Bláskógabyggð Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06 Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02 Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. Innlent 30.9.2019 13:56 Tveimur kajakræðurum bjargað um borð í TF-EIR Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna tveggja menna sem lentu í vandræðum á kajökum í Stóru-Laxá við Kerlingarfoss. Innlent 23.9.2019 21:44 Töluverður erfðamunur á þremur afbrigðum bleikju í Þingvallavatni Ný rannsókn á Bleikjunni í Þingvallavatni sýnir að töluverður erfðamunur sé á þremur afbrigðum bleikju sem gæti verið vísbending um fyrstu stig myndunar nýrra tegunda. Innlent 18.9.2019 12:50 Ástandið á flakinu gerir rannsakendum erfitt fyrir Ekki liggur fyrir hvers vegna lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Skálafellsöxl, nærri Móskarðshnjúkum um miðjan dag í gær. Rannsókn á tildrögum slyssins gæti tekið langan tíma. Innlent 18.9.2019 11:23 Rannsókn lokið á vettvangi flugslyssins Vettvangsrannsókn á flugslysi sem varð við Skálafellsöxl í dag lauk á ellefta tímanum. Innlent 17.9.2019 23:00 Fundu flugmanninn gangandi við topp Skálafells Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um flugatvik við Móskarðshnjúka. Innlent 17.9.2019 15:38 Nýr Þingvallavegur opnaður í dag Kaflinn sem um ræðir er frá þjónustumiðstöðinni og að tengingu við Vallaveg. Innlent 16.9.2019 08:57 Friðgeir hefur farið á fjall í 60 ár, oftast sem fjallkóngur Friðgeir Stefánsson, bóndi á Laugardalshólum í Bláskógabyggð hefur farið á fjall í 60 ár til að leita af kindum. Hann hefur oftast farið sem fjallkóngur en sonur hans hefur nú tekið við því hlutverki. Innlent 9.9.2019 18:41 Taldi það eina úrræðið að aka manninn út af veginum Lögreglumaður er ákærður fyrir brot í starfi fyrir að hafa ekið aftan á jeppa sem ölvaður ökumaður ók með þeim afleiðingum að hann valt og ökumaðurinn hálsbrotnaði. Innlent 9.9.2019 13:59 Fjórhjólaslys við Botnssúlur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ásamt björgunarsveit Árnessýslu og sjúkraflutningaliðs þaðan er á leiðinni upp í Botnssúlur vegna fjórhjólaslyss. Innlent 8.9.2019 15:45 Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Lífið 4.9.2019 09:53 Búast má við umferðartöfum við Laugarvatn í dag Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni í dag. Innlent 31.8.2019 09:39 Tveir til viðbótar vilja grafa göng í Langjökli Tvö ferðaþjónustufyrirtæki hafa sótt um leyfi til að grafa tvenn ný ísgöng í austanverðan Langjökul, en í vesturhluta jökulsins má nú þegar finna hinn 800 metra langa Into the Glacier-íshelli. Viðskipti innlent 29.8.2019 08:15 Háþrýstiþvottur líklega ein af smitleiðunum Matvælastofnun telur að háþrýstiþvottur á umhverfi nautgripa hafi að líkindum verið ein af smitleiðum STEC-smitsins í Efstadal II í fólk. Innlent 21.8.2019 09:10 Nota neðansjávardróna við leit í Þingvallavatni Björgunarsveitir að störfum við leit að belgískum ferðamanni, sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn síðustu helgi, munu beita neðansjávardrónum við leitina í dag Innlent 18.8.2019 13:50 Mikið verk óunnið í uppgræðslu lands Hvöss norðanáttin sem var yfir landinu um helgina gerði það að verkum að brúnan þykkan mökk lagði út á haf um sunnanvert landið. Innlent 12.8.2019 18:23 Ísinn gæti hafa mengast úr umhverfi Ekki er ljóst hvernig E. coli smitaðist frá dýrum í þá sem veiktust í Efstadal II í júlí. Alls veiktust níu börn af bakteríunni. Innlent 7.8.2019 02:01 Segir lærdóm dreginn af E.coli faraldrinum Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs Innlent 6.8.2019 17:53 Þingvallahring lokað að nóttu Framkvæmdir við Þingvallaveg hafa gengið vel og verkið er á undan áætlun að því er kemur fram á vef Þingvallaþjóðgarðs. Eftir