Pistlar Fuglalíf á Tjörninni, framboð aldraðra, handbolti Nú erum við Kári búnir að ná einu helsta baráttumáli okkar í gegn. Við fögnum því náttúrlega. Við höfum um árabil tuðað yfir því að ekkert ungviði komist á legg á Reykjavíkurtjörn – þannig hefur það verið ár eftir ár. Eitt árið töldum við að átta andarungar hefðu lifað... Fastir pennar 24.1.2007 16:36 Lilló leggur út af Lobba Viðtal mitt við Guðmund Ólafsson hagfræðing í síðasta Silfri hefur vakið mikla athygli – en kannski ekki nóga. Ég er eiginlega þeirrar skoðunar að heill stjórnmálaflokkur gæti byggt kosningabaráttu sína á málflutningi hans... Fastir pennar 23.1.2007 22:02 Veislugleði, öfund og leiðindi Ólafur Ólafsson í Samskipum segir í Blaðinu í dag að hann hafi svosem vitað hvernig þjóðin myndi bregðast við innflutningi hans á söngvaranum Elton John – með öfund og leiðindum. Af þessu tilefni ætla ég að sýna eina frægustu fréttamynd síðari ára, úrklippu úr Morgunblaðinu... Fastir pennar 23.1.2007 13:21 Fylgi vinstri flokka, martröð í Magdeburg, vanmáttur stjórnarandstöðu Nú er það samt svo að samanlagt fylgi Vinstri grænna og Samfylkingar í skoðanakönnuninni er lítið miðað við oft áður á kjörtímabilinu, um 40 prósent. Í þjóðarpúlsi Gallups hefur þetta verið á bilinu 43 og alveg upp í 47 prósent.... Fastir pennar 22.1.2007 11:58 Ríkisútvarpið, basl á fjölmiðlamarkaði, málþóf í þinginu Ríkisútvarpið ekki jafn merkilegt eins og stjórnarandstaðan lætur vera. Það er ekki fjöregg íslenskrar menningarinnar. Ef ekki væri til ríkisútvarp dytti engum í hug að stofna það. Það dettur líka afar fáum í hug að leggja það niður... Fastir pennar 21.1.2007 18:37 Gjafmildi, Elton John, handbolti, Evrovision, þjóðarkarakter Ólafur í Samskip slær öll met í því að gefa peninga til góðgerðarmála og menningar. Það er samt skrítið að tilkynna þetta sama dag og hann lætur fljúga með Elton John hingað í einkaþotu til að spila í partíi. Frá þessu var sagt í fréttum Stöðvar 2. Þeir náðu meira að segja myndum af Elton... Fastir pennar 20.1.2007 19:59 Alræði, þorrablót, málþóf Tilgangurinn var að fjölga Rúmenum. Afleiðingin var geysileg óhamingja, fleiri svangir munnar að metta mitt í fátæktinni, ótrúlegur fjöldi barna sem enginn kærði sig um – lokapunkturinn voru svo hin skelfilegu munaðarleysingjahæli sem voru uppgötvuð eftir fall Ceausecuhjónanna... Fastir pennar 19.1.2007 20:06 Byrgið, kvenskörungar, Skuggahverfi, stjórnarskrá Það er dálítið erfitt að vera í bendileik með Byrgið – að finna einhvern sérstakan sökudólg í kerfinu. Menn hafa staðnæmst við Birki Jónsson, en ég held að hann muni sleppa með skrekkinn. Ég man ekki betur en að flestir pólitíkusar og mestöll kjaftastéttin hafi tekið andköf af hneykslun... Fastir pennar 18.1.2007 17:59 Mýrargatan, bleik blöð, Kaupthing Svæðið í kringum Mýrargötuna er eitt hið ljótasta í Reykjavík – raunar er mestöll norðurströnd borgarinnar til skammar. Afsprengi endalausra skipulagsslysa. Ég verð líka að játa að ég hef aldrei séð neinn sjarma við Slippinn – og er þó alinn upp vestur í bæ... Fastir pennar 17.1.2007 21:05 Við borgum ekki! Frægt leikrit eftir Nóbelsverðlaunahafann Dario Fo heitir Við borgum ekki. Ég velti fyrir mig hvort sé komið að þeim