Ástin og lífið Perry og Hurwitz trúlofuð Leikarinn Matthew Perry og Holly Hurwitz eru trúlofuð en Perry er frægastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Chandler. Lífið 27.11.2020 13:32 Kristján kominn með nafn Svölu á úlnliðinn Kristján Einar Sigurbjörnsson lét í vikunni flúra á sig nafn kærustunnar sinnar Svölu Björgvinsdóttur. Einnig fékk hann sé flúr með nafni dóttur sinnar, Aþenu. Bæði nöfnin skreyta nú úlnlið sjómannsins. Lífið 27.11.2020 11:31 Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Stundum er sagt að ástin sé blind. Svo blind að að við tökum ákvarðanir sem ekki alltaf eru þær skynsamlegustu. Við tökum ákvarðanir sem við myndum aldrei annars taka nema undir áhrifum ástarinnar. Makamál 27.11.2020 10:01 „Þessum pistli er ætlað að vera hvatningarpistill til karla“ Andrea er félagsfræðingur og lektor við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Hún ásamt samstarfskonu sinni Valgerði S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands hefur að undanförnu verið að vinna að rannsókn á breytingum á heimilislífi á tímum Covid-19 sérstaklega hvað varðar áhrif samkomutakmarkana á fjölskyldulíf og verkaskiptingu. Makamál 26.11.2020 21:28 Flúruðu nöfnin á hvort annað Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson fengu sér bæði nýtt húðflúr í gær. Lífið 26.11.2020 13:31 Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur „Ég elska alla“ söng Shady Owens söngkona Hljóma svo eftirminnilega á sjöunda áratugnum. Í hefðbundnum sambandsformum og því sambandformi sem við þekkjum best í vestrænum heimi, þá eru tveir aðilar í ástarsambandi, tveir í hjónabandi. Makamál 25.11.2020 22:18 Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Þúsundþjalasmiðurinn, ævintýramaðurinn og hlaðvarpskóngurinn Helgi Jean er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sjálfur lýsir hann sér sem hógværum, brilljant snilling en vinir hans segja hann besta vin heimsins. Makamál 25.11.2020 21:02 Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlíaivar lengi ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins en í byrjun árs fann hún ástina og geislar nú af hamingju með kærustu sinni Báru Guðmundsdóttur. Makamál 21.11.2020 19:01 „Allir hræddir í fyrstu bylgjunni, graðir í þeirri seinni og núna þunglyndir“ Það verður seint sagt að árið 2020 sé ár stefnumóta og óvæntra skemmtistaðasleika. Þó vilja sumir segja að Covid ástandið hafi haft góð áhrif á stefnumótalífið að því leiti að nú sé fólk knúið til að hugsa út fyrir boxið og finna nýjar leiðir til að kynnast. Makamál 20.11.2020 20:01 Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“ Lífið 20.11.2020 09:19 Spurning vikunnar: Heldur þú upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin? Er hægt að fagna ástinni of oft? Það er misjafnt hversu rómantísk við erum og hversu mikla þörf við höfum til að halda upp á eða fagna dögum eins og brúðkaups- eða sambandsafmælum. Makamál 20.11.2020 09:02 Fagna 73 ára brúðkaupsafmæli Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, og eiginmaður hennar Filippus, sem ber titilinn hertoginn af Edinborg, eiga á morgun 73 ára brúðkaupsafmæli. Lífið 19.11.2020 23:01 Óvænt bónorð í Köben: „Hún grét og hló og grét svo ennþá meira“ „Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál. Makamál 18.11.2020 12:30 Einhleypan: „Hver elskar ekki smá athygli?“ „Ég finn engan mun á því að vera single núna og fyrir Covid. Ég hef ekkert farið á stefnumót í marga, marga mánuði svo að ég er frekar rólegur í þessu,“ segir Halldór Ingi Skarphéðinsson í viðtali við Makamál. Makamál 17.11.2020 19:57 Níu hugmyndir að rómantískum stefnumótum heima Að gera sér dagamun er eitthvað sem við flest þráum þessa dagana, sérstaklega núna í skammdeginu. Ef einhvern tíma er þörf á því að hugsa út fyrir boxið varðandi afþreyingu og stefnumót, þá er það einmitt núna. Makamál 15.11.2020 22:17 Móðurmál: Ófrísk, einhleyp og óhrædd „Ég og barnsfaðir minn hættum saman í sumar svo að það hefur verið mjög krefjandi að fara í gegnum það ferli ólétt í miðjum heimsfaraldri,“ segir Stefanía Svavarsdóttir söngkona í viðtali við Makamál. Makamál 15.11.2020 19:00 Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. Lífið 14.11.2020 09:07 Mikill áhugi á swing-senunni Í kjölfar umfjöllunar um makaskipti voru lesendur Vísis spurðir hvort þeir hefðu áhuga á swing-senunni í Spurningu vikunnar. Makamál 14.11.2020 07:56 Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Að fá að elska þau sem þú vilt á þann hátt sem þú vilt er líklega ein besta útskýringin á því hvað fjölástir eru. Fjölástir snúast ekki um kynlíf eins og swing-senan heldur ást og tilfinningar. Makamál 13.11.2020 09:04 Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ „Ég verð fyrir meira áreiti þegar ég um labba fullklædd á skemmtistað hér í bænum heldur en þegar ég labba um á sexy nærfötum á swing-klúbbi erlendis.“ Þetta segir íslensk kona í viðtali við Makamál. Makamál 13.11.2020 08:00 Einhleypan: „Góður kostur þegar menn eru handlagnir“ „Það er frekar einmanalegt að vera single á covid tímum. Ég hef ekki farið á eitt einasta stefnumót,“ segir Magdís Wagge sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Makamál 10.11.2020 19:57 Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn! Makamál 9.11.2020 19:59 Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. Makamál 8.11.2020 15:01 Flestir forvitnir um fyrri ástir og ævintýr maka Það er í eðli okkar flestra að vera forvitin og vilja kynnast mökunum okkar vel. En hvað með fyrri ástir og ævintýr? Hversu mikið viljum við vita? Makamál 6.11.2020 16:30 Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. Makamál 4.11.2020 19:51 Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. Makamál 3.11.2020 21:31 „Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ Makamál 3.11.2020 19:53 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. Lífið 26.10.2020 10:35 Þreyttar á að keppast við hina óraunhæfu ímynd ofurmömmunnar Lífið 25.10.2020 09:00 „Ekkert sérstaklega gaman þegar fólk er að slúðra um mann“ „Ég hafði aldrei verið með manni sem átti fjögur börn og hafði ekki hugmynd um hvað ég væri að fara út í. Ég var bara 28 ára og átti eitt barn og þetta var svona ókannað land.“ Lífið 22.10.2020 14:31 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 78 ›
Perry og Hurwitz trúlofuð Leikarinn Matthew Perry og Holly Hurwitz eru trúlofuð en Perry er frægastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Chandler. Lífið 27.11.2020 13:32
Kristján kominn með nafn Svölu á úlnliðinn Kristján Einar Sigurbjörnsson lét í vikunni flúra á sig nafn kærustunnar sinnar Svölu Björgvinsdóttur. Einnig fékk hann sé flúr með nafni dóttur sinnar, Aþenu. Bæði nöfnin skreyta nú úlnlið sjómannsins. Lífið 27.11.2020 11:31
Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Stundum er sagt að ástin sé blind. Svo blind að að við tökum ákvarðanir sem ekki alltaf eru þær skynsamlegustu. Við tökum ákvarðanir sem við myndum aldrei annars taka nema undir áhrifum ástarinnar. Makamál 27.11.2020 10:01
„Þessum pistli er ætlað að vera hvatningarpistill til karla“ Andrea er félagsfræðingur og lektor við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Hún ásamt samstarfskonu sinni Valgerði S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands hefur að undanförnu verið að vinna að rannsókn á breytingum á heimilislífi á tímum Covid-19 sérstaklega hvað varðar áhrif samkomutakmarkana á fjölskyldulíf og verkaskiptingu. Makamál 26.11.2020 21:28
Flúruðu nöfnin á hvort annað Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson fengu sér bæði nýtt húðflúr í gær. Lífið 26.11.2020 13:31
Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur „Ég elska alla“ söng Shady Owens söngkona Hljóma svo eftirminnilega á sjöunda áratugnum. Í hefðbundnum sambandsformum og því sambandformi sem við þekkjum best í vestrænum heimi, þá eru tveir aðilar í ástarsambandi, tveir í hjónabandi. Makamál 25.11.2020 22:18
Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Þúsundþjalasmiðurinn, ævintýramaðurinn og hlaðvarpskóngurinn Helgi Jean er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sjálfur lýsir hann sér sem hógværum, brilljant snilling en vinir hans segja hann besta vin heimsins. Makamál 25.11.2020 21:02
Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlíaivar lengi ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins en í byrjun árs fann hún ástina og geislar nú af hamingju með kærustu sinni Báru Guðmundsdóttur. Makamál 21.11.2020 19:01
„Allir hræddir í fyrstu bylgjunni, graðir í þeirri seinni og núna þunglyndir“ Það verður seint sagt að árið 2020 sé ár stefnumóta og óvæntra skemmtistaðasleika. Þó vilja sumir segja að Covid ástandið hafi haft góð áhrif á stefnumótalífið að því leiti að nú sé fólk knúið til að hugsa út fyrir boxið og finna nýjar leiðir til að kynnast. Makamál 20.11.2020 20:01
Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“ Lífið 20.11.2020 09:19
Spurning vikunnar: Heldur þú upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin? Er hægt að fagna ástinni of oft? Það er misjafnt hversu rómantísk við erum og hversu mikla þörf við höfum til að halda upp á eða fagna dögum eins og brúðkaups- eða sambandsafmælum. Makamál 20.11.2020 09:02
Fagna 73 ára brúðkaupsafmæli Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, og eiginmaður hennar Filippus, sem ber titilinn hertoginn af Edinborg, eiga á morgun 73 ára brúðkaupsafmæli. Lífið 19.11.2020 23:01
Óvænt bónorð í Köben: „Hún grét og hló og grét svo ennþá meira“ „Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál. Makamál 18.11.2020 12:30
Einhleypan: „Hver elskar ekki smá athygli?“ „Ég finn engan mun á því að vera single núna og fyrir Covid. Ég hef ekkert farið á stefnumót í marga, marga mánuði svo að ég er frekar rólegur í þessu,“ segir Halldór Ingi Skarphéðinsson í viðtali við Makamál. Makamál 17.11.2020 19:57
Níu hugmyndir að rómantískum stefnumótum heima Að gera sér dagamun er eitthvað sem við flest þráum þessa dagana, sérstaklega núna í skammdeginu. Ef einhvern tíma er þörf á því að hugsa út fyrir boxið varðandi afþreyingu og stefnumót, þá er það einmitt núna. Makamál 15.11.2020 22:17
Móðurmál: Ófrísk, einhleyp og óhrædd „Ég og barnsfaðir minn hættum saman í sumar svo að það hefur verið mjög krefjandi að fara í gegnum það ferli ólétt í miðjum heimsfaraldri,“ segir Stefanía Svavarsdóttir söngkona í viðtali við Makamál. Makamál 15.11.2020 19:00
Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. Lífið 14.11.2020 09:07
Mikill áhugi á swing-senunni Í kjölfar umfjöllunar um makaskipti voru lesendur Vísis spurðir hvort þeir hefðu áhuga á swing-senunni í Spurningu vikunnar. Makamál 14.11.2020 07:56
Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Að fá að elska þau sem þú vilt á þann hátt sem þú vilt er líklega ein besta útskýringin á því hvað fjölástir eru. Fjölástir snúast ekki um kynlíf eins og swing-senan heldur ást og tilfinningar. Makamál 13.11.2020 09:04
Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ „Ég verð fyrir meira áreiti þegar ég um labba fullklædd á skemmtistað hér í bænum heldur en þegar ég labba um á sexy nærfötum á swing-klúbbi erlendis.“ Þetta segir íslensk kona í viðtali við Makamál. Makamál 13.11.2020 08:00
Einhleypan: „Góður kostur þegar menn eru handlagnir“ „Það er frekar einmanalegt að vera single á covid tímum. Ég hef ekki farið á eitt einasta stefnumót,“ segir Magdís Wagge sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Makamál 10.11.2020 19:57
Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn! Makamál 9.11.2020 19:59
Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. Makamál 8.11.2020 15:01
Flestir forvitnir um fyrri ástir og ævintýr maka Það er í eðli okkar flestra að vera forvitin og vilja kynnast mökunum okkar vel. En hvað með fyrri ástir og ævintýr? Hversu mikið viljum við vita? Makamál 6.11.2020 16:30
Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. Makamál 4.11.2020 19:51
Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. Makamál 3.11.2020 21:31
„Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ Makamál 3.11.2020 19:53
Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. Lífið 26.10.2020 10:35
„Ekkert sérstaklega gaman þegar fólk er að slúðra um mann“ „Ég hafði aldrei verið með manni sem átti fjögur börn og hafði ekki hugmynd um hvað ég væri að fara út í. Ég var bara 28 ára og átti eitt barn og þetta var svona ókannað land.“ Lífið 22.10.2020 14:31