Kópavogur Minnir landsmenn á að sjá hið jákvæða í hversdagsleikanum: „Ef við stöndum saman getum við gert allt“ Ellefu ára strákur minnir fólk á að sjá jákvæða hluti í hversdagsleikanum á þessum erfiðu tímum. Hann tók myndir af Lóunni, sem nú er komin, og vonar að fólk geti gleymt vandamálunum í smá stund með því að horfa á myndir af þessum fallega fugli sem er kominn að kveða burt snjóinn - og kannski leiðindin líka. Innlent 28.3.2020 21:08 Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01 Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24 Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36 Látinn eftir slys á Reykjanesbraut í síðustu viku Karlmaður um þrítugt er látinn eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi fyrir hádegi á þriðjudag í síðustu viku. Innlent 18.3.2020 21:14 Svona undirbýr Breiðablik sig fyrir Pepsi Max-deildina á tímum kórónuveirunnar Íþróttafélög landsins eru í klandri með að æfa vegna samkomubanns sem nú gildir á landinu en karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur fundið leið til þess að æfa. Sport 18.3.2020 08:00 Maður handtekinn eftir líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið gestkomandi í húsi og vildi ekki fara þaðan. Innlent 17.3.2020 07:01 Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. Innlent 16.3.2020 23:46 Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. Innlent 16.3.2020 13:22 Furða sig á að Turninn hafi verið valinn fyrir skimunarmiðstöð Leigutakar í Turninum í Kópavogi voru órólegir þegar þeir fengu að vita með skömmum fyrirvara að Íslensk erfðagreining ætlaði að skima fyrir COVID-19 í byggingunni í dag. Eigandi Turnsins segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni um að færa skimunina annað. Innlent 13.3.2020 15:38 Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. Innlent 12.3.2020 15:54 Blikar á varðbergi vegna veirunnar en starfsemin óskert | Einn þjálfari í sóttkví Stærsta knattspyrnudeild landsins hefur ekki skert starfsemi sína vegna kórónuveirunnar. Blikar eru þó á varðbergi og hafa gripið til fyrirbyggjandi aðgerða. Íslenski boltinn 12.3.2020 10:00 Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. Innlent 11.3.2020 12:17 Tryggingastofnun lokar afgreiðslunni vegna veirunnar Afgreiðslu Tryggingastofnunnar hefur verið lokað og opnar ekki aftur meðan á neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirunnar er í gildi. Innlent 11.3.2020 08:18 Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. Innlent 10.3.2020 20:07 Þrír kennarar í Lindaskóla komnir í sóttkví Tveir kennarar í Lindaskóla í Kópavogi áttu samskipti við einstakling sem var í skólanum í tvo daga. Sá fékk þær niðurstöður um helgina að hann væri einn þeirra sem væri með kórónuveirusmit. Innlent 10.3.2020 11:57 Verkfall Eflingar í nokkrum sveitarfélögum hefst á hádegi Verkfall rúmlega 270 félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og sveitarfélaginu Ölfusi hefst klukkan 12 á hádegi. Innlent 9.3.2020 09:21 Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 8.3.2020 11:36 Þórarinn boðar stórar, drekkhlaðnar pizzur á óþekktu verði Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Viðskipti innlent 28.2.2020 08:53 Segja árásina í Kópavogi ekki hatursglæp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á grófri líkamsárás í Hamraborg í kópavogi í þar síðustu viku miða mjög vel. Innlent 27.2.2020 17:13 Gengu í það heilaga á Bókasafni Kópavogs: „Okkur líður vel í kringum bækur“ "Við trúum augljóslega ekki á guð en okkur langaði að gifta okkur á stað sem er skemmtilegur.“ Lífið 25.2.2020 10:35 Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 23.2.2020 07:37 Snarræði slökkviliðsmanna kom í veg fyrir að ekki fór enn verr Snarræði slökkviliðsmanna er talið hafa komið í veg fyrir enn frekara tjón þegar mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi í nótt. Vélsmiðjan Hamar var verst úti í brunanum og segir eigandi fyrirtækisins það hafa verið áfall að horfa á hjarta fyrirtækisins brenna. Innlent 21.2.2020 10:52 Óska eftir vitnum að grófri árás á fjórtán ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú grófa líkamsárás sem átti sér stað í Hamraborg í Kópavogi um kvöldmatarleytið á mánudag í síðustu viku. Innlent 21.2.2020 10:33 Slökkvistarfi að ljúka í Kópavogi Slökkvistarfi í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör 36 fer að ljúka að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 21.2.2020 09:07 „Hjartað í fyrirtækinu er farið“ Mildi þykir að ekki hafi farið enn verr þegar mikil eldur kom upp í Vélsmiðjunni Hamri, við Vesturvör í Kópavogi, upp úr klukkan þrjú í nótt. Eigandi fyrirtækisins segir skelfilegt að horfa upp á hjarta fyrirtækisins brenna. Innlent 21.2.2020 07:06 Hávaðinn úr íbúðinni reyndist heimafæðing Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í nótt eftir að tilkynnt var um hávaða frá íbúð í hverfi 101 í Reykjavík. Innlent 21.2.2020 06:30 Mikill eldur í iðnaðarhúsi í Kópavogi Allt tiltækt slökkvilið berst nú við eld í iðnaðarhúsi við Vesturvör í Kópavogi. Lögregla hefur lokað nærliggjandi götum. Innlent 21.2.2020 04:37 Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. Innlent 20.2.2020 20:30 Ráðist á ungan mann í Kópavogi í gærkvöldi Ungur maður varð fyrir árás í Kópavogi um klukkan 20:30 í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi sagt tvo hafa ráðist á sig. Innlent 19.2.2020 07:02 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 55 ›
