Norski boltinn

Fréttamynd

Mættur til norsku meistaranna samkvæmt Tinder

Noregsmeistarar Bodö/Glimt í fótbolta eru að landa sænska miðjumanninum Axel Lindahl en hann kemur til félagsins frá sænska félaginu Degerfors. Það kom í ljós í stefnumótaappinu Tinder að Lindahl væri mættur til Noregs.

Fótbolti
Fréttamynd

Björn í eitt besta lið Noregs því að peningar tala

Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er á leið til síns gamla félags Molde frá Lilleström ef fað líkum lætur, þrátt fyrir að hafa sýnt því mikinn áhuga að vera áfram hjá Lilleström. „Ég fékk tilboð sem ég gat ekki hafnað,“ segir Björn.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt

Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil á förum frá Sandefjord

Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er í leit að nýju félagi eftir að hafa leikið með norska liðinu Sandefjord undanfarin þrjú ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Amanda til norsku meistaranna

Hin bráðefnilega Amanda Andradóttir hefur samið við Noregsmeistara Vålerenga. Hún kemur til þeirra frá Nordsjælland í Danmörku.

Fótbolti
Fréttamynd

Ingi­björg leik­maður ársins í Noregi

Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström.

Fótbolti
Fréttamynd

Matthías að kveðja Vålerenga með stæl

Matthías Vilhjálmsson kveður Vålerenga eftir yfirstandandi leiktíð og gengur í raðir FH. Hann er að kveðja Noreg með stæl eftir að hafa lagt upp annað mark í síðustu þremur leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lars Lagerbäck var rekinn

Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Lars hættur með Noreg

Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken.

Fótbolti