Áfengi og tóbak Bjórtilboð sem framkvæmdastjóri Costco þvertók fyrir til komið vegna mistaka Pöntuðu alltof mikinn bjór sem er við það að renna út. Viðskipti innlent 31.5.2018 16:30 Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. Viðskipti innlent 26.5.2018 17:07 Meirihluti andvígur áfengissölu í matvöruverslunum samkvæmt nýrri könnun Í tilkynningu frá MMR segir að stuðningur við leyfi til sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum hafi aukist lítillega frá skoðanakönnun MMR sem framkvæmd var í febrúar 2017, eða um 3,1%. Innlent 30.4.2018 13:22 Meirihluti landsmanna andvígur áfengisauglýsingum Rúmlega 60% svarenda sögðust andvíg því að áfengisauglýsingar væru heimilaðar en þar af sögðust tæp 42% vera mjög andvíg því. Stuðningur við heimilun áfengisauglýsinga var 18%. Neytendur 18.4.2018 09:59 Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga. Innlent 4.4.2018 01:15 Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för. Innlent 3.4.2018 00:28 Vogur fullur og neyslan eykst Frá 1984 hefur sjúkrarúmum fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga fækkað um 200. Biðlistar eftir að komast að í meðferð lengjast. Nauðsynlegt að verja meira fé til málaflokksins að mati framkvæmdastjóra lækninga. Innlent 19.3.2018 04:30 Rannsóknarnefnd undirstrikar tillögu um vímuakstursstarfshóp Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Innlent 8.2.2018 22:11 Nefndin klofnaði í afstöðu til þriggja af sjö tillögum hennar Stefnt er á að lækka virðisaukaskatt af fjölmiðlaáskriftum. Nefndarmenn í nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla greinir á um hvort taka eigi RÚV af auglýsingamarkaði og hvort breyta eigi lögum um áfengisauglýsingar. Innlent 25.1.2018 21:18 Áfengisfrumvarp er ógn við almannaheill Við undirrituð viljum eindregið hvetja alþingismenn til þess að hafna frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum nr. 86 frá 2011 um verslun með áfengi og tóbak. Skoðun 30.3.2017 09:14 Um aukið aðgengi að áfengi í Háskóla Íslands Hver er staðan? Skyldu stúdentar og kennarar mæta hífaðir í tíma að jafnaði? Syngja menn drykkjusöngva á göngum háskólans, léttir, ljúfir og kátir á góðum miðvikudegi? Skoðun 14.5.2015 12:00 Sterkt áfengi í matvöruverslanir? Nei takk Umræðan um lagafrumvarpið sem liggur fyrir alþingi um afnám einkasölu ríkisins á áfengi virðist vera á villigötum. Skoðun 11.10.2014 00:01 Fyrsti íslenski mjöðurinn: „Þetta er allt annar drykkur en bjór“ Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn kom á íslenskan markað í dag. Hrund smakkaði mjöðinn og komst meðal annars að því að hann á í raun ekkert skilt við bjór. Innlent 24.1.2014 16:55 Ben Stiller fékk sér lífrænan bjór Þegar Helgi Mikael Jónasson starfsmaður Íslenska barsins bað leikarann Ben Stiller um að stilla sér upp með sér á mynd var það ekkert nema sjálfsagt mál af hálfu Hollywoodstjörnunnar. Eins og sjá má á myndinni lítur leikarinn vel út. Hann stoppaði við á Borginni og fékk sér síðan lífrænan bjór á Íslenska barnum. Matur 20.8.2012 17:32 Drakk tekíla með bleikjunni Grínleikarinn og ofurstjarnan Ben Stiller gerði sér dagamun í gærkvöldi og heimsótti veitingastaðinn Rub 23 á Aðalstrætinu. Samkvæmt heimildum Vísis vakti hann töluverða athygli inni á staðnum og sóttist fólk nokkuð í að fá eiginhandaráritun frá kappanum. Þjónar staðarins tryggðu honum og förunauti hans frið frá öðrum gestum staðarins. Konan var að líkindum aðstoðarmaður Stillers samkvæmt sjónarvottum. Matur 18.8.2012 15:07 « ‹ 19 20 21 22 ›
Bjórtilboð sem framkvæmdastjóri Costco þvertók fyrir til komið vegna mistaka Pöntuðu alltof mikinn bjór sem er við það að renna út. Viðskipti innlent 31.5.2018 16:30
Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. Viðskipti innlent 26.5.2018 17:07
Meirihluti andvígur áfengissölu í matvöruverslunum samkvæmt nýrri könnun Í tilkynningu frá MMR segir að stuðningur við leyfi til sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum hafi aukist lítillega frá skoðanakönnun MMR sem framkvæmd var í febrúar 2017, eða um 3,1%. Innlent 30.4.2018 13:22
Meirihluti landsmanna andvígur áfengisauglýsingum Rúmlega 60% svarenda sögðust andvíg því að áfengisauglýsingar væru heimilaðar en þar af sögðust tæp 42% vera mjög andvíg því. Stuðningur við heimilun áfengisauglýsinga var 18%. Neytendur 18.4.2018 09:59
Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga. Innlent 4.4.2018 01:15
Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för. Innlent 3.4.2018 00:28
Vogur fullur og neyslan eykst Frá 1984 hefur sjúkrarúmum fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga fækkað um 200. Biðlistar eftir að komast að í meðferð lengjast. Nauðsynlegt að verja meira fé til málaflokksins að mati framkvæmdastjóra lækninga. Innlent 19.3.2018 04:30
Rannsóknarnefnd undirstrikar tillögu um vímuakstursstarfshóp Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Innlent 8.2.2018 22:11
Nefndin klofnaði í afstöðu til þriggja af sjö tillögum hennar Stefnt er á að lækka virðisaukaskatt af fjölmiðlaáskriftum. Nefndarmenn í nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla greinir á um hvort taka eigi RÚV af auglýsingamarkaði og hvort breyta eigi lögum um áfengisauglýsingar. Innlent 25.1.2018 21:18
Áfengisfrumvarp er ógn við almannaheill Við undirrituð viljum eindregið hvetja alþingismenn til þess að hafna frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum nr. 86 frá 2011 um verslun með áfengi og tóbak. Skoðun 30.3.2017 09:14
Um aukið aðgengi að áfengi í Háskóla Íslands Hver er staðan? Skyldu stúdentar og kennarar mæta hífaðir í tíma að jafnaði? Syngja menn drykkjusöngva á göngum háskólans, léttir, ljúfir og kátir á góðum miðvikudegi? Skoðun 14.5.2015 12:00
Sterkt áfengi í matvöruverslanir? Nei takk Umræðan um lagafrumvarpið sem liggur fyrir alþingi um afnám einkasölu ríkisins á áfengi virðist vera á villigötum. Skoðun 11.10.2014 00:01
Fyrsti íslenski mjöðurinn: „Þetta er allt annar drykkur en bjór“ Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn kom á íslenskan markað í dag. Hrund smakkaði mjöðinn og komst meðal annars að því að hann á í raun ekkert skilt við bjór. Innlent 24.1.2014 16:55
Ben Stiller fékk sér lífrænan bjór Þegar Helgi Mikael Jónasson starfsmaður Íslenska barsins bað leikarann Ben Stiller um að stilla sér upp með sér á mynd var það ekkert nema sjálfsagt mál af hálfu Hollywoodstjörnunnar. Eins og sjá má á myndinni lítur leikarinn vel út. Hann stoppaði við á Borginni og fékk sér síðan lífrænan bjór á Íslenska barnum. Matur 20.8.2012 17:32
Drakk tekíla með bleikjunni Grínleikarinn og ofurstjarnan Ben Stiller gerði sér dagamun í gærkvöldi og heimsótti veitingastaðinn Rub 23 á Aðalstrætinu. Samkvæmt heimildum Vísis vakti hann töluverða athygli inni á staðnum og sóttist fólk nokkuð í að fá eiginhandaráritun frá kappanum. Þjónar staðarins tryggðu honum og förunauti hans frið frá öðrum gestum staðarins. Konan var að líkindum aðstoðarmaður Stillers samkvæmt sjónarvottum. Matur 18.8.2012 15:07