punkti að við Íslendingar eigum að hætta að borga. Við búum við langhæsta matarverð í heiminum... Fastir pennar 16.1.2007 20:13 Beckham til Ameríku, ný viðreisn, hart í búi hjá smáfuglunum Nútíminn er trunta með tóman grautarhaus. Hæstlaunaði fótboltamaður í heimi er ekki einu sinni meðal hundrað bestu leikmannanna, hefur líklega aldrei verið það. Þess vegna er ekki hægt að líkja för Beckhams til Ameríku við það þegar Pele fór til New York Cosmos... Fastir pennar 15.1.2007 17:23 Barbabrella í Háskólanum Markmiðið að koma Háskóla Íslands í hóp hundrað bestu háskóla í heimi er auðvitað brandari. Svona eins og fíkniefnalaust Ísland árið tvö þúsund. Að halda svona fram er svo sjálfhælið að maður fer hjá sér. Þetta er dvergháskóli, frekar snauður af fé, hæfileikum, hefð og bókakosti... Fastir pennar 14.1.2007 21:48 Bush grætur, hvalkjöt, skrítinn dómsdagur, könguló Hvaða kenndir vekja myndir af Bush grátandi? Samúð? Varla? Ekki þegar maður hugsar um afleiðingarnar af gerðum hans, ónýtt land þar sem áður ríkti einræði en þó einhvers konar stöðugleiki, fjölda látinna þar, heilan heimshluta sem er í uppnámi... Fastir pennar 12.1.2007 19:56 Pamuk, skáld Borgarinnar Kannski er Pamuk merkilegasti rithöfundur í heimi um þessar mundir, ekki bara vegna þess að hann sé svona góður, heldur líka vegna þess að hann situr þvert á aðalátakalínu heimsins, milli austurs og vesturs. Viðfangsefni hans eru stór og skipta máli... Fastir pennar 11.1.2007 19:15 Sumarfrí Blairs, landið kvatt, ónýtar byggingar, Hugo Chavez Tony Blair liggur undir ámæli fyrir að vilja ekki fórna fríum sínum sem hann tekur oft fjarri heimabyggð. Þetta þýðir að Blair þarf að fljúga langvegu, til staða eins og Bahamas eða Miami, með tilheyrandi útblæstri koltvísýrings... Fastir pennar 10.1.2007 20:49 Nýriki Nonni og stórfyrirtækin Maður getur ekki annað en dáðst að útsjónarsemi nýju millanna – sem eru auðvitað miklu ríkari en hinir gömlu. Þeir eru afar duglegir í fjárfestingum í útlöndum. En á sama tíma virðist þeim vera sama þótt þeir blóðmjólki íslenskan almenning í gegnum fyrirtæki sín, verslanir, banka og flugfélög... Fastir pennar 9.1.2007 18:55 Hvað gerir Samfylkingin? Hér er spurt hvort Samfylkingin muni brátt einhenda sér í að berja á Vinstri grænum í staðinn fyrir að láta Steingrím taka af sér fylgið möglunarlaust, en síðan er rætt um grein eftir einn helsta leiðtoga Samfylkingar þar sem er boðuð sameining við Framsóknarflokkinn... Fastir pennar 8.1.2007 17:45 Vofa Víkverja gengur ljósum logum Þetta hljómar auðvitað eins og víkverjatuð hjá mér, en það er einmitt lóðið. Þessi svokallaði bloggheimur er að verða eins og einn gígantískur víkverjapistill. Ég verð að viðurkenna að eftir sjö ár á netinu er mér skapi næst að hætta þessu... Fastir pennar 7.1.2007 19:05 Ekki meiri Cleese, plís! Okurvextirnir hérna eru þjóðarböl. Það er ekki hægt að láta eins og bankarnir beri ekki þar sök á, að þeir séu bara að starfa innan ramma þess sem er leyfilegt og löglegt. Eitt sinn var talað um það sem er löglegt en siðlaust – þannig er einmitt farið um starfsemi bankanna á Íslandi... Fastir pennar 1.1.2007 17:24 Ekki blogg – gleðilegt ár Nú þegar árið er að renna sitt skeið langar mig