Kennaraverkfall Telur skólastjóra hafa samþykkt Ætla má að skólastjórnendur grunnskólanna hafi átt stóran hluta þeirra atkvæða sem greidd voru með miðlunartillögu ríkissáttasemjara, segir Sigfús Grétarsson, formaður samninganefndar Skólastjórafélags Íslands. Innlent 13.10.2005 14:56 Kennarar aftur í verkfall Launanefnd sveitarfélaga hafnaði fyrir stundu tillögu sem samninganefnd kennara lagði fram í kjölfar þess að miðlunartillaga sáttasemjara var kolfelld. "Hugmynd launanefndar sveitarélaga um nýja nálgun og frestun verkfalls var hafnað. Í stað þess lögðu fulltrúar KÍ fram tilboð sem þeir meta sjálfir á rúm 36% í kostnaðarauka fyrir sveitarfélögin," sagði Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndar sveitarfélaga. Innlent 13.10.2005 14:56 Vilji til að setja lög á verkfall Um 61 prósent landsmanna telur að ef kennarar fella miðlunartillögu ríkissáttasemjara og fara í verkfall á ný þá komi til greina að setja lög á verkfallið. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 13.10.2005 14:56 Óvissa með veittar undanþágur Óvíst er hvort undanþágur sem veittar hafa verið í verkfalli kennara gildi áfram verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara felld. Innlent 13.10.2005 14:56 Lög á kennara "Það er skelfileg tilhugsun allra, beggja vegna borðs, ef þessi miðlunartillaga verður felld. Þá erum við komin á byrjunarreit og vart hægt að hugsa það til enda," sagði Ragnheiður Ríkarðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Innlent 13.10.2005 14:56 Vilja að kennarar snúi sáttir Foreldrar vilja væntanlega að börnin komist sem fyrst í skóla sem skýrir niðurstöðu könnunarinnar, segir Elín Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra. Innlent 13.10.2005 14:56 2 milljarða tap vegna verkfallsins Þjóðarbúið hefur tapað að minnsta kosti tveimur milljörðum nú þegar vegna verkfalls grunnskólakennara. Verkfallið stóð í sex vikur og ef fram fer sem horfir hefst það á ný í vikunni. Innlent 13.10.2005 14:56 Gríðarleg óánægja með tillöguna Gríðarleg óánægja er meðal grunnskólakennara með miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Talið er fullvíst að hún verði felld sem þýðir að verkfall hefst á nýjan leik í grunnskólum landsins á þriðjudag. Innlent 13.10.2005 14:56 Ekki aðeins kennarar óánægðir Það eru ekki bara kennarar sem eru óánægðir með miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Þorri sveitarstjórnarmanna er óánægður með tillöguna og segir hana of dýra fyrir sveitarfélögin. Innlent 13.10.2005 14:55 Óánægja sveitarstjórnarmanna Gríðarleg óánægja og mikill kurr er meðal sveitarstjórnarmanna með mikinn kostnað miðlunartillögu ríkissáttasemjara, að sögn Stefáns Jóns Hafsteins borgarfulltrúa. Innlent 13.10.2005 14:55 Launamál komin á hreint Launamál grunnskólakennara um allt land virðast vera komin á hreint og því ljóst að þeir eru allir komnir til vinnu eftir að verkalli var frestað. Innlent 13.10.2005 14:54 Villandi atkvæðaseðlar Borið hefur á að kennurum finnist atkvæðaseðlar um miðlunartillögu ríkissáttasemjara villandi. Innlent 13.10.2005 14:54 Hafa samningana í hendi sér Kjarasamningur skólastjórnenda bíður samþykktar. Þeir gengu frá samningi við launanefnd sveitarfélaganna áður en miðlunartillaga ríkissáttasemjara var lögð fyrir grunnskólakennara. Innlent 13.10.2005 14:54 Dagsetning samræmdra prófa ákveðin Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið dagsetningar fyrir samræmd próf í 4. og 7. bekk að því tilskildu að skólahald verði með eðlilegum hætti á næstu vikum. Samræmd próf í íslensku verða fimmtudaginn 25. nóvember klukkan 9.30-12. Samræmd próf í stærðfræði verða föstudaginn 26. nóvember klukkan 9.30-12. Innlent 13.10.2005 14:54 Aftur í skólann Fjörutíu og fimm þúsund grunnskólanemar halda í skólann í dag eftir sex vikna verkfall kennara. Miðlunartillögu ríkissáttasemjara verður dreift til allra kennara í dag og á atkvæðagreiðslu um hana að ljúka um næstu helgi. Innlent 13.10.2005 14:53 Kennararnir stöðvaðir í dyrunum "Menn geta dregið sínar ályktanir af því hvort framkoma sveitarfélaganna sé þeim til framdráttar," segir Jón Pétur Zimsen, kennari í Réttarholtsskóla. Innlent 13.10.2005 14:54 Kennarar fái greitt fyrirfram Launafulltrúar sveitarfélaganna tilkynntu á föstudaginn að kennarar fengju engar launagreiðslur í dag. Formaður Kennarasambandsins segist fara fram á að þessu verði breytt hið snarasta, enda sé það skylda sveitarfélaganna að greiða fyrirfram fyrir það tímabil sem sannarlega verði skólastarf. Innlent 13.10.2005 14:53 Líst ekki vel á miðlunartillöguna "Við fyrstu sýn líst mér ekki vel á miðlunartillögu ríkissáttasemjara og mér heyrist svona almennt á kennurum að hún leggist ekki vel í þá," segir Elín Kristófersdóttir umsjónakennari 10. bekkjar og líffræðikennari unglingadeildar hjá Austurbæjarskóla. Innlent 13.10.2005 14:54 Viðhorf nemenda á verkfallinu Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess. Innlent 13.10.2005 14:54 Ánægður með ákvörðun nefndarinnar Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segist ánægður með að ákveðið hafi verið að greiða kennurum í Reykjavík laun fyrir nóvembermánuð. Hann segir að í sínum huga hafi allan tímann verið um mistök að ræða sem nú hafi verið leiðrétt. Innlent 13.10.2005 14:53 Kennsla á laugardögum Stytt páskafrí og kennsla á laugardögum eru kostir sem koma til greina til að bæta 10. bekkingum í grunnskólum landsins "það tjón sem þeir hafa orðið fyrir í verkfallinu," eins og Stefán Jón Hafstein formaður Fræðsluráðs Reykjavíkur orðaði það. Hann sagði að þegar væri farið að huga að því máli. Innlent 13.10.2005 14:53 Ákveðið í samráði við kennara Kennarar urðu öskureiðir í morgun þegar fréttist að sveitarfélögin ætluðu ekki að greiða laun fyrir nóvember. Í Valhúsaskóla voru börnin send heim til sín aftur. Stefán Jón Hafstein segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin í samráði við kennaraforystuna. Fallið hefur verið frá þessari fyrirætlan í öllum stærstu sveitarfélögunum. Innlent 13.10.2005 14:54 Kennararnir mæta á morgun Kennarar í Valhúsaskóla, sem í dag sendu nemendur skólans heim í vetrarfrí eftir að þeim var tilkynnt að ekki yrðu greidd laun til kennara í dag, munu mæta í skólann á morgun. Eftir að börnin höfðu verið send heim boðaði Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, skólastjóra og trúnaðarmenn kennara á sinn fund til að leysa málið. Innlent 13.10.2005 14:53 Kennarar í Kópavogi mæta ekki Kennarar í Kópavogi munu ekki mæta til vinnu í fyrramálið, berist þeim ekki staðfesting um að þeir fái greidd laun fyrir október og nóvember í kvöld frá bæjaryfirvöldum í Kópavogi. Öll bæjarfélög á höfuðborgarsvæðinu nema Kópavogur hafa ákveðið að greiða kennurum full föst laun fyrir nóvembermánuð, samkvæmt þeim kjarasamningum