Minnir landsmenn á að sjá hið jákvæða í hversdagsleikanum: „Ef við stöndum saman getum við gert allt“ Ellefu ára strákur minnir fólk á að sjá jákvæða hluti í hversdagsleikanum á þessum erfiðu tímum. Hann tók myndir af Lóunni, sem nú er komin, og vonar að fólk geti gleymt vandamálunum í smá stund með því að horfa á myndir af þessum fallega fugli sem er kominn að kveða burt snjóinn - og kannski leiðindin líka. Innlent 28.3.2020 21:08
Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01
Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24
Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36
Látinn eftir slys á Reykjanesbraut í síðustu viku Karlmaður um þrítugt er látinn eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi fyrir hádegi á þriðjudag í síðustu viku. Innlent 18.3.2020 21:14
Svona undirbýr Breiðablik sig fyrir Pepsi Max-deildina á tímum kórónuveirunnar Íþróttafélög landsins eru í klandri með að æfa vegna samkomubanns sem nú gildir á landinu en karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur fundið leið til þess að æfa. Sport 18.3.2020 08:00
Maður handtekinn eftir líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið gestkomandi í húsi og vildi ekki fara þaðan. Innlent 17.3.2020 07:01
Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. Innlent 16.3.2020 23:46
Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. Innlent 16.3.2020 13:22
Furða sig á að Turninn hafi verið valinn fyrir skimunarmiðstöð Leigutakar í Turninum í Kópavogi voru órólegir þegar þeir fengu að vita með skömmum fyrirvara að Íslensk erfðagreining ætlaði að skima fyrir COVID-19 í byggingunni í dag. Eigandi Turnsins segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni um að færa skimunina annað. Innlent 13.3.2020 15:38
Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. Innlent 12.3.2020 15:54
Blikar á varðbergi vegna veirunnar en starfsemin óskert | Einn þjálfari í sóttkví Stærsta knattspyrnudeild landsins hefur ekki skert starfsemi sína vegna kórónuveirunnar. Blikar eru þó á varðbergi og hafa gripið til fyrirbyggjandi aðgerða. Íslenski boltinn 12.3.2020 10:00
Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. Innlent 11.3.2020 12:17
Tryggingastofnun lokar afgreiðslunni vegna veirunnar Afgreiðslu Tryggingastofnunnar hefur verið lokað og opnar ekki aftur meðan á neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirunnar er í gildi. Innlent 11.3.2020 08:18
Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. Innlent 10.3.2020 20:07
Þrír kennarar í Lindaskóla komnir í sóttkví Tveir kennarar í Lindaskóla í Kópavogi áttu samskipti við einstakling sem var í skólanum í tvo daga. Sá fékk þær niðurstöður um helgina að hann væri einn þeirra sem væri með kórónuveirusmit. Innlent 10.3.2020 11:57
Verkfall Eflingar í nokkrum sveitarfélögum hefst á hádegi Verkfall rúmlega 270 félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og sveitarfélaginu Ölfusi hefst klukkan 12 á hádegi. Innlent 9.3.2020 09:21
Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 8.3.2020 11:36
Þórarinn boðar stórar, drekkhlaðnar pizzur á óþekktu verði Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Viðskipti innlent 28.2.2020 08:53
Segja árásina í Kópavogi ekki hatursglæp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á grófri líkamsárás í Hamraborg í kópavogi í þar síðustu viku miða mjög vel. Innlent 27.2.2020 17:13
Gengu í það heilaga á Bókasafni Kópavogs: „Okkur líður vel í kringum bækur“ "Við trúum augljóslega ekki á guð en okkur langaði að gifta okkur á stað sem er skemmtilegur.“ Lífið 25.2.2020 10:35
Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 23.2.2020 07:37
Snarræði slökkviliðsmanna kom í veg fyrir að ekki fór enn verr Snarræði slökkviliðsmanna er talið hafa komið í veg fyrir enn frekara tjón þegar mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi í nótt. Vélsmiðjan Hamar var verst úti í brunanum og segir eigandi fyrirtækisins það hafa verið áfall að horfa á hjarta fyrirtækisins brenna. Innlent 21.2.2020 10:52
Óska eftir vitnum að grófri árás á fjórtán ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú grófa líkamsárás sem átti sér stað í Hamraborg í Kópavogi um kvöldmatarleytið á mánudag í síðustu viku. Innlent 21.2.2020 10:33
Slökkvistarfi að ljúka í Kópavogi Slökkvistarfi í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör 36 fer að ljúka að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 21.2.2020 09:07
„Hjartað í fyrirtækinu er farið“ Mildi þykir að ekki hafi farið enn verr þegar mikil eldur kom upp í Vélsmiðjunni Hamri, við Vesturvör í Kópavogi, upp úr klukkan þrjú í nótt. Eigandi fyrirtækisins segir skelfilegt að horfa upp á hjarta fyrirtækisins brenna. Innlent 21.2.2020 07:06
Hávaðinn úr íbúðinni reyndist heimafæðing Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í nótt eftir að tilkynnt var um hávaða frá íbúð í hverfi 101 í Reykjavík. Innlent 21.2.2020 06:30
Mikill eldur í iðnaðarhúsi í Kópavogi Allt tiltækt slökkvilið berst nú við eld í iðnaðarhúsi við Vesturvör í Kópavogi. Lögregla hefur lokað nærliggjandi götum. Innlent 21.2.2020 04:37
Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. Innlent 20.2.2020 20:30
Ráðist á ungan mann í Kópavogi í gærkvöldi Ungur maður varð fyrir árás í Kópavogi um klukkan 20:30 í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi sagt tvo hafa ráðist á sig. Innlent 19.2.2020 07:02