Franski handboltinn

Fréttamynd

Tólf mörk Kristjáns dugðu ekki til

Ís­lenski lands­liðs­maðurinn í hand­bolta, Kristján Örn Kristjáns­son leik­maður franska liðsins PAUC skoraði tólf mörk í tapi liðsins gegn Cham­béry í efstu deild Frakk­lands í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Níu mörk Kristjáns dugðu ekki til

Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC máttu þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Chambery Savoie í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-30.

Handbolti
Fréttamynd

Stórleikur Donna í sigri PAUC

Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt PAUC þegar liðð vann 37-35 sigur á Créteil í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Kristján skoraði þrjú í naumum sigri PAUC

Eftir stormasaman dag fyrir landsliðsmanninn Kristján Örn Kristjánsson skoraði hann þrjú mörk fyrir PAUC er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Chartres í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 29-27.

Handbolti
Fréttamynd

Donni marka­hæstur í endur­kominni

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur aftur til leiks með PAUC í frönsku úrvalsdeildinni. Hann hafði tekið sér tímabundið hlé frá handbolta vegna kulnunar en er nú snúinn aftur og það með látum.

Handbolti
Fréttamynd

Rekinn eftir tapið stóra í Reykjavík

Forráðamenn franska félagsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson leikur með, hafa ákveðið að losa sig við þjálfarann Thierry Anti. Tapið stóra gegn Valsmönnum á Hlíðarenda hafði sitt að segja.

Handbolti
Fréttamynd

Franska liðið í sjokki eftir að upp komst um barna­níðinginn

Bruno Martini, fyrrverandi markvörður franska handboltalandsliðsins, hefur verið dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi fyrir barnaníð. Nikola Karabatic segir það vissulega hafa verið áfall fyrir leikmenn landsliðsins að heyra þær fréttir, á miðju heimsmeistaramóti.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli sneri aftur í mark Nan­tes

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson sneri aftur í lið Nantes í kvöld þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn stórliði París Saint-Germain, lokatölur 33-32 PSG í vil.

Handbolti
Fréttamynd

HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla

Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi.

Handbolti