Níger Stóðu einir gegn vígamönnum í tvo tíma Enn er mörgum spurningum ósvarað vegna umsáturs í Níger þar sem fjórir bandarískir og fimm nígerskir hermenn létu lífið. Erlent 24.10.2017 12:57 Ekkjan opnar sig um símtalið við Trump Myeshia Johonson, ekkja hermannsins La David Johnson, segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi ekki getað munað nafn eiginmanns hennar er hann hringdi í hana til þess að votta henni samúð sína. Hún gagnrýnir forsetann harðlega. Erlent 23.10.2017 12:34 Trump bauð syrgjandi föður fé Það var ekki fyrr en fjölmiðlar spurðu Hvíta húsið hvað hafi orðið um féð sem ávísunin var send á föður fallins hermanns. Erlent 19.10.2017 11:27 Þrír bandarískir sérsveitarmenn féllu í Níger Þeir eru fyrstu bandarísku hermennirnir sem falla í bardaga í landinu. Erlent 5.10.2017 11:05 Hafa slátrað minnst 27 flóðhestum Heimamenn í Níger segja flóðhesta skemma uppskeru þeirra og drepa búfé. Erlent 13.7.2017 14:35 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru þannig í raun svift því að fá að vera börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla, sem kom út í dag á alþjóðlegum degi barna. Ísland er í áttunda sæti á lista yfir það hvar í heiminum bernsku barna er síst ógnað. Erlent 1.6.2017 22:49 Ung börn í hópi 44 sem fórust úr þorsta í Sahara Fólkið í bílnum var ýmist frá Gana eða Nígeríu og voru að reyna að komast til Líbíu. Erlent 1.6.2017 13:25 Reynt að bjarga tugum þúsunda barnslífa Meira en níu milljónir hafa safnast í neyðarsöfnun UNICEF vegna vannæringar í Nígeríu og nágrannalöndunum Níger, Tsjad og Kamerún. UNICEF segir frábært að finna stuðninginn frá Íslandi Hann skipti miklu máli. Erlent 17.11.2016 21:38 Börn á hrakningi vegna Boko Haram Milljónir manna eiga um sárt að binda í löndunum fjórum umhverfis Tsjad-vatn vegna ógnarverka Boko Haram samtakanna undanfarin ár. Hundruð þúsunda barna eiga við vannæringu að stríða. Erlent 26.8.2016 20:04 « ‹ 1 2 ›
Stóðu einir gegn vígamönnum í tvo tíma Enn er mörgum spurningum ósvarað vegna umsáturs í Níger þar sem fjórir bandarískir og fimm nígerskir hermenn létu lífið. Erlent 24.10.2017 12:57
Ekkjan opnar sig um símtalið við Trump Myeshia Johonson, ekkja hermannsins La David Johnson, segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi ekki getað munað nafn eiginmanns hennar er hann hringdi í hana til þess að votta henni samúð sína. Hún gagnrýnir forsetann harðlega. Erlent 23.10.2017 12:34
Trump bauð syrgjandi föður fé Það var ekki fyrr en fjölmiðlar spurðu Hvíta húsið hvað hafi orðið um féð sem ávísunin var send á föður fallins hermanns. Erlent 19.10.2017 11:27
Þrír bandarískir sérsveitarmenn féllu í Níger Þeir eru fyrstu bandarísku hermennirnir sem falla í bardaga í landinu. Erlent 5.10.2017 11:05
Hafa slátrað minnst 27 flóðhestum Heimamenn í Níger segja flóðhesta skemma uppskeru þeirra og drepa búfé. Erlent 13.7.2017 14:35
700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru þannig í raun svift því að fá að vera börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla, sem kom út í dag á alþjóðlegum degi barna. Ísland er í áttunda sæti á lista yfir það hvar í heiminum bernsku barna er síst ógnað. Erlent 1.6.2017 22:49
Ung börn í hópi 44 sem fórust úr þorsta í Sahara Fólkið í bílnum var ýmist frá Gana eða Nígeríu og voru að reyna að komast til Líbíu. Erlent 1.6.2017 13:25
Reynt að bjarga tugum þúsunda barnslífa Meira en níu milljónir hafa safnast í neyðarsöfnun UNICEF vegna vannæringar í Nígeríu og nágrannalöndunum Níger, Tsjad og Kamerún. UNICEF segir frábært að finna stuðninginn frá Íslandi Hann skipti miklu máli. Erlent 17.11.2016 21:38
Börn á hrakningi vegna Boko Haram Milljónir manna eiga um sárt að binda í löndunum fjórum umhverfis Tsjad-vatn vegna ógnarverka Boko Haram samtakanna undanfarin ár. Hundruð þúsunda barna eiga við vannæringu að stríða. Erlent 26.8.2016 20:04