Þýski handboltinn Oddur og félagar gulltryggðu efsta sætið með glæsibrag Oddur Gretarsson og félagar í Balingen höfnuðu í 1.sæti þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 8.6.2019 19:13 Alfreð valinn þjálfari ársins á síðasta tímabili sínu með Kiel Alfreð Gíslason er besti þjálfari ársins í þýsku deildinni en hann er á lokatímabili sínu með Kiel. Handbolti 6.6.2019 15:13 Oddur markahæstur í sigri Balingen Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem styrkti stöðu sína á toppi þýsku B-deildarinnar í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Handbolti 1.6.2019 17:55 Guðjón Valur kvaddur: Kem kannski einn daginn aftur sem áhorfandi með stóran maga Guðjón Valur Sigurðsson var kvaddur með virktum eftir síðasta heimaleik Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu í gær. Handbolti 31.5.2019 11:24 Tólf marka stórleikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer sem hafði betur gegn Minden í næst síðustu umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta. Handbolti 29.5.2019 20:15 Tap fyrir toppliðinu hjá Bjarka Má Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín töpuðu fyrir toppliði Flensburg-Handewitt í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.5.2019 18:09 Stórleikur Janusar skaut Álaborg í úrslit | Eltingarleikur Kiel við Flensburg heldur áfram Sigrar hjá Íslendingunum í bæði Danmörku og Þýskalandi. Handbolti 26.5.2019 15:40 Tíu íslensk mörk í sigri Bjarka á Guðjóni Virtist ekki stefna í spennuleik en endaði í einu marki. Handbolti 26.5.2019 13:10 Balingen skrefi nær úrvalsdeildinni eftir enn einn stórleik Odds Balingen er nærri því komið upp í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 24.5.2019 19:22 Guðjón Valur funheitur í sigri Landsliðsfyrirliðinn var öflugur í kvöld. Handbolti 23.5.2019 18:45 Bjarki Már og Arnór geta hjálpað Alfreð að landa titlinum Kiel er tveimur stigum á eftir Flensburg þegar að þrjár umferðir eru eftir. Handbolti 20.5.2019 13:04 Sjáðu Alfreð lenda í kampavíns- og bjórsturtu þegar hann tók við bikarnum Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sigurs í EHF-bikarnum um helgina og auðvitað var mikið fagnað í leikslok enda fyrsti Evróputitill félagsins í sjö ár. Handbolti 20.5.2019 07:32 Oddur áfram á toppnum Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld. Handbolti 18.5.2019 19:06 Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld. Handbolti 17.5.2019 20:19 Stórsigur Ragnars og félaga Hüttenberg valtaði yfir botnlið Rhein Vikings í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2019 19:33 Bjarki Már með fimm í sigri Fuchse Berlin Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk er Fuchse Berlin fór létt með Ludwigshafen í þýska handboltanum í dag. Handbolti 12.5.2019 18:12 Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Sigur hjá Alfreð og Hannesi en tap hjá Aðalsteyni. Handbolti 9.5.2019 19:34 Arnór Þór markahæstur í spennusigri Arnór Þór Gunnarsson átti frábæran leik í liði Bergischer sem vann Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir Bietigheim. Handbolti 5.5.2019 15:54 Kristianstad úr leik | Alfreð hafði betur gegn Aðalsteini Vonir Kristianstad um að verða sænskir meistarar fimmta árið í röð eru úr sögunni. Handbolti 4.5.2019 19:58 Arnór hafði betur gegn Bjarka Má Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2019 18:44 Arnór Þór og félagar steinlágu gegn lærisveinum Alfreðs Akureyrarslagur í þýska handboltanum í dag. Handbolti 28.4.2019 13:06 Umboðsmaður Ómars staðfestir áhuga Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er eftirsóttur og gæti yfirgefið herbúðir danska liðsins Aalborg í sumar. Handbolti 27.4.2019 09:20 Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.4.2019 20:08 Ómar Ingi orðaður við Magdeburg Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári. Handbolti 25.4.2019 11:55 Tímabilinu lokið hjá Alexander Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu. Handbolti 24.4.2019 10:04 Aðalsteinn stýrði Erlangen til sigurs á Magdeburg Erlangen heldur áfram að gera góða hluti á heimavelli. Handbolti 21.4.2019 13:26 Arnór og félagar fögnuðu sigri Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu tæpan sigur á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.4.2019 20:14 Alfreð hafði betur gegn Bjarka og félögum Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku Bundesligunni í handbolta. Kiel hafði betur gegn Füchse Berlin. Handbolti 18.4.2019 18:46 Alfreð ætlar í frí og ekkert kjaftæði Alfreð Gíslason ætlar ekki að stökkva á landsliðsþjálfarastarf alveg strax. Handbolti 17.4.2019 07:18 « ‹ 32 33 34 35 ›