sé að endurgera um það bil fimm hundruð metra utan núverandi vinnusvæðis og því verði tímabundnar lokanir frá og með í dag á tilteknum vegköflum frá níu á kvöldin til átta á morgnana. Innlent 6.8.2019 02:03 Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. Innlent 4.8.2019 18:48 Ísframleiðsla í Efstadal heimiluð að nýju Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert úttekt á ferðamannastaðnum og heimilað að framleiðsla íss hefjist á nýjan leik. Innlent 1.8.2019 23:14 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. Innlent 31.7.2019 11:28 Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. Innlent 26.7.2019 10:06 Engin ný tilfelli af E. coli Engin ný tilfelli af E. coli greindust í dag þegar saursýni frá fimmtán einstaklingum voru rannsökuð með tilliti E. coli-sýkinga. Innlent 22.7.2019 14:06 Takist ekki að rjúfa smitleiðina með alþrifum á staðnum kemur til greina að loka Efstadal II tímabundið Sterkur grunur leikur á því að þriggja ára gamalt barn sem var á Efstadal II fyrir 2-3 vikum sé með E.coli sýkingu. Settar hafa verið fram auknar kröfur um úrbætur á Efstadal II vegna E.coli sýkinga. Innlent 19.7.2019 18:10 Sterkur grunur um að þriggja ára gamalt barn sé með E. coli-sýkingu Sterkur grunur leikur á því að rúmlega þriggja ára gamalt barn sem var á Efstadal II fyrir 2-3 vikum sé með E. coli sýkingu. Innlent 19.7.2019 14:34 E. coli bakterían ekki eingöngu bundin við kálfana á Efstadal II Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur í samráði við Matvælastofnun sett fram auknar kröfur um úrbætur á Efstadal II vegna E. coli sýkinganna sem raktar eru til starfsemi bæjarins. Innlent 19.7.2019 12:13 Liggur þungt haldinn eftir fjórhjólaslys við Geysi Karlmaður á áttræðisaldri sem slasaðist alvarlega í fjórhjólaslysi við Geysi í gærmorgun liggur enn þungt haldinn á Landspítalanum. Innlent 16.7.2019 10:45 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06
Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02
Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. Innlent 30.9.2019 13:56
Tveimur kajakræðurum bjargað um borð í TF-EIR Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna tveggja menna sem lentu í vandræðum á kajökum í Stóru-Laxá við Kerlingarfoss. Innlent 23.9.2019 21:44
Töluverður erfðamunur á þremur afbrigðum bleikju í Þingvallavatni Ný rannsókn á Bleikjunni í Þingvallavatni sýnir að töluverður erfðamunur sé á þremur afbrigðum bleikju sem gæti verið vísbending um fyrstu stig myndunar nýrra tegunda. Innlent 18.9.2019 12:50
Ástandið á flakinu gerir rannsakendum erfitt fyrir Ekki liggur fyrir hvers vegna lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Skálafellsöxl, nærri Móskarðshnjúkum um miðjan dag í gær. Rannsókn á tildrögum slyssins gæti tekið langan tíma. Innlent 18.9.2019 11:23
Rannsókn lokið á vettvangi flugslyssins Vettvangsrannsókn á flugslysi sem varð við Skálafellsöxl í dag lauk á ellefta tímanum. Innlent 17.9.2019 23:00
Fundu flugmanninn gangandi við topp Skálafells Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um flugatvik við Móskarðshnjúka. Innlent 17.9.2019 15:38
Nýr Þingvallavegur opnaður í dag Kaflinn sem um ræðir er frá þjónustumiðstöðinni og að tengingu við Vallaveg. Innlent 16.9.2019 08:57
Friðgeir hefur farið á fjall í 60 ár, oftast sem fjallkóngur Friðgeir Stefánsson, bóndi á Laugardalshólum í Bláskógabyggð hefur farið á fjall í 60 ár til að leita af kindum. Hann hefur oftast farið sem fjallkóngur en sonur hans hefur nú tekið við því hlutverki. Innlent 9.9.2019 18:41
Taldi það eina úrræðið að aka manninn út af veginum Lögreglumaður er ákærður fyrir brot í starfi fyrir að hafa ekið aftan á jeppa sem ölvaður ökumaður ók með þeim afleiðingum að hann valt og ökumaðurinn hálsbrotnaði. Innlent 9.9.2019 13:59