að taka fram að ég hef aldrei skrifað blogg. Sögu mína á internetinu má rekja til 1. febrúar árið 2000, sem er sirka fimm árum áður en bloggið var fundið upp... Fastir pennar 31.12.2006 20:17 Saddam hengdur, dapurt líf pólitíkusa, góður tími, Kryddsíld Hér er fjallað um heimskuna sem virðist allsráðandi í stríðinu í Írak, beiska og fátæka stjórnmálamenn, tímann milli jóla og nýárs sem er alveg furðulega þægilegur, en loks er minnt á Kryddsíldina á morgun og áramótagrein í Ísafold... Fastir pennar 30.12.2006 21:24 Stækkun álversins, ræða útvarpsstjóra, aftaka Saddams Hér er fjallað um kosningar vegna stækkunar álversins í Straumsvík og líkurnar á að þær komi Vinstri grænum til góða, áramótaávarp útvarpsstjóra sem Páll Magnússon hefur lagt af og aftöku Saddams sem verður kannski í fyrramálið... Fastir pennar 29.12.2006 20:32 Davíð í pólitík, okurvextir, Dómínós Hér er fjallað um afskipti Davíðs Oddssonar af pólitíkinni sem virðast fremur færast í vöxt, hið hryllilega vaxtaokur sem virðist þykja sjálfsagt á Íslandi og þrífst í skjóli fákeppni og viðskiptahindrana, en að lokum er vikið að Dómínós pítsum og hinu ógurlega sms-máli... Fastir pennar 28.12.2006 16:42 Nýr lögreglustjóri, Gerald Ford, skattar Hér er fjallað um nýjan lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, Gerald Ford Bandaríkjaforseta sem sagt var að gæti ekki tuggið og gengið á sama tíma og það fyrirkomulag að þeir sem hafa millitekjur og þar undir skuli borga skatta en ríkt fólk sé undanþegið... Fastir pennar 27.12.2006 16:55 Gleðileg jól Ég óska lesendum þessarar síðu gleðilegra jóla. Myndin sem fylgir með er ekki af gestum í Silfri Egils heldur jólasveinum og er teiknuð af Kára fjögurra ára. Hafið það gott yfir hátíðarnar. Fastir pennar 23.12.2006 20:09 Útrásarvíkingar, Manuela, Dunkleosteus Hér er enn fjallað um þá ákvörðun Straums-Burðaráss að skipta yfir í evrur, afskipti Davíðs af efnahagsstjórninni og viðbrögð KB-banka, en einnig er fjallað um flautuleikarann góða Manuelu Wiesler og hræðilegt skrímsli sem eitt sinn synti um höfin... Fastir pennar 23.12.2006 00:27 Dauðaþoka, síðasti geirfuglinn, evrupælingar Hér er fjallað um gömlu Lundúnaþokuna, náttúrugripasafn sem hefur verið á hrakhólum síðan á þarsíðustu öld, og loks er vikið að síðustu vaxtahækkun Seðlabankans og ummælum Davíðs um evruna og íslensk fyrirtæki... Fastir pennar 21.12.2006 18:47 30. mars Hér er fjallað um atburðina á Austurvelli 30. mars 1949, ofbeldið sem þar var beitt, varaliðssveitir sem áttu að berjast gegn kommúnistum, símhleranir, Fylkinguna og KSML og bækur eftir Ásgeir Pétursson og Guðna Th. Jóhannesson... Fastir pennar 19.12.2006 19:13 Fjalakötturinn endurvakinn Ég á þá ósk fyrir hönd svona klúbbs að hann leggi rækt við að sýna klassískar myndir, kafi ofan í kvikmyndasöguna, setji upp vandaðar dagskrár með myndum eftir stórmeistara og brautryðjendur greinarinnar... Fastir pennar 18.12.2006 21:28 Látið börnin í friði! Ég hef verið að reyna að skýra út fyrir Kára hvernig lífið hérna var fyrir svona hundrað árum, þegar langaafi hans var að alast upp í torfbæ þar sem fæddust ellefu systkini... Fastir pennar 17.12.2006 22:53 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 19 ›