Oddur og félagar gulltryggðu efsta sætið með glæsibrag Oddur Gretarsson og félagar í Balingen höfnuðu í 1.sæti þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 8.6.2019 19:13
Alfreð valinn þjálfari ársins á síðasta tímabili sínu með Kiel Alfreð Gíslason er besti þjálfari ársins í þýsku deildinni en hann er á lokatímabili sínu með Kiel. Handbolti 6.6.2019 15:13
Oddur markahæstur í sigri Balingen Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem styrkti stöðu sína á toppi þýsku B-deildarinnar í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Handbolti 1.6.2019 17:55
Guðjón Valur kvaddur: Kem kannski einn daginn aftur sem áhorfandi með stóran maga Guðjón Valur Sigurðsson var kvaddur með virktum eftir síðasta heimaleik Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu í gær. Handbolti 31.5.2019 11:24
Tólf marka stórleikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer sem hafði betur gegn Minden í næst síðustu umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta. Handbolti 29.5.2019 20:15
Tap fyrir toppliðinu hjá Bjarka Má Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín töpuðu fyrir toppliði Flensburg-Handewitt í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.5.2019 18:09
Stórleikur Janusar skaut Álaborg í úrslit | Eltingarleikur Kiel við Flensburg heldur áfram Sigrar hjá Íslendingunum í bæði Danmörku og Þýskalandi. Handbolti 26.5.2019 15:40
Tíu íslensk mörk í sigri Bjarka á Guðjóni Virtist ekki stefna í spennuleik en endaði í einu marki. Handbolti 26.5.2019 13:10
Balingen skrefi nær úrvalsdeildinni eftir enn einn stórleik Odds Balingen er nærri því komið upp í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 24.5.2019 19:22
Bjarki Már og Arnór geta hjálpað Alfreð að landa titlinum Kiel er tveimur stigum á eftir Flensburg þegar að þrjár umferðir eru eftir. Handbolti 20.5.2019 13:04
Sjáðu Alfreð lenda í kampavíns- og bjórsturtu þegar hann tók við bikarnum Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sigurs í EHF-bikarnum um helgina og auðvitað var mikið fagnað í leikslok enda fyrsti Evróputitill félagsins í sjö ár. Handbolti 20.5.2019 07:32
Oddur áfram á toppnum Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld. Handbolti 18.5.2019 19:06
Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld. Handbolti 17.5.2019 20:19
Stórsigur Ragnars og félaga Hüttenberg valtaði yfir botnlið Rhein Vikings í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2019 19:33
Bjarki Már með fimm í sigri Fuchse Berlin Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk er Fuchse Berlin fór létt með Ludwigshafen í þýska handboltanum í dag. Handbolti 12.5.2019 18:12
Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Sigur hjá Alfreð og Hannesi en tap hjá Aðalsteyni. Handbolti 9.5.2019 19:34
Arnór Þór markahæstur í spennusigri Arnór Þór Gunnarsson átti frábæran leik í liði Bergischer sem vann Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir Bietigheim. Handbolti 5.5.2019 15:54
Kristianstad úr leik | Alfreð hafði betur gegn Aðalsteini Vonir Kristianstad um að verða sænskir meistarar fimmta árið í röð eru úr sögunni. Handbolti 4.5.2019 19:58
Arnór hafði betur gegn Bjarka Má Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2019 18:44
Arnór Þór og félagar steinlágu gegn lærisveinum Alfreðs Akureyrarslagur í þýska handboltanum í dag. Handbolti 28.4.2019 13:06
Umboðsmaður Ómars staðfestir áhuga Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er eftirsóttur og gæti yfirgefið herbúðir danska liðsins Aalborg í sumar. Handbolti 27.4.2019 09:20
Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.4.2019 20:08
Ómar Ingi orðaður við Magdeburg Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári. Handbolti 25.4.2019 11:55
Tímabilinu lokið hjá Alexander Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu. Handbolti 24.4.2019 10:04
Aðalsteinn stýrði Erlangen til sigurs á Magdeburg Erlangen heldur áfram að gera góða hluti á heimavelli. Handbolti 21.4.2019 13:26
Arnór og félagar fögnuðu sigri Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu tæpan sigur á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.4.2019 20:14
Alfreð hafði betur gegn Bjarka og félögum Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku Bundesligunni í handbolta. Kiel hafði betur gegn Füchse Berlin. Handbolti 18.4.2019 18:46
Alfreð ætlar í frí og ekkert kjaftæði Alfreð Gíslason ætlar ekki að stökkva á landsliðsþjálfarastarf alveg strax. Handbolti 17.4.2019 07:18