Fjórhjólaslys við Botnssúlur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ásamt björgunarsveit Árnessýslu og sjúkraflutningaliðs þaðan er á leiðinni upp í Botnssúlur vegna fjórhjólaslyss. Innlent 8.9.2019 15:45
Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Lífið 4.9.2019 09:53
Búast má við umferðartöfum við Laugarvatn í dag Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni í dag. Innlent 31.8.2019 09:39
Tveir til viðbótar vilja grafa göng í Langjökli Tvö ferðaþjónustufyrirtæki hafa sótt um leyfi til að grafa tvenn ný ísgöng í austanverðan Langjökul, en í vesturhluta jökulsins má nú þegar finna hinn 800 metra langa Into the Glacier-íshelli. Viðskipti innlent 29.8.2019 08:15
Háþrýstiþvottur líklega ein af smitleiðunum Matvælastofnun telur að háþrýstiþvottur á umhverfi nautgripa hafi að líkindum verið ein af smitleiðum STEC-smitsins í Efstadal II í fólk. Innlent 21.8.2019 09:10
Nota neðansjávardróna við leit í Þingvallavatni Björgunarsveitir að störfum við leit að belgískum ferðamanni, sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn síðustu helgi, munu beita neðansjávardrónum við leitina í dag Innlent 18.8.2019 13:50
Mikið verk óunnið í uppgræðslu lands Hvöss norðanáttin sem var yfir landinu um helgina gerði það að verkum að brúnan þykkan mökk lagði út á haf um sunnanvert landið. Innlent 12.8.2019 18:23
Ísinn gæti hafa mengast úr umhverfi Ekki er ljóst hvernig E. coli smitaðist frá dýrum í þá sem veiktust í Efstadal II í júlí. Alls veiktust níu börn af bakteríunni. Innlent 7.8.2019 02:01
Segir lærdóm dreginn af E.coli faraldrinum Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs Innlent 6.8.2019 17:53
Þingvallahring lokað að nóttu Framkvæmdir við Þingvallaveg hafa gengið vel og verkið er á undan áætlun að því er kemur fram á vef Þingvallaþjóðgarðs. Eftir sé að endurgera um það bil fimm hundruð metra utan núverandi vinnusvæðis og því verði tímabundnar lokanir frá og með í dag á tilteknum vegköflum frá níu á kvöldin til átta á morgnana. Innlent 6.8.2019 02:03
Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. Innlent 4.8.2019 18:48
Ísframleiðsla í Efstadal heimiluð að nýju Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert úttekt á ferðamannastaðnum og heimilað að framleiðsla íss hefjist á nýjan leik. Innlent 1.8.2019 23:14
Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. Innlent 31.7.2019 11:28
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. Innlent 26.7.2019 10:06
Engin ný tilfelli af E. coli Engin ný tilfelli af E. coli greindust í dag þegar saursýni frá fimmtán einstaklingum voru rannsökuð með tilliti E. coli-sýkinga. Innlent 22.7.2019 14:06
Takist ekki að rjúfa smitleiðina með alþrifum á staðnum kemur til greina að loka Efstadal II tímabundið Sterkur grunur leikur á því að þriggja ára gamalt barn sem var á Efstadal II fyrir 2-3 vikum sé með E.coli sýkingu. Settar hafa verið fram auknar kröfur um úrbætur á Efstadal II vegna E.coli sýkinga. Innlent 19.7.2019 18:10
Sterkur grunur um að þriggja ára gamalt barn sé með E. coli-sýkingu Sterkur grunur leikur á því að rúmlega þriggja ára gamalt barn sem var á Efstadal II fyrir 2-3 vikum sé með E. coli sýkingu. Innlent 19.7.2019 14:34
E. coli bakterían ekki eingöngu bundin við kálfana á Efstadal II Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur í samráði við Matvælastofnun sett fram auknar kröfur um úrbætur á Efstadal II vegna E. coli sýkinganna sem raktar eru til starfsemi bæjarins. Innlent 19.7.2019 12:13
Liggur þungt haldinn eftir fjórhjólaslys við Geysi Karlmaður á áttræðisaldri sem slasaðist alvarlega í fjórhjólaslysi við Geysi í gærmorgun liggur enn þungt haldinn á Landspítalanum. Innlent 16.7.2019 10:45