sem voru í gildi fyrir verkfallið. Innlent 13.10.2005 14:53 Kennarar fá full laun Kennurum í Reykjavík verða greidd full föst laun fyrir nóvembermánuð sem ekki taka mið af því að þeir fengu greiddan allan septembermánuð, þó að kennsla hafi hætt tuttugasta þess mánaðar. Birgir Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna, segir að kennurum verði greitt samkvæmt þeim kjarasamningi sem var í gildi fyrir verkfall. Innlent 13.10.2005 14:53 Óvissan um námið erfið Í verkfalli kennara styrktist samböndin við vinina, segja Ingunn Freyja Guðmundsdóttir, Jónína Sif Eyþórsdóttir og Helgi Kristvin Sigurbjarnason. Þau stunda nám í 10. bekk í Hjallaskóla í Kópavogi. Innlent 13.10.2005 14:54 Nemendur sendir heim Kennsla var felld niður í unglingadeildum Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi í morgun eftir að vitnaðist að engin laun yrðu greidd fyrir nóvembermánuð. Kennarar eru farnir í vetrarfrí sem áður hafði verið ákveðið að fella niður. Innlent 13.10.2005 14:53 Óánægja kraumar í kennurum "Það er mikill hiti í okkur og kraumandi óánægja," segir kennari í Rimaskóla, sem segist hiklaust ætla að segja upp starfi sínu í vor verði þessi miðlunartillaga samþykkt. Innlent 13.10.2005 14:53 Níu milljarða hækkun Pétur Blöndal, alþingismaður, hafnar því að ríkið sé stikkfrí í kennaradeilunni og bendir á að ef kennarar samþykkja miðlunartillögu ríkissáttasemjara hækka lífeyrisskuldbindingar ríkisins um níu milljarða. Innlent 13.10.2005 14:53 Engin laun til kennara Þótt kennarar í grunnskólum, sem verið hafa í verkfalli, mæti til vinnu sinnar þessa viku fá þeir engin laun útborguð um þessi mánaðamót. Innlent 13.10.2005 14:53 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 12 ›
Telur skólastjóra hafa samþykkt Ætla má að skólastjórnendur grunnskólanna hafi átt stóran hluta þeirra atkvæða sem greidd voru með miðlunartillögu ríkissáttasemjara, segir Sigfús Grétarsson, formaður samninganefndar Skólastjórafélags Íslands. Innlent 13.10.2005 14:56
Kennarar aftur í verkfall Launanefnd sveitarfélaga hafnaði fyrir stundu tillögu sem samninganefnd kennara lagði fram í kjölfar þess að miðlunartillaga sáttasemjara var kolfelld. "Hugmynd launanefndar sveitarélaga um nýja nálgun og frestun verkfalls var hafnað. Í stað þess lögðu fulltrúar KÍ fram tilboð sem þeir meta sjálfir á rúm 36% í kostnaðarauka fyrir sveitarfélögin," sagði Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndar sveitarfélaga. Innlent 13.10.2005 14:56
Vilji til að setja lög á verkfall Um 61 prósent landsmanna telur að ef kennarar fella miðlunartillögu ríkissáttasemjara og fara í verkfall á ný þá komi til greina að setja lög á verkfallið. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 13.10.2005 14:56
Óvissa með veittar undanþágur Óvíst er hvort undanþágur sem veittar hafa verið í verkfalli kennara gildi áfram verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara felld. Innlent 13.10.2005 14:56
Lög á kennara "Það er skelfileg tilhugsun allra, beggja vegna borðs, ef þessi miðlunartillaga verður felld. Þá erum við komin á byrjunarreit og vart hægt að hugsa það til enda," sagði Ragnheiður Ríkarðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Innlent 13.10.2005 14:56
Vilja að kennarar snúi sáttir Foreldrar vilja væntanlega að börnin komist sem fyrst í skóla sem skýrir niðurstöðu könnunarinnar, segir Elín Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra. Innlent 13.10.2005 14:56
