Þjóðhátíð í Eyjum

Fréttamynd

Söngdívur slútta Þjóðhátíð í Eyjum

Stórsöngkonurnar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Salka Sól Eyfeld munu stíga á svið með Albatross á sunnudagskvöldinu á Þjóðhátíð. Þær loka þannig stærsta djammkvöldi Íslands með tónum sínum.

Lífið
Fréttamynd

Írafár er aðalnúmerið á Þjóðhátíð

Birgitta Haukdal og félagar í Írafári verða á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í sumar. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli í sumar með stórtónleikum í Hörpu. Nýstirnin Jói Pé og Króli svo og Páll Óskar eru einnig staðfestir í Dalinn. Miðasala hefst í dag.

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu brekkusönginn í heild sinni

Ingólfur Þórarinsson sá um stuðið í brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Mikil ánægja var með sönginn hjá Ingó sem þreytti frumraun sína en Árni Johnsen hefur stýrt söngnum um áratugaskeið.

Lífið
Fréttamynd

„Hvað ef þetta hefði verið Anders Breivik á upptökunni í Eyjum?"

Lögreglan getur ekki fengið upplýsingar um farsímanotkun meintra hryðjuverkamanna ef hún þarf að fá upplýsingar um farsímanotkun úr ótilgreindum fjölda símtækja á tilteknu tímabili. Það má lesa úr nýjum dómi Hæstaréttar um afhendingu gagna vegna nauðgunarmáls í Vestmannaeyjum og fyrri dómafordæmum.

Innlent