Norski boltinn Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. Fótbolti 14.12.2020 09:31 Aron og Heimir færast nær botninum í Katar Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum liðum víða um heim í dag. Fótbolti 13.12.2020 19:38 Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. Fótbolti 13.12.2020 17:00 Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. Fótbolti 13.12.2020 16:20 Hólmfríður aftur á Selfoss eftir stutta Noregsdvöl Hólmfríður Magnúsdóttir er gengin í raðir Selfoss á ný eftir stutta dvöl hjá Avaldsnes í Noregi. Hún samdi til eins árs við Selfoss. Íslenski boltinn 11.12.2020 13:52 Matthías að kveðja Vålerenga með stæl Matthías Vilhjálmsson kveður Vålerenga eftir yfirstandandi leiktíð og gengur í raðir FH. Hann er að kveðja Noreg með stæl eftir að hafa lagt upp annað mark í síðustu þremur leikjum. Fótbolti 10.12.2020 18:55 Bodø/Glimt komið með 100 mörk | Mikilvægur sigur Strømsgodset í fallbaráttunni Alls voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni í norska boltanum í kvöld. Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt eru hvergi nærri hættir þó titillinn sé í höfn. Strømsgodset vann góðan sigur og Sandefjord gerði markalaust jafntefli. Fótbolti 9.12.2020 19:05 Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. Fótbolti 8.12.2020 11:01 Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 8.12.2020 09:01 Vålerenga með mikilvægan sigur á Rosenborg í Evrópubaráttunni Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálmsson og samherjar þeirra í Vålerenga unnu mikilvægan 1-0 sigur á Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið eru í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni að ári. Fótbolti 7.12.2020 19:01 Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. Fótbolti 7.12.2020 10:00 Meistarataktar Bodø en Strømsgodset varð af mikilvægum stigum Margir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í norska boltanum í dag. Fótbolti 6.12.2020 17:55 Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. Fótbolti 6.12.2020 14:15 Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. Fótbolti 3.12.2020 11:31 Lars Lagerbäck var rekinn Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið. Fótbolti 3.12.2020 10:45 Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. Fótbolti 3.12.2020 09:20 Íslensk uppskrift að marki Vålerenga Margir Íslendingar voru í eldlínunni í norsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 2.12.2020 20:53 Viðar Örn og Matthías spiluðu í jafntefli Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálsson og félagar í Valerenga voru í eldlínunni á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.11.2020 20:55 Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. Fótbolti 29.11.2020 19:30 Samúel Kári á skotskónum í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 16:57 Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá „Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið. Fótbolti 25.11.2020 12:00 Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki Íslendingurinn í liði Bodø/Glimt segist ekki vita mikið um þá hefð stuðningsmanna liðsins að mæta með risastóra gula tannbursta á leiki þess. Fótbolti 24.11.2020 13:30 Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. Fótbolti 24.11.2020 11:00 Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. Fótbolti 24.11.2020 09:01 Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. Fótbolti 23.11.2020 13:30 KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. Fótbolti 23.11.2020 09:01 Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 21:03 Jafnt í Íslendingaslag í Noregi Davíð Kristján Ólafsson og Viðar Örn Kjartansson hófu leik þegar Álasund tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2020 18:55 Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.11.2020 23:00 Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Samtíningur norska leikmanna héðan og þaðan mætir Austurríki í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 16.11.2020 18:31 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 26 ›
Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. Fótbolti 14.12.2020 09:31
Aron og Heimir færast nær botninum í Katar Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum liðum víða um heim í dag. Fótbolti 13.12.2020 19:38
Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. Fótbolti 13.12.2020 17:00
Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. Fótbolti 13.12.2020 16:20
Hólmfríður aftur á Selfoss eftir stutta Noregsdvöl Hólmfríður Magnúsdóttir er gengin í raðir Selfoss á ný eftir stutta dvöl hjá Avaldsnes í Noregi. Hún samdi til eins árs við Selfoss. Íslenski boltinn 11.12.2020 13:52
Matthías að kveðja Vålerenga með stæl Matthías Vilhjálmsson kveður Vålerenga eftir yfirstandandi leiktíð og gengur í raðir FH. Hann er að kveðja Noreg með stæl eftir að hafa lagt upp annað mark í síðustu þremur leikjum. Fótbolti 10.12.2020 18:55
Bodø/Glimt komið með 100 mörk | Mikilvægur sigur Strømsgodset í fallbaráttunni Alls voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni í norska boltanum í kvöld. Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt eru hvergi nærri hættir þó titillinn sé í höfn. Strømsgodset vann góðan sigur og Sandefjord gerði markalaust jafntefli. Fótbolti 9.12.2020 19:05
Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. Fótbolti 8.12.2020 11:01
Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 8.12.2020 09:01
Vålerenga með mikilvægan sigur á Rosenborg í Evrópubaráttunni Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálmsson og samherjar þeirra í Vålerenga unnu mikilvægan 1-0 sigur á Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið eru í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni að ári. Fótbolti 7.12.2020 19:01
Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. Fótbolti 7.12.2020 10:00
Meistarataktar Bodø en Strømsgodset varð af mikilvægum stigum Margir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í norska boltanum í dag. Fótbolti 6.12.2020 17:55
Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. Fótbolti 6.12.2020 14:15
Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. Fótbolti 3.12.2020 11:31
Lars Lagerbäck var rekinn Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið. Fótbolti 3.12.2020 10:45
Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. Fótbolti 3.12.2020 09:20
Íslensk uppskrift að marki Vålerenga Margir Íslendingar voru í eldlínunni í norsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 2.12.2020 20:53
Viðar Örn og Matthías spiluðu í jafntefli Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálsson og félagar í Valerenga voru í eldlínunni á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.11.2020 20:55
Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. Fótbolti 29.11.2020 19:30
Samúel Kári á skotskónum í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 16:57
Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá „Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið. Fótbolti 25.11.2020 12:00
Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki Íslendingurinn í liði Bodø/Glimt segist ekki vita mikið um þá hefð stuðningsmanna liðsins að mæta með risastóra gula tannbursta á leiki þess. Fótbolti 24.11.2020 13:30
Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. Fótbolti 24.11.2020 11:00
Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. Fótbolti 24.11.2020 09:01
Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. Fótbolti 23.11.2020 13:30
KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. Fótbolti 23.11.2020 09:01
Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 21:03
Jafnt í Íslendingaslag í Noregi Davíð Kristján Ólafsson og Viðar Örn Kjartansson hófu leik þegar Álasund tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2020 18:55
Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.11.2020 23:00
Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Samtíningur norska leikmanna héðan og þaðan mætir Austurríki í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 16.11.2020 18:31