2 milljarða tap vegna verkfallsins Þjóðarbúið hefur tapað að minnsta kosti tveimur milljörðum nú þegar vegna verkfalls grunnskólakennara. Verkfallið stóð í sex vikur og ef fram fer sem horfir hefst það á ný í vikunni. Innlent 13.10.2005 14:56
Gríðarleg óánægja með tillöguna Gríðarleg óánægja er meðal grunnskólakennara með miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Talið er fullvíst að hún verði felld sem þýðir að verkfall hefst á nýjan leik í grunnskólum landsins á þriðjudag. Innlent 13.10.2005 14:56
Ekki aðeins kennarar óánægðir Það eru ekki bara kennarar sem eru óánægðir með miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Þorri sveitarstjórnarmanna er óánægður með tillöguna og segir hana of dýra fyrir sveitarfélögin. Innlent 13.10.2005 14:55
Óánægja sveitarstjórnarmanna Gríðarleg óánægja og mikill kurr er meðal sveitarstjórnarmanna með mikinn kostnað miðlunartillögu ríkissáttasemjara, að sögn Stefáns Jóns Hafsteins borgarfulltrúa. Innlent 13.10.2005 14:55
Launamál komin á hreint Launamál grunnskólakennara um allt land virðast vera komin á hreint og því ljóst að þeir eru allir komnir til vinnu eftir að verkalli var frestað. Innlent 13.10.2005 14:54
Villandi atkvæðaseðlar Borið hefur á að kennurum finnist atkvæðaseðlar um miðlunartillögu ríkissáttasemjara villandi. Innlent 13.10.2005 14:54
Hafa samningana í hendi sér Kjarasamningur skólastjórnenda bíður samþykktar. Þeir gengu frá samningi við launanefnd sveitarfélaganna áður en miðlunartillaga ríkissáttasemjara var lögð fyrir grunnskólakennara. Innlent 13.10.2005 14:54
Dagsetning samræmdra prófa ákveðin Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið dagsetningar fyrir samræmd próf í 4. og 7. bekk að því tilskildu að skólahald verði með eðlilegum hætti á næstu vikum. Samræmd próf í íslensku verða fimmtudaginn 25. nóvember klukkan 9.30-12. Samræmd próf í stærðfræði verða föstudaginn 26. nóvember klukkan 9.30-12. Innlent 13.10.2005 14:54
Aftur í skólann Fjörutíu og fimm þúsund grunnskólanemar halda í skólann í dag eftir sex vikna verkfall kennara. Miðlunartillögu ríkissáttasemjara verður dreift til allra kennara í dag og á atkvæðagreiðslu um hana að ljúka um næstu helgi. Innlent 13.10.2005 14:53
Kennararnir stöðvaðir í dyrunum "Menn geta dregið sínar ályktanir af því hvort framkoma sveitarfélaganna sé þeim til framdráttar," segir Jón Pétur Zimsen, kennari í Réttarholtsskóla. Innlent 13.10.2005 14:54
Kennarar fái greitt fyrirfram Launafulltrúar sveitarfélaganna tilkynntu á föstudaginn að kennarar fengju engar launagreiðslur í dag. Formaður Kennarasambandsins segist fara fram á að þessu verði breytt hið snarasta, enda sé það skylda sveitarfélaganna að greiða fyrirfram fyrir það tímabil sem sannarlega verði skólastarf. Innlent 13.10.2005 14:53
Líst ekki vel á miðlunartillöguna "Við fyrstu sýn líst mér ekki vel á miðlunartillögu ríkissáttasemjara og mér heyrist svona almennt á kennurum að hún leggist ekki vel í þá," segir Elín Kristófersdóttir umsjónakennari 10. bekkjar og líffræðikennari unglingadeildar hjá Austurbæjarskóla. Innlent 13.10.2005 14:54
Viðhorf nemenda á verkfallinu Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess. Innlent 13.10.2005 14:54
Ánægður með ákvörðun nefndarinnar Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segist ánægður með að ákveðið hafi verið að greiða kennurum í Reykjavík laun fyrir nóvembermánuð. Hann segir að í sínum huga hafi allan tímann verið um mistök að ræða sem nú hafi verið leiðrétt. Innlent 13.10.2005 14:53
Kennsla á laugardögum Stytt páskafrí og kennsla á laugardögum eru kostir sem koma til greina til að bæta 10. bekkingum í grunnskólum landsins "það tjón sem þeir hafa orðið fyrir í verkfallinu," eins og Stefán Jón Hafstein formaður Fræðsluráðs Reykjavíkur orðaði það. Hann sagði að þegar væri farið að huga að því máli. Innlent 13.10.2005 14:53
Ákveðið í samráði við kennara Kennarar urðu öskureiðir í morgun þegar fréttist að sveitarfélögin ætluðu ekki að greiða laun fyrir nóvember. Í Valhúsaskóla voru börnin send heim til sín aftur. Stefán Jón Hafstein segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin í samráði við kennaraforystuna. Fallið hefur verið frá þessari fyrirætlan í öllum stærstu sveitarfélögunum. Innlent 13.10.2005 14:54
Kennararnir mæta á morgun Kennarar í Valhúsaskóla, sem í dag sendu nemendur skólans heim í vetrarfrí eftir að þeim var tilkynnt að ekki yrðu greidd laun til kennara í dag, munu mæta í skólann á morgun. Eftir að börnin höfðu verið send heim boðaði Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, skólastjóra og trúnaðarmenn kennara á sinn fund til að leysa málið. Innlent 13.10.2005 14:53
Kennarar í Kópavogi mæta ekki Kennarar í Kópavogi munu ekki mæta til vinnu í fyrramálið, berist þeim ekki staðfesting um að þeir fái greidd laun fyrir október og nóvember í kvöld frá bæjaryfirvöldum í Kópavogi. Öll bæjarfélög á höfuðborgarsvæðinu nema Kópavogur hafa ákveðið að greiða kennurum full föst laun fyrir nóvembermánuð, samkvæmt þeim kjarasamningum sem voru í gildi fyrir verkfallið. Innlent 13.10.2005 14:53
Kennarar fá full laun Kennurum í Reykjavík verða greidd full föst laun fyrir nóvembermánuð sem ekki taka mið af því að þeir fengu greiddan allan septembermánuð, þó að kennsla hafi hætt tuttugasta þess mánaðar. Birgir Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna, segir að kennurum verði greitt samkvæmt þeim kjarasamningi sem var í gildi fyrir verkfall. Innlent 13.10.2005 14:53
Óvissan um námið erfið Í verkfalli kennara styrktist samböndin við vinina, segja Ingunn Freyja Guðmundsdóttir, Jónína Sif Eyþórsdóttir og Helgi Kristvin Sigurbjarnason. Þau stunda nám í 10. bekk í Hjallaskóla í Kópavogi. Innlent 13.10.2005 14:54
Nemendur sendir heim Kennsla var felld niður í unglingadeildum Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi í morgun eftir að vitnaðist að engin laun yrðu greidd fyrir nóvembermánuð. Kennarar eru farnir í vetrarfrí sem áður hafði verið ákveðið að fella niður. Innlent 13.10.2005 14:53
Óánægja kraumar í kennurum "Það er mikill hiti í okkur og kraumandi óánægja," segir kennari í Rimaskóla, sem segist hiklaust ætla að segja upp starfi sínu í vor verði þessi miðlunartillaga samþykkt. Innlent 13.10.2005 14:53
Níu milljarða hækkun Pétur Blöndal, alþingismaður, hafnar því að ríkið sé stikkfrí í kennaradeilunni og bendir á að ef kennarar samþykkja miðlunartillögu ríkissáttasemjara hækka lífeyrisskuldbindingar ríkisins um níu milljarða. Innlent 13.10.2005 14:53
Engin laun til kennara Þótt kennarar í grunnskólum, sem verið hafa í verkfalli, mæti til vinnu sinnar þessa viku fá þeir engin laun útborguð um þessi mánaðamót. Innlent 13.10.2005 14:53