Fuglalíf á Tjörninni, framboð aldraðra, handbolti Nú erum við Kári búnir að ná einu helsta baráttumáli okkar í gegn. Við fögnum því náttúrlega. Við höfum um árabil tuðað yfir því að ekkert ungviði komist á legg á Reykjavíkurtjörn – þannig hefur það verið ár eftir ár. Eitt árið töldum við að átta andarungar hefðu lifað... Fastir pennar 24.1.2007 16:36
Lilló leggur út af Lobba Viðtal mitt við Guðmund Ólafsson hagfræðing í síðasta Silfri hefur vakið mikla athygli – en kannski ekki nóga. Ég er eiginlega þeirrar skoðunar að heill stjórnmálaflokkur gæti byggt kosningabaráttu sína á málflutningi hans... Fastir pennar 23.1.2007 22:02
Veislugleði, öfund og leiðindi Ólafur Ólafsson í Samskipum segir í Blaðinu í dag að hann hafi svosem vitað hvernig þjóðin myndi bregðast við innflutningi hans á söngvaranum Elton John – með öfund og leiðindum. Af þessu tilefni ætla ég að sýna eina frægustu fréttamynd síðari ára, úrklippu úr Morgunblaðinu... Fastir pennar 23.1.2007 13:21
Fylgi vinstri flokka, martröð í Magdeburg, vanmáttur stjórnarandstöðu Nú er það samt svo að samanlagt fylgi Vinstri grænna og Samfylkingar í skoðanakönnuninni er lítið miðað við oft áður á kjörtímabilinu, um 40 prósent. Í þjóðarpúlsi Gallups hefur þetta verið á bilinu 43 og alveg upp í 47 prósent.... Fastir pennar 22.1.2007 11:58
Ríkisútvarpið, basl á fjölmiðlamarkaði, málþóf í þinginu Ríkisútvarpið ekki jafn merkilegt eins og stjórnarandstaðan lætur vera. Það er ekki fjöregg íslenskrar menningarinnar. Ef ekki væri til ríkisútvarp dytti engum í hug að stofna það. Það dettur líka afar fáum í hug að leggja það niður... Fastir pennar 21.1.2007 18:37
Gjafmildi, Elton John, handbolti, Evrovision, þjóðarkarakter Ólafur í Samskip slær öll met í því að gefa peninga til góðgerðarmála og menningar. Það er samt skrítið að tilkynna þetta sama dag og hann lætur fljúga með Elton John hingað í einkaþotu til að spila í partíi. Frá þessu var sagt í fréttum Stöðvar 2. Þeir náðu meira að segja myndum af Elton... Fastir pennar 20.1.2007 19:59
Alræði, þorrablót, málþóf Tilgangurinn var að fjölga Rúmenum. Afleiðingin var geysileg óhamingja, fleiri svangir munnar að metta mitt í fátæktinni, ótrúlegur fjöldi barna sem enginn kærði sig um – lokapunkturinn voru svo hin skelfilegu munaðarleysingjahæli sem voru uppgötvuð eftir fall Ceausecuhjónanna... Fastir pennar 19.1.2007 20:06
Byrgið, kvenskörungar, Skuggahverfi, stjórnarskrá Það er dálítið erfitt að vera í bendileik með Byrgið – að finna einhvern sérstakan sökudólg í kerfinu. Menn hafa staðnæmst við Birki Jónsson, en ég held að hann muni sleppa með skrekkinn. Ég man ekki betur en að flestir pólitíkusar og mestöll kjaftastéttin hafi tekið andköf af hneykslun... Fastir pennar 18.1.2007 17:59
Mýrargatan, bleik blöð, Kaupthing Svæðið í kringum Mýrargötuna er eitt hið ljótasta í Reykjavík – raunar er mestöll norðurströnd borgarinnar til skammar. Afsprengi endalausra skipulagsslysa. Ég verð líka að játa að ég hef aldrei séð neinn sjarma við Slippinn – og er þó alinn upp vestur í bæ... Fastir pennar 17.1.2007 21:05
Við borgum ekki! Frægt leikrit eftir Nóbelsverðlaunahafann Dario Fo heitir Við borgum ekki. Ég velti fyrir mig hvort sé komið að þeim punkti að við Íslendingar eigum að hætta að borga. Við búum við langhæsta matarverð í heiminum... Fastir pennar 16.1.2007 20:13
