Keflavíkurflugvöllur Fleiri starfsmönnum sagt upp hjá Fríhöfninni Þetta staðfestir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar við fréttastofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:56 Isavia fær frest til að skila gögnum Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation krefst þess að fá afhenta Airbus flugvél sem Isavia kyrrsetti við gjaldþrot WOW air í lok síðasta mánaðar. Héraðsdómur Reykjaness tók í dag fyrir dómsmál bandaríska félagsins gegn Isavia og veitti Isavia frest til þriðjudags til að skila greinargerð. Viðskipti innlent 23.4.2019 16:35 Segir framgöngu Isavia geta skaðað orðspor Íslands sem flugrekstrarlands Forstjóri Icelandair Group segir framgöngu Isavia í máli Air Lease Corporation geta skaðað orðspor Íslands sem flugrekstrarlands. Hún gæti haft neikvæð áhrif á fjármunakjör Icelandair til framtíðar. Innlent 20.4.2019 17:57 Lánafyrirgreiðslur Isavia til WOW „standist ekki nokkra skoðun“ Lögmaður eiganda flugvélar WOW air sem kyrrsett er í Keflavík segir að Isavia hafi skort heimildir til að leyfa flugfélaginu að safna tæplega tveggja milljarða króna skuldum við Keflavíkurflugvöll í níu mánuði. Viðskipti innlent 20.4.2019 11:50 Eigandi WOW-vélarinnar leitar til dómstóla vegna Isavia Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation, ALC, eigandi vélarinnar TF-GPA sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli, hefur lagt fram aðfararbeiðni í Héraðsdómi Reykjaness þar sem þess er krafist að Isavia láti vélina af hendi. Viðskipti innlent 20.4.2019 08:48 Isavia krafði flugvélaleigu um greiðslu skuldar WOW Í samkomulagi sem gert var milli Isavia og flugfélagsins WOW Air í september síðastliðnum var gengið út frá því að flugfélagið greiddi milljarðaskuld við Isavia í þrettán afborgunum, þá var einnig gerð krafa að ein flugvéla sem WOW hafði til umráða yrði kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 18.4.2019 10:28 Forstjóri Isavia lætur af störfum Björn Óli Hauksson hefur sagt starfi sínu sem forstjóri Isavia lausu og lætur þegar af störfum. Viðskipti innlent 17.4.2019 19:19 Farþegar sátu fastir um borð í fjóra tíma Veðrið setti strik í reikninginn hjá mörgum farþegum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Innlent 16.4.2019 18:47 Landgangar komnir í notkun á ný Nú rétt fyrir klukkan 17 voru allir landgangar nema einn teknir í notkun. Innlent 16.4.2019 17:26 Öllu flugi Icelandair frá Keflavík frestað til 17:30 Aftakaveður er á svæðinu sem veldur röskun á flugi. Innlent 16.4.2019 16:32 Landgangar teknir úr notkun vegna veðurs Hvassviðri á Keflavíkurflugvelli. Innlent 16.4.2019 14:40 Nokkur fjöldi bíður enn Allar áætlanir til og frá Keflavíkurflugvelli stóðust í gær. Rúmlega 3.600 farþegar Icelandair sátu fastir vegna veðurs á föstudaginn og fram á seinnipartinn á laugardaginn. Innlent 15.4.2019 02:01 Betur gekk að koma fólki frá borði Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur. Innlent 14.4.2019 09:43 Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. Innlent 13.4.2019 22:35 Biður farþega um að sýna biðlund vegna flugtafa Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir allt kapp vera lagt á það að koma farþegum á áfangastaði og reyna leysa úr þeirri stöðu sem uppi er eftir að tugum flugferða var frestað vegna veðurs. Innlent 13.4.2019 16:51 Hvassviðrið setur flugsamgöngur enn úr skorðum Hvassviðrið sem hrjáði Keflavíkurflugvöll í gærkvöld heldur áfram að valda vandræðum. Vegna veðurspár hefur verið gripið til þess ráðs að aflýsa seinni-parts flugi til Bandaríkjanna og Evrópu. Innlent 13.4.2019 09:42 Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Innlent 12.4.2019 22:37 Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. Innlent 12.4.2019 21:49 Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Innlent 12.4.2019 18:02 Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. Innlent 11.4.2019 11:40 Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. Viðskipti innlent 1.4.2019 13:16 Uppsagnir hjá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli Þetta staðfestir Þorgerður Þráinsdóttir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 29.3.2019 17:40 Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. Innlent 29.3.2019 14:43 Önnur flugvél WOW af tveimur á Keflavíkurflugvelli kyrrsett Tvær flugvélar WOW air eru á Keflavíkurflugvelli og hefur Isavia kyrrsett aðra þeirra vegna skulda WOW við félagið. Innlent 29.3.2019 13:02 Farþegar í Leifsstöð afar ósáttir Ódýrasta flugið sem Kimperly D. Worthy finnur heim kostar 365 þúsund krónur. Innlent 28.3.2019 14:01 Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:26 Isavia beitti stöðvunarheimild á flugvél WOW í Keflavík Stöðvunarheimildinni var beitt á vél WOW air til tryggingar á ógreiddum notendagjöldum. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:40 Farþegar á leið til Dublin og Gatwick illa upplýstir: „Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást“ Nokkrum flugferðum WOW til og frá Keflavík hefur verið aflýst. Viðskipti innlent 25.3.2019 19:57 Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20.3.2019 18:52 Svæði fyrir verslanir og veitingastaði tvöfaldað á Keflavíkurflugvelli Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Innlent 20.3.2019 18:53 « ‹ 38 39 40 41 42 43 … 43 ›
