabréfamarkaði í dag. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem lækkaði um 0,48 prósent, og gengi bréfa Færeyjabanka, sem lækkaði um 0,32 prósent.

Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um rúm sex prósent
Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 6,25 prósent í Kauphöllinni í dag en það er mesta gengislækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa Færeyjabanka, sem lækkaði um 2,48 prósent, og Marels, sem lækkaði um 1,27 prósent.

Hlutabréf Marels ein á uppleið
Gengi hlutabréfa í Marel hækkaði um 0,29 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var eina hækkun dagsins. Á móti lækkaði gengi hlutabréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 0,75 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um0,30 prósent.

Gengi bréfa Atlantic Airways féll um 4,96 prósent
Gengi hlutabréfa í færeyska flugfélaginu Atlantic Airways féll um 4,96 prósent í Kauphöllinni í dag og gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,88 prósent.

Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 3,4 prósent
Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 3,4 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var einkennandi fyrir daginn, þar sem engin bréf lækkuðu í verði. Hin sem hækkuðu í verði voru hlutabréf Century Aluminum, sem hækkaði um 2,85 prósent og Færeyjabanka, sem hækkaði um 2,04 prósent.

Gengi bréfa Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent
Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var eina hækkun dagsins.

Gengi hlutabréfa Össurar lækkaði um 1,23 prósent
Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 1,23 prósent í Kauphöllinni í dag og matvælavinnsluvélaframleiðandans Marels um 0,64 prósent. Ekkert félag leitaði upp á sama tíma.

Gengi bréfa Bakkavarar hækkaði um 2,56 prósent
Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 2,56 prósent í Kauphöllinni í lok dags. Þá hækkaði gengi bréfa Marel um 0,32 prósent.

Gengi bréfa Marels hækkaði um 0,33 prósent
Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 0,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,31 prósent. Bréf Össurar hækkuðu hins vegar um 2,85 prósent á markaði í Danmörku á sama tíma.

Hlutabréf Össurar hreyfðust ein í dag
Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 0,61 prósent í Kauphöllinni i dag. Það hækkaði hins vegar 0,71 prósent á hlutabréfamarkaði í Kaupmannahöfn á sama tíma.

Gengi bréfa Century Aluminum féll um 7,77 prósent
Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 7,77 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa Marels féll um 3,79 prósent og Össurar um 3,05 prósent á sama tíma.

Gengi hlutabréfa Færeyjabanka hækkaði mest
Gengi hlutabréfa Færeyjabanka hækkaði um 3,4 prósent í Kauphöllinni í dag og bréf Marels um 1,49 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, um 2,8 prósent.

Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði um rúm 0,6 prósent
Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar hækkaði um 0,63 prósent í Kauphöllinni í dag og Marel um 0,17 prósent.

Bréf Century Aluminum féllu um tæp átta prósent
Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um rúm 7,7 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina lækkun dagsins. Eina hækkunin var á bréfum Marel, sem hækkaði um 0,67 prósent í dag.

Gengi hlutabréfa Century Aluminum féll um 9,3 prósent
Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 9,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féll gengi bréfa hins færeyska Eik banka um 6,82 prósent.

Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 37 prósent
Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 37,21 prósent í mjög litlum viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfanna hefur sveiflast talsvert en þau ruku upp um rúm fimmtíu prósent í gær. Þau standa nú í 1,35 krónu á hlut.

Gengi bréfa Bakkavarar féll um 9,5 prósent
Gengi hlutabréfa Bakkavarar féllu um 9,52 prósent í Kauphöllinni í dag en það er mesta lækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa Marel, sem lækkaði um 0,8 prósent, og Össurar, sem lækkaði um 0,6 prósent.

Gengi bréfa Marel hækkaði eitt á markaði
Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hækkaði um 0,76 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,40 prósent.