Kópavogur Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá um land allt Hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Íslendinga verður með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem gengið hefur yfir undanfarna mánuði. Fjöldatakmarkanir munu setja svip sinn á daginn en víða hefur verið blásið til hverfishátíða og fólk hefur verið hvatt til að fagna deginum í faðmi nánustu vina og ættingja heima fyrir. Innlent 17.6.2020 10:58 Björgunarsveitarmenn í Kópavogi skiptu um 500 fermetra þak á sjö tímum Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. Innlent 14.6.2020 11:49 Áhersla á smærri hverfishátíðir í Kópavogi Líkt og búast mátti við verða hátíðahöld vegna þjóðhátíðardagsins með óhefðbundnu sniði vegna faraldurs kórónuveirunnar. Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa ákveðið að bjóða upp á fimm mismunandi hátíðarsvæði þar sem rúmt verður um gesti. Innlent 11.6.2020 14:23 Baðlónið á Kársnesi komið með nafn Baðlón sem nú rís á Kársnesi í Kópavogi og hefur fengið nafnið Sky Lagoon. Áætlað er að lónið verði opnað á vordögum 2021. Viðskipti innlent 11.6.2020 08:08 Gjaldfrjáls leikskóli í 6 tíma á dag Við miklar efnahagslegar sviptingar og breytingar á þjóðfélaginu er nauðsynlegt að kjörnir fulltrúar almennings í sveitarstjórnum um allt land hafi að leiðarljósi fyrir hverja þeir starfa og hver tilgangur þeirra er. Skoðun 10.6.2020 13:01 Handtóku ölvaðan mann grunaðan um íkveikju Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Innlent 10.6.2020 06:19 Sex ára barn féll þrjá metra gegnum loftræstigrind Sex ára gamalt barn féll niður um þrjá metra þegar það var á gangi fyrir framan Kórinn í Kópavogi í gær. Barnið var á leið á æfingu og gekk yfir loftræstigrind fyrir utan húsið sem ekki hafði verið gengið almennilega frá og féll barnið niður um grindina. Innlent 4.6.2020 13:14 Nafn mannsins sem lést í Laxá í Aðaldal Maðurinn sem lést í Laxá í Aðaldal í gærkvöldi hét Árni Björn Jónasson. Innlent 1.6.2020 21:34 Segir nauðsynlegt að úttekt sé gerð á Arnarskóla „Skólakerfið á Íslandi er í sífelldri þróun og sveitarfélögin og skólafólkið sýnir sífellt þá viðleitni að gera betur. Það hafa á liðnum misserum komið fram sérskólaúrræði á vegum sjálfstætt starfandi aðila sem lög um grunnskóla hafa ekki náð nægilega vel utan um,“ sagði Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 23.5.2020 07:01 Samþykktu nýjan kjarasamning við sveitarfélögin Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Hveragerði og Ölfus hafa samþykkt nýjan kjarasamning við sveitarfélögin sem undirritaður var fyrr í þessum mánuði. Innlent 22.5.2020 14:44 Skaut hjólreiðamann í rassinn með loftbyssu Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um farþega í bifreið á ferð í Kópavogi sem skotið hafði úr loftbyssu „í sitjanda á reiðhjólamanni“, líkt og það er orðað í dagbók lögreglu. Innlent 22.5.2020 06:42 Einhverf og synjað um skólavist Í Kópavogi er starfræktur skóli fyrir einhverf börn. Þessi skóli heitir Arnarskóli og hefur þá sérstöðu að þar er veitt heildstæð þjónusta. Skoðun 19.5.2020 11:32 Fóru ránshendi um Kringluna og Smáralind Maðurinn er sjö sinnum, í slagtogi við óþekkta einstaklinga, talinn hafa stolið varningi úr hinum ýmsu verslunum. Innlent 19.5.2020 10:49 Kópavogsbær vanrækir lögbundnar skyldur í upplýsingagjöf til fatlaðs fólks Þann 30. apríl síðastliðinn birtist frétt um það að velferðarráð Kópavogs telji brýnt að koma á fót hjúkrunarrýmum fyrir yngra fólk sem hefur slasast eða er alvarlega veikt. Skoðun 18.5.2020 08:00 Lífæðin Hamraborg og tækifæri fyrir lifandi samfélag Undanfarnar vikur hefur staðið yfir virk umræða meðal Kópavogsbúa um vinnslutillögu að fyrirhuguðu nýju deiliskipulagi fyrir hluta miðbæjar Kópavogs. Skoðun 13.5.2020 11:30 Ölvaður og æstur maður veittist að fólki í Smáralind Tilkynningin kom um klukkan 20:40 í gærkvöldi og var maðurinn handtekinn og vistaður í fagnageymslu. Innlent 12.5.2020 07:11 Kóp Boi bæjarlistamaður Kópavogs Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er bæjarlistamaður Kópavogs 2020. Menning 11.5.2020 14:30 Sér ekki fyrir endann á deilu sveitarfélaganna og Eflingar Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segist ekki sjá fyrir endann á deilu sambandsins og Eflingar. Hlé var gert á viðræðum á sjötta tímanum í gær og hófust viðræður á ný klukkan 10 í morgun. Innlent 10.5.2020 11:19 Í tveggja vikna farbann vegna alvarlegrar árásar í Kópavogi Maðurinn er grunaður um alvarlega líkamsárás á heimili í Kópavogi í síðasta mánuði. Innlent 8.5.2020 14:22 Með velferð barna að vopni Sem nemandi 10. bekkjar í Kársnesskóla í Kópavogi hef ég verið í fjarnámi í tvo mánuði sökum verkfalla og kórónuveirunnar. Mér hefur gengið sæmilega að aðlagast ástandinu en það á ekki við alla. Skoðun 8.5.2020 08:31 Þriggja tíma fundi slitið og boðað til annars fundar á laugardag Þriggja klukkustunda fundi í kjaradeilu Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk nú um níuleytið í kvöld. Innlent 7.5.2020 21:50 Boðað til fundar í Eflingarverkalli Samninganefndir Sambands Íslenskra sveitarfélaga og Eflingar hafa verið boðaðar til fundar í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 18 í dag. Síðast var fundað í deilunni á mánudaginn. Innlent 7.5.2020 14:37 Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45 „Við ætlum ekki að gefa neitt eftir“ Skólahald lá niðri eða var skert í nokkrum leik- og grunnskólum í Kópavogi í dag vegna verkfalls Eflingar. Ekki var fundað í deilunni í dag og enginn fundur hefur verið boðaður. Innlent 6.5.2020 19:19 Deilan í algjörum hnút vegna samninga Eflingar við Reykjavíkurborg og ríkið Verkfall félagsmanna Eflingar hófst í dag og verður grunn- og leikskólum í Kópavogi lokað á morgun. Innlent 5.5.2020 20:16 Rafvirkinn Margrét tók þakíbúð í Kópavogi í gegn Rafvirkinn Margrét Arnardóttir fjárfesti í íbúð sem tilbúin var til tréverks í Álalind í Kópavogi og fékk Gulli Byggir að fylgjast með hvernig gekk að koma íbúðinni í stand. Lífið 5.5.2020 13:32 Efling segir SÍS neita að semja Efling stéttarfélag og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa enn ekki náð saman í samningaviðræðum sínum. Í fréttatilkynningu Eflingar segir að SÍS neiti að gera kjarasamning sambærilegan þeim sem Ríkið, Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir hafi þegar gert við félagið. Innlent 4.5.2020 18:18 Þriggja bíla árekstur á Nýbýlavegi Nú fyrir stundu varð þriggja bíla árekstur á Nýbýlavegi í Kópavogi. Innlent 4.5.2020 08:32 Ekkert bendir til annars en að verkfall hefjist á þriðjudag „Eins og stendur er í sjálfu sér ekkert sem bendir til annars, það hefur ekkert komið fram sem bendir til annars en að [verkfall] muni hefjast á hádegi á þriðjudag og ef það er það sem þarf þá verður svo að vera,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar Innlent 3.5.2020 14:47 Fjórir handteknir vegna gruns um aðild að líkamsárás Fjórir aðilar voru handteknir í Kópavogi grunaðir um aðild að líkamsárás í heimahúsi. Einn aðili var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Innlent 3.5.2020 12:54 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 55 ›
Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá um land allt Hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Íslendinga verður með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem gengið hefur yfir undanfarna mánuði. Fjöldatakmarkanir munu setja svip sinn á daginn en víða hefur verið blásið til hverfishátíða og fólk hefur verið hvatt til að fagna deginum í faðmi nánustu vina og ættingja heima fyrir. Innlent 17.6.2020 10:58
Björgunarsveitarmenn í Kópavogi skiptu um 500 fermetra þak á sjö tímum Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. Innlent 14.6.2020 11:49
Áhersla á smærri hverfishátíðir í Kópavogi Líkt og búast mátti við verða hátíðahöld vegna þjóðhátíðardagsins með óhefðbundnu sniði vegna faraldurs kórónuveirunnar. Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa ákveðið að bjóða upp á fimm mismunandi hátíðarsvæði þar sem rúmt verður um gesti. Innlent 11.6.2020 14:23
Baðlónið á Kársnesi komið með nafn Baðlón sem nú rís á Kársnesi í Kópavogi og hefur fengið nafnið Sky Lagoon. Áætlað er að lónið verði opnað á vordögum 2021. Viðskipti innlent 11.6.2020 08:08
Gjaldfrjáls leikskóli í 6 tíma á dag Við miklar efnahagslegar sviptingar og breytingar á þjóðfélaginu er nauðsynlegt að kjörnir fulltrúar almennings í sveitarstjórnum um allt land hafi að leiðarljósi fyrir hverja þeir starfa og hver tilgangur þeirra er. Skoðun 10.6.2020 13:01
Handtóku ölvaðan mann grunaðan um íkveikju Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Innlent 10.6.2020 06:19
Sex ára barn féll þrjá metra gegnum loftræstigrind Sex ára gamalt barn féll niður um þrjá metra þegar það var á gangi fyrir framan Kórinn í Kópavogi í gær. Barnið var á leið á æfingu og gekk yfir loftræstigrind fyrir utan húsið sem ekki hafði verið gengið almennilega frá og féll barnið niður um grindina. Innlent 4.6.2020 13:14
Nafn mannsins sem lést í Laxá í Aðaldal Maðurinn sem lést í Laxá í Aðaldal í gærkvöldi hét Árni Björn Jónasson. Innlent 1.6.2020 21:34
Segir nauðsynlegt að úttekt sé gerð á Arnarskóla „Skólakerfið á Íslandi er í sífelldri þróun og sveitarfélögin og skólafólkið sýnir sífellt þá viðleitni að gera betur. Það hafa á liðnum misserum komið fram sérskólaúrræði á vegum sjálfstætt starfandi aðila sem lög um grunnskóla hafa ekki náð nægilega vel utan um,“ sagði Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 23.5.2020 07:01
Samþykktu nýjan kjarasamning við sveitarfélögin Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Hveragerði og Ölfus hafa samþykkt nýjan kjarasamning við sveitarfélögin sem undirritaður var fyrr í þessum mánuði. Innlent 22.5.2020 14:44
Skaut hjólreiðamann í rassinn með loftbyssu Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um farþega í bifreið á ferð í Kópavogi sem skotið hafði úr loftbyssu „í sitjanda á reiðhjólamanni“, líkt og það er orðað í dagbók lögreglu. Innlent 22.5.2020 06:42
Einhverf og synjað um skólavist Í Kópavogi er starfræktur skóli fyrir einhverf börn. Þessi skóli heitir Arnarskóli og hefur þá sérstöðu að þar er veitt heildstæð þjónusta. Skoðun 19.5.2020 11:32
Fóru ránshendi um Kringluna og Smáralind Maðurinn er sjö sinnum, í slagtogi við óþekkta einstaklinga, talinn hafa stolið varningi úr hinum ýmsu verslunum. Innlent 19.5.2020 10:49
Kópavogsbær vanrækir lögbundnar skyldur í upplýsingagjöf til fatlaðs fólks Þann 30. apríl síðastliðinn birtist frétt um það að velferðarráð Kópavogs telji brýnt að koma á fót hjúkrunarrýmum fyrir yngra fólk sem hefur slasast eða er alvarlega veikt. Skoðun 18.5.2020 08:00
Lífæðin Hamraborg og tækifæri fyrir lifandi samfélag Undanfarnar vikur hefur staðið yfir virk umræða meðal Kópavogsbúa um vinnslutillögu að fyrirhuguðu nýju deiliskipulagi fyrir hluta miðbæjar Kópavogs. Skoðun 13.5.2020 11:30
Ölvaður og æstur maður veittist að fólki í Smáralind Tilkynningin kom um klukkan 20:40 í gærkvöldi og var maðurinn handtekinn og vistaður í fagnageymslu. Innlent 12.5.2020 07:11
Kóp Boi bæjarlistamaður Kópavogs Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er bæjarlistamaður Kópavogs 2020. Menning 11.5.2020 14:30
Sér ekki fyrir endann á deilu sveitarfélaganna og Eflingar Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segist ekki sjá fyrir endann á deilu sambandsins og Eflingar. Hlé var gert á viðræðum á sjötta tímanum í gær og hófust viðræður á ný klukkan 10 í morgun. Innlent 10.5.2020 11:19
Í tveggja vikna farbann vegna alvarlegrar árásar í Kópavogi Maðurinn er grunaður um alvarlega líkamsárás á heimili í Kópavogi í síðasta mánuði. Innlent 8.5.2020 14:22
Með velferð barna að vopni Sem nemandi 10. bekkjar í Kársnesskóla í Kópavogi hef ég verið í fjarnámi í tvo mánuði sökum verkfalla og kórónuveirunnar. Mér hefur gengið sæmilega að aðlagast ástandinu en það á ekki við alla. Skoðun 8.5.2020 08:31
Þriggja tíma fundi slitið og boðað til annars fundar á laugardag Þriggja klukkustunda fundi í kjaradeilu Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk nú um níuleytið í kvöld. Innlent 7.5.2020 21:50
Boðað til fundar í Eflingarverkalli Samninganefndir Sambands Íslenskra sveitarfélaga og Eflingar hafa verið boðaðar til fundar í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 18 í dag. Síðast var fundað í deilunni á mánudaginn. Innlent 7.5.2020 14:37
Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45
„Við ætlum ekki að gefa neitt eftir“ Skólahald lá niðri eða var skert í nokkrum leik- og grunnskólum í Kópavogi í dag vegna verkfalls Eflingar. Ekki var fundað í deilunni í dag og enginn fundur hefur verið boðaður. Innlent 6.5.2020 19:19
Deilan í algjörum hnút vegna samninga Eflingar við Reykjavíkurborg og ríkið Verkfall félagsmanna Eflingar hófst í dag og verður grunn- og leikskólum í Kópavogi lokað á morgun. Innlent 5.5.2020 20:16
Rafvirkinn Margrét tók þakíbúð í Kópavogi í gegn Rafvirkinn Margrét Arnardóttir fjárfesti í íbúð sem tilbúin var til tréverks í Álalind í Kópavogi og fékk Gulli Byggir að fylgjast með hvernig gekk að koma íbúðinni í stand. Lífið 5.5.2020 13:32
Efling segir SÍS neita að semja Efling stéttarfélag og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa enn ekki náð saman í samningaviðræðum sínum. Í fréttatilkynningu Eflingar segir að SÍS neiti að gera kjarasamning sambærilegan þeim sem Ríkið, Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir hafi þegar gert við félagið. Innlent 4.5.2020 18:18
Þriggja bíla árekstur á Nýbýlavegi Nú fyrir stundu varð þriggja bíla árekstur á Nýbýlavegi í Kópavogi. Innlent 4.5.2020 08:32
Ekkert bendir til annars en að verkfall hefjist á þriðjudag „Eins og stendur er í sjálfu sér ekkert sem bendir til annars, það hefur ekkert komið fram sem bendir til annars en að [verkfall] muni hefjast á hádegi á þriðjudag og ef það er það sem þarf þá verður svo að vera,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar Innlent 3.5.2020 14:47
Fjórir handteknir vegna gruns um aðild að líkamsárás Fjórir aðilar voru handteknir í Kópavogi grunaðir um aðild að líkamsárás í heimahúsi. Einn aðili var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Innlent 3.5.2020 12:54