Fleiri starfsmönnum sagt upp hjá Fríhöfninni Þetta staðfestir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar við fréttastofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:56
Isavia fær frest til að skila gögnum Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation krefst þess að fá afhenta Airbus flugvél sem Isavia kyrrsetti við gjaldþrot WOW air í lok síðasta mánaðar. Héraðsdómur Reykjaness tók í dag fyrir dómsmál bandaríska félagsins gegn Isavia og veitti Isavia frest til þriðjudags til að skila greinargerð. Viðskipti innlent 23.4.2019 16:35
Segir framgöngu Isavia geta skaðað orðspor Íslands sem flugrekstrarlands Forstjóri Icelandair Group segir framgöngu Isavia í máli Air Lease Corporation geta skaðað orðspor Íslands sem flugrekstrarlands. Hún gæti haft neikvæð áhrif á fjármunakjör Icelandair til framtíðar. Innlent 20.4.2019 17:57
Lánafyrirgreiðslur Isavia til WOW „standist ekki nokkra skoðun“ Lögmaður eiganda flugvélar WOW air sem kyrrsett er í Keflavík segir að Isavia hafi skort heimildir til að leyfa flugfélaginu að safna tæplega tveggja milljarða króna skuldum við Keflavíkurflugvöll í níu mánuði. Viðskipti innlent 20.4.2019 11:50
Eigandi WOW-vélarinnar leitar til dómstóla vegna Isavia Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation, ALC, eigandi vélarinnar TF-GPA sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli, hefur lagt fram aðfararbeiðni í Héraðsdómi Reykjaness þar sem þess er krafist að Isavia láti vélina af hendi. Viðskipti innlent 20.4.2019 08:48
Isavia krafði flugvélaleigu um greiðslu skuldar WOW Í samkomulagi sem gert var milli Isavia og flugfélagsins WOW Air í september síðastliðnum var gengið út frá því að flugfélagið greiddi milljarðaskuld við Isavia í þrettán afborgunum, þá var einnig gerð krafa að ein flugvéla sem WOW hafði til umráða yrði kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 18.4.2019 10:28
Forstjóri Isavia lætur af störfum Björn Óli Hauksson hefur sagt starfi sínu sem forstjóri Isavia lausu og lætur þegar af störfum. Viðskipti innlent 17.4.2019 19:19
Farþegar sátu fastir um borð í fjóra tíma Veðrið setti strik í reikninginn hjá mörgum farþegum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Innlent 16.4.2019 18:47
Landgangar komnir í notkun á ný Nú rétt fyrir klukkan 17 voru allir landgangar nema einn teknir í notkun. Innlent 16.4.2019 17:26
Öllu flugi Icelandair frá Keflavík frestað til 17:30 Aftakaveður er á svæðinu sem veldur röskun á flugi. Innlent 16.4.2019 16:32
Nokkur fjöldi bíður enn Allar áætlanir til og frá Keflavíkurflugvelli stóðust í gær. Rúmlega 3.600 farþegar Icelandair sátu fastir vegna veðurs á föstudaginn og fram á seinnipartinn á laugardaginn. Innlent 15.4.2019 02:01
Betur gekk að koma fólki frá borði Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur. Innlent 14.4.2019 09:43
Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. Innlent 13.4.2019 22:35
Biður farþega um að sýna biðlund vegna flugtafa Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir allt kapp vera lagt á það að koma farþegum á áfangastaði og reyna leysa úr þeirri stöðu sem uppi er eftir að tugum flugferða var frestað vegna veðurs. Innlent 13.4.2019 16:51
Hvassviðrið setur flugsamgöngur enn úr skorðum Hvassviðrið sem hrjáði Keflavíkurflugvöll í gærkvöld heldur áfram að valda vandræðum. Vegna veðurspár hefur verið gripið til þess ráðs að aflýsa seinni-parts flugi til Bandaríkjanna og Evrópu. Innlent 13.4.2019 09:42
Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Innlent 12.4.2019 22:37
Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. Innlent 12.4.2019 21:49
Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Innlent 12.4.2019 18:02
Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. Innlent 11.4.2019 11:40
Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. Viðskipti innlent 1.4.2019 13:16
Uppsagnir hjá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli Þetta staðfestir Þorgerður Þráinsdóttir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 29.3.2019 17:40
Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. Innlent 29.3.2019 14:43
Önnur flugvél WOW af tveimur á Keflavíkurflugvelli kyrrsett Tvær flugvélar WOW air eru á Keflavíkurflugvelli og hefur Isavia kyrrsett aðra þeirra vegna skulda WOW við félagið. Innlent 29.3.2019 13:02
Farþegar í Leifsstöð afar ósáttir Ódýrasta flugið sem Kimperly D. Worthy finnur heim kostar 365 þúsund krónur. Innlent 28.3.2019 14:01
Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:26
Isavia beitti stöðvunarheimild á flugvél WOW í Keflavík Stöðvunarheimildinni var beitt á vél WOW air til tryggingar á ógreiddum notendagjöldum. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:40
Farþegar á leið til Dublin og Gatwick illa upplýstir: „Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást“ Nokkrum flugferðum WOW til og frá Keflavík hefur verið aflýst. Viðskipti innlent 25.3.2019 19:57
Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20.3.2019 18:52
Svæði fyrir verslanir og veitingastaði tvöfaldað á Keflavíkurflugvelli Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Innlent 20.3.2019 18:53