Beckham til Ameríku, ný viðreisn, hart í búi hjá smáfuglunum Nútíminn er trunta með tóman grautarhaus. Hæstlaunaði fótboltamaður í heimi er ekki einu sinni meðal hundrað bestu leikmannanna, hefur líklega aldrei verið það. Þess vegna er ekki hægt að líkja för Beckhams til Ameríku við það þegar Pele fór til New York Cosmos... Fastir pennar 15.1.2007 17:23
Barbabrella í Háskólanum Markmiðið að koma Háskóla Íslands í hóp hundrað bestu háskóla í heimi er auðvitað brandari. Svona eins og fíkniefnalaust Ísland árið tvö þúsund. Að halda svona fram er svo sjálfhælið að maður fer hjá sér. Þetta er dvergháskóli, frekar snauður af fé, hæfileikum, hefð og bókakosti... Fastir pennar 14.1.2007 21:48
Bush grætur, hvalkjöt, skrítinn dómsdagur, könguló Hvaða kenndir vekja myndir af Bush grátandi? Samúð? Varla? Ekki þegar maður hugsar um afleiðingarnar af gerðum hans, ónýtt land þar sem áður ríkti einræði en þó einhvers konar stöðugleiki, fjölda látinna þar, heilan heimshluta sem er í uppnámi... Fastir pennar 12.1.2007 19:56
Pamuk, skáld Borgarinnar Kannski er Pamuk merkilegasti rithöfundur í heimi um þessar mundir, ekki bara vegna þess að hann sé svona góður, heldur líka vegna þess að hann situr þvert á aðalátakalínu heimsins, milli austurs og vesturs. Viðfangsefni hans eru stór og skipta máli... Fastir pennar 11.1.2007 19:15
Sumarfrí Blairs, landið kvatt, ónýtar byggingar, Hugo Chavez Tony Blair liggur undir ámæli fyrir að vilja ekki fórna fríum sínum sem hann tekur oft fjarri heimabyggð. Þetta þýðir að Blair þarf að fljúga langvegu, til staða eins og Bahamas eða Miami, með tilheyrandi útblæstri koltvísýrings... Fastir pennar 10.1.2007 20:49
Nýriki Nonni og stórfyrirtækin Maður getur ekki annað en dáðst að útsjónarsemi nýju millanna – sem eru auðvitað miklu ríkari en hinir gömlu. Þeir eru afar duglegir í fjárfestingum í útlöndum. En á sama tíma virðist þeim vera sama þótt þeir blóðmjólki íslenskan almenning í gegnum fyrirtæki sín, verslanir, banka og flugfélög... Fastir pennar 9.1.2007 18:55
Hvað gerir Samfylkingin? Hér er spurt hvort Samfylkingin muni brátt einhenda sér í að berja á Vinstri grænum í staðinn fyrir að láta Steingrím taka af sér fylgið möglunarlaust, en síðan er rætt um grein eftir einn helsta leiðtoga Samfylkingar þar sem er boðuð sameining við Framsóknarflokkinn... Fastir pennar 8.1.2007 17:45
Vofa Víkverja gengur ljósum logum Þetta hljómar auðvitað eins og víkverjatuð hjá mér, en það er einmitt lóðið. Þessi svokallaði bloggheimur er að verða eins og einn gígantískur víkverjapistill. Ég verð að viðurkenna að eftir sjö ár á netinu er mér skapi næst að hætta þessu... Fastir pennar 7.1.2007 19:05
Ekki meiri Cleese, plís! Okurvextirnir hérna eru þjóðarböl. Það er ekki hægt að láta eins og bankarnir beri ekki þar sök á, að þeir séu bara að starfa innan ramma þess sem er leyfilegt og löglegt. Eitt sinn var talað um það sem er löglegt en siðlaust – þannig er einmitt farið um starfsemi bankanna á Íslandi... Fastir pennar 1.1.2007 17:24
