Páfagarður

Fréttamynd

Segir mikinn mann genginn með páfa

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að með andláti Jóhannesar Páls páfa annars en genginn mikill maður sem hafi haft mikil áhrif á mótun heimsmála með framgangi sínum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsætisráðherra sem hann sendi frá sér í dag vegna andláts páfa.

Erlent
Fréttamynd

Verði minnst sem mikilhæfs manns

Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Jóhannes Páll páfi annar hafi verið geðfelldur og hlýlegur maður. Hann hafi verið strangur í afstöðu sinni en að hans verði minnst í sögunni sem mjög mikilhæfs manns.

Innlent
Fréttamynd

Páfinn er látinn

Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól.

Erlent