Ekki blogg – gleðilegt ár Nú þegar árið er að renna sitt skeið langar mig að taka fram að ég hef aldrei skrifað blogg. Sögu mína á internetinu má rekja til 1. febrúar árið 2000, sem er sirka fimm árum áður en bloggið var fundið upp... Fastir pennar 31.12.2006 20:17
Saddam hengdur, dapurt líf pólitíkusa, góður tími, Kryddsíld Hér er fjallað um heimskuna sem virðist allsráðandi í stríðinu í Írak, beiska og fátæka stjórnmálamenn, tímann milli jóla og nýárs sem er alveg furðulega þægilegur, en loks er minnt á Kryddsíldina á morgun og áramótagrein í Ísafold... Fastir pennar 30.12.2006 21:24
Stækkun álversins, ræða útvarpsstjóra, aftaka Saddams Hér er fjallað um kosningar vegna stækkunar álversins í Straumsvík og líkurnar á að þær komi Vinstri grænum til góða, áramótaávarp útvarpsstjóra sem Páll Magnússon hefur lagt af og aftöku Saddams sem verður kannski í fyrramálið... Fastir pennar 29.12.2006 20:32
Davíð í pólitík, okurvextir, Dómínós Hér er fjallað um afskipti Davíðs Oddssonar af pólitíkinni sem virðast fremur færast í vöxt, hið hryllilega vaxtaokur sem virðist þykja sjálfsagt á Íslandi og þrífst í skjóli fákeppni og viðskiptahindrana, en að lokum er vikið að Dómínós pítsum og hinu ógurlega sms-máli... Fastir pennar 28.12.2006 16:42
Nýr lögreglustjóri, Gerald Ford, skattar Hér er fjallað um nýjan lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, Gerald Ford Bandaríkjaforseta sem sagt var að gæti ekki tuggið og gengið á sama tíma og það fyrirkomulag að þeir sem hafa millitekjur og þar undir skuli borga skatta en ríkt fólk sé undanþegið... Fastir pennar 27.12.2006 16:55
Gleðileg jól Ég óska lesendum þessarar síðu gleðilegra jóla. Myndin sem fylgir með er ekki af gestum í Silfri Egils heldur jólasveinum og er teiknuð af Kára fjögurra ára. Hafið það gott yfir hátíðarnar. Fastir pennar 23.12.2006 20:09
Útrásarvíkingar, Manuela, Dunkleosteus Hér er enn fjallað um þá ákvörðun Straums-Burðaráss að skipta yfir í evrur, afskipti Davíðs af efnahagsstjórninni og viðbrögð KB-banka, en einnig er fjallað um flautuleikarann góða Manuelu Wiesler og hræðilegt skrímsli sem eitt sinn synti um höfin... Fastir pennar 23.12.2006 00:27
Dauðaþoka, síðasti geirfuglinn, evrupælingar Hér er fjallað um gömlu Lundúnaþokuna, náttúrugripasafn sem hefur verið á hrakhólum síðan á þarsíðustu öld, og loks er vikið að síðustu vaxtahækkun Seðlabankans og ummælum Davíðs um evruna og íslensk fyrirtæki... Fastir pennar 21.12.2006 18:47
30. mars Hér er fjallað um atburðina á Austurvelli 30. mars 1949, ofbeldið sem þar var beitt, varaliðssveitir sem áttu að berjast gegn kommúnistum, símhleranir, Fylkinguna og KSML og bækur eftir Ásgeir Pétursson og Guðna Th. Jóhannesson... Fastir pennar 19.12.2006 19:13
Fjalakötturinn endurvakinn Ég á þá ósk fyrir hönd svona klúbbs að hann leggi rækt við að sýna klassískar myndir, kafi ofan í kvikmyndasöguna, setji upp vandaðar dagskrár með myndum eftir stórmeistara og brautryðjendur greinarinnar... Fastir pennar 18.12.2006 21:28
Látið börnin í friði! Ég hef verið að reyna að skýra út fyrir Kára hvernig lífið hérna var fyrir svona hundrað árum, þegar langaafi hans var að alast upp í torfbæ þar sem fæddust ellefu systkini... Fastir pennar 17.12.2006 22:53
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent