Tímamót Tilkynntu kynið með frumlegum hætti Gunnar Nelson bardagakappi og Fransiska Björk Hinriksdóttir sálfræðingur eiga von á stúlku í ágúst. Lífið 1.6.2023 11:56 Blása til almennilegrar veislu í tilefni af sjö ára afmælinu Mér finnst gróska og kraftur tvímælalaust einkenna íslensku listsenuna í dag, segir Árni Már Erlingsson, listamaður og meðeigandi Gallery Ports á Laugavegi. Á laugardaginn opnar Portið samsýninguna KOLLEGAR þar sem hátt í 40 listamenn koma saman og fagna sjö ára afmæli Gallery Ports. Menning 1.6.2023 10:00 Síðasta frétt Gaupa: Með Birki Má á heimavelli í Eskihlíðinni Í síðustu frétt sinni fyrir Stöð 2 ræddi Guðjón Guðmundsson, Gaupi, við Valsmanninn Birki Már Sævarsson á heimavelli þeirra beggja í Eskihlíðinni. Íslenski boltinn 1.6.2023 07:32 Elliði Snær og Sóldís Eva eiga von á barni Handbolta-og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson og Sóldís Eva Gylfadóttir styrktarþjálfari eiga von á sínu fyrsta barni í lok árs. Lífið 31.5.2023 20:00 „Ég var alltaf hrædd við að leyfa mér að vera ég sjálf“ Hundraðasta sýningin á Emil í Kattholti var á dögunum og var það jafnframt lokasýningin á þessu hjartahlýja ævintýri sem hefur snert hjörtu landsmanna. Lífið 31.5.2023 17:01 Blikaparið tekur sambandið á næsta stig Ástin blómstrar hjá knattspyrnuparinu Katrín Ásbjörnsdóttur og Damir Muminovic. Parið trúlofaði sig á dögunum. Lífið 31.5.2023 16:26 Gaupi kveður skjáinn í kvöld Íþróttafréttamaðurinn ástsæli Guðjón Guðmundsson mun lesa íþróttafréttir í síðasta skipti á Stöð 2 í kvöld. Sport 31.5.2023 11:31 Idol-stjörnubarnið komið í heiminn Tónlistarkonan og Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir og Sigurður Rúnar Reynisson kærasti hennar eignuðust frumburð sinn fyrr í mánuðinum. Lífið 30.5.2023 10:03 Dúx og semidúx MR sigurvegarar utan náms Á föstudag fór fram brautskráning frá Menntaskólanum í Reykjavík. Alls útskrifuðust 204 stúdentar og þar af 27 með viðurkenningu fyrir ágætiseinkunn á stúdentsprófi. Lífið 30.5.2023 09:06 Dúxaði í FG eins og mamma og pabbi Agnes Ómarsdóttir útskrifaðist af náttúrufræðibraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ um helgina og varð dúx með ágætiseinkunnina 9,8. Henni kippir greinilega í kynið enda dúxuðu báðir foreldrar hennar við sama skóla á sínum tíma. Innlent 29.5.2023 19:31 Gæti farið illa ef ekkert er að gert í Reykjavíkurskógi Í vikunni féll birkitré við Tjarnargötu, í vindhviðu og mildi að ekki fór verr. Ef að er gáð kemur í ljós að hin unga skógarþjóð sem Íslendingar eru standa á tímamótum og í mörg horn að líta ef ekki á hreinlega illa að fara. Nokkurs fyrirhyggjuleysis gætir hjá Íslendingum sem teljast á alla mælikvarða ung skógarþjóð. Innlent 29.5.2023 09:01 Lögmaður hjá Skattinum hlaut verðlaun fyrir árangur í skipstjórn Fjölmennasta útskrift í sögu Tækniskólans fór fram í gær. Meðal útskrifaðra var Thelma Þorbjörg Sigurðardóttir, sem hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í skipstjórnargreinum. Hún er lögfræðingur frá Háskóla Íslands, með lögmannsréttindi og starfar hjá Skattinum. Innlent 27.5.2023 18:48 Fékk 10 í meðaleinkunn í MH: „Ég reyndi bara alltaf að gera mitt besta“ Tómas Böðvarsson, nýsleginn stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, hlaut í gær hreina tíu í meðaleinkunn, fyrstur allra í sögu skólans. Hann vissi ekkert um afrekið fyrr en á útskriftarathöfninni í gær. Innlent 27.5.2023 07:01 Hlaut meðaleinkunn sem aldrei verður toppuð Sögulegt met var slegið á útskriftarathöfn Menntaskólans í Kópavogi í dag þegar Orri Þór Eggertsson var útskrifaður með hreina tíu í meðaleinkunn. Ljóst er að met Orra Þórs mun standa um ókomna tíð. Innlent 26.5.2023 18:55 Tímamót í lífi Mari og Njarðar Ofurhlaupakonan Mari Jaersk og Njörður Lúðvíksson verkefnastjóri hjá Össuri, tilkynntu í sameiginlegri færslu á Instagram í dag að þau ætla að flytja inn saman. Lífið 26.5.2023 15:21 Þakklátari en nokkru sinni fyrr eftir erfið áföll Bjargey Ingólfsdóttir, fæðingardoula, fararstjóri og félagsráðgjafi, er þriggja barna móðir sem upplifði dauðann í tvígang á sama degi fyrir þrettán árum. Fyrst þegar hún hélt að sonur hennar væri látinn við fæðingu og þegar hún dó sjálf um stund og segist hafa fundið fyrir návist ömmu sinnar. Lífið 26.5.2023 10:04 Sjálfstæðisflokkurinn verið við stjórn í tíu ár Í gær voru tíu ár liðin frá því að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum 23. maí 2013. Sjálfstæðisflokkurinn hefur því verið við völd í tíu ár sem hluti af fimm ríkisstjórnum, þar af tveimur sem hafa sprungið. Innlent 24.5.2023 18:51 Birgir Steinn og Rakel eiga von á barni Birgir Steinn Stefánsson, tónlistarmaður og flugþjónn, og unnusta hans Rakel Sigurðardóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 23.5.2023 17:13 Kjartan Atli kveður Körfuboltakvöld Eftir átta ár hefur Kjartan Atli Kjartansson ákveðið að segja skilið við Subway Körfuboltakvöld. Hann stýrir Álftanesi í Subway deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 23.5.2023 16:21 Sú fyrsta sem fær tíu í einkunn fyrir meistaravörn Guðrún Sólveig Sigríðardóttir Pöpperl, laganemi við Háskóla Íslands, hlaut í gær 10 í einkunn fyrir vörn á meistararitgerð sinni í greininni. Þetta er í fyrsta sinn sem hæsta einkunn er gefin fyrir meistararitgerð við deildina. Lífið 23.5.2023 15:17 Fertugur Bent skálaði við foss og naut í Hvammsvík Ágúst Bent rappari fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu í góðra vina hópi á flakki um suðvesturhornið í gær. Vinir hans sungu Stuðmannalag honum til heiðurs við Þórufoss. Lífið 22.5.2023 13:00 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. Lífið 22.5.2023 08:09 Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. Innlent 22.5.2023 06:43 Tilkynntu nafnið með frumsömdu ljóði Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, nefndu dóttur sína og fögnuðu þrítugsafmæli Ingileifar í gær á Uppstigningardaginn. Lífið 19.5.2023 13:33 Billie Eilish orðin einhleyp á ný Poppstjarnan Billie Eilish og rokkarinn Jesse Rutherford, söngvari The Neighbourhood, eru hætt saman eftir sjö mánaða samband. Framhjáhald ku ekki vera ástæðan. Lífið 17.5.2023 19:54 Safna í fótboltalið með barneignum Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, eiga von sínu öðru barni saman, en um er að ræða sjötta barn Garðars. Lífið 16.5.2023 08:00 Exit-stemmning í fjölsóttu afmæli Gillz Athafna- og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt heljarinnar afmælispartí í tilfefni af 43 ára afmæli sínu um helgina þar sem þema veislunnar var í anda norsku Exit þáttanna. Lífið 15.5.2023 20:01 Kom sinni heittelskuðu á óvart með Frikka Dór Allt varð vitlaust í brúðkaupi ITS parsins Inga Torfa Sverrissonar og Lindu Rakelar Jónsdóttur í Golfskálanum á Akureyri um helgina þegar Friðrik Dór Jónsson gekk óvænt inn í salinn. Lífið 15.5.2023 15:00 Björg og Tryggvi nefndu soninn Sonur fjölmiðlakonunnar Bjargar Magnúsdóttur og auglýsingahönnuðarins Tryggva Þórs Hilmarssonar var nefndur Tómar Kári við hátíðlega athöfn um helgina. Lífið 15.5.2023 10:01 Sonur Arons og Ernu kominn með nafn Sonur tónlistarmannsins Arons Can og flugfreyjunnar Ernu Maríu Björnsdóttir fékk nafnið Theo Can Gultekin í gær. Lífið 14.5.2023 10:12 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 56 ›
Tilkynntu kynið með frumlegum hætti Gunnar Nelson bardagakappi og Fransiska Björk Hinriksdóttir sálfræðingur eiga von á stúlku í ágúst. Lífið 1.6.2023 11:56
Blása til almennilegrar veislu í tilefni af sjö ára afmælinu Mér finnst gróska og kraftur tvímælalaust einkenna íslensku listsenuna í dag, segir Árni Már Erlingsson, listamaður og meðeigandi Gallery Ports á Laugavegi. Á laugardaginn opnar Portið samsýninguna KOLLEGAR þar sem hátt í 40 listamenn koma saman og fagna sjö ára afmæli Gallery Ports. Menning 1.6.2023 10:00
Síðasta frétt Gaupa: Með Birki Má á heimavelli í Eskihlíðinni Í síðustu frétt sinni fyrir Stöð 2 ræddi Guðjón Guðmundsson, Gaupi, við Valsmanninn Birki Már Sævarsson á heimavelli þeirra beggja í Eskihlíðinni. Íslenski boltinn 1.6.2023 07:32
Elliði Snær og Sóldís Eva eiga von á barni Handbolta-og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson og Sóldís Eva Gylfadóttir styrktarþjálfari eiga von á sínu fyrsta barni í lok árs. Lífið 31.5.2023 20:00
„Ég var alltaf hrædd við að leyfa mér að vera ég sjálf“ Hundraðasta sýningin á Emil í Kattholti var á dögunum og var það jafnframt lokasýningin á þessu hjartahlýja ævintýri sem hefur snert hjörtu landsmanna. Lífið 31.5.2023 17:01
Blikaparið tekur sambandið á næsta stig Ástin blómstrar hjá knattspyrnuparinu Katrín Ásbjörnsdóttur og Damir Muminovic. Parið trúlofaði sig á dögunum. Lífið 31.5.2023 16:26
Gaupi kveður skjáinn í kvöld Íþróttafréttamaðurinn ástsæli Guðjón Guðmundsson mun lesa íþróttafréttir í síðasta skipti á Stöð 2 í kvöld. Sport 31.5.2023 11:31
Idol-stjörnubarnið komið í heiminn Tónlistarkonan og Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir og Sigurður Rúnar Reynisson kærasti hennar eignuðust frumburð sinn fyrr í mánuðinum. Lífið 30.5.2023 10:03
Dúx og semidúx MR sigurvegarar utan náms Á föstudag fór fram brautskráning frá Menntaskólanum í Reykjavík. Alls útskrifuðust 204 stúdentar og þar af 27 með viðurkenningu fyrir ágætiseinkunn á stúdentsprófi. Lífið 30.5.2023 09:06
Dúxaði í FG eins og mamma og pabbi Agnes Ómarsdóttir útskrifaðist af náttúrufræðibraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ um helgina og varð dúx með ágætiseinkunnina 9,8. Henni kippir greinilega í kynið enda dúxuðu báðir foreldrar hennar við sama skóla á sínum tíma. Innlent 29.5.2023 19:31
Gæti farið illa ef ekkert er að gert í Reykjavíkurskógi Í vikunni féll birkitré við Tjarnargötu, í vindhviðu og mildi að ekki fór verr. Ef að er gáð kemur í ljós að hin unga skógarþjóð sem Íslendingar eru standa á tímamótum og í mörg horn að líta ef ekki á hreinlega illa að fara. Nokkurs fyrirhyggjuleysis gætir hjá Íslendingum sem teljast á alla mælikvarða ung skógarþjóð. Innlent 29.5.2023 09:01
Lögmaður hjá Skattinum hlaut verðlaun fyrir árangur í skipstjórn Fjölmennasta útskrift í sögu Tækniskólans fór fram í gær. Meðal útskrifaðra var Thelma Þorbjörg Sigurðardóttir, sem hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í skipstjórnargreinum. Hún er lögfræðingur frá Háskóla Íslands, með lögmannsréttindi og starfar hjá Skattinum. Innlent 27.5.2023 18:48
Fékk 10 í meðaleinkunn í MH: „Ég reyndi bara alltaf að gera mitt besta“ Tómas Böðvarsson, nýsleginn stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, hlaut í gær hreina tíu í meðaleinkunn, fyrstur allra í sögu skólans. Hann vissi ekkert um afrekið fyrr en á útskriftarathöfninni í gær. Innlent 27.5.2023 07:01
Hlaut meðaleinkunn sem aldrei verður toppuð Sögulegt met var slegið á útskriftarathöfn Menntaskólans í Kópavogi í dag þegar Orri Þór Eggertsson var útskrifaður með hreina tíu í meðaleinkunn. Ljóst er að met Orra Þórs mun standa um ókomna tíð. Innlent 26.5.2023 18:55
Tímamót í lífi Mari og Njarðar Ofurhlaupakonan Mari Jaersk og Njörður Lúðvíksson verkefnastjóri hjá Össuri, tilkynntu í sameiginlegri færslu á Instagram í dag að þau ætla að flytja inn saman. Lífið 26.5.2023 15:21
Þakklátari en nokkru sinni fyrr eftir erfið áföll Bjargey Ingólfsdóttir, fæðingardoula, fararstjóri og félagsráðgjafi, er þriggja barna móðir sem upplifði dauðann í tvígang á sama degi fyrir þrettán árum. Fyrst þegar hún hélt að sonur hennar væri látinn við fæðingu og þegar hún dó sjálf um stund og segist hafa fundið fyrir návist ömmu sinnar. Lífið 26.5.2023 10:04
Sjálfstæðisflokkurinn verið við stjórn í tíu ár Í gær voru tíu ár liðin frá því að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum 23. maí 2013. Sjálfstæðisflokkurinn hefur því verið við völd í tíu ár sem hluti af fimm ríkisstjórnum, þar af tveimur sem hafa sprungið. Innlent 24.5.2023 18:51
Birgir Steinn og Rakel eiga von á barni Birgir Steinn Stefánsson, tónlistarmaður og flugþjónn, og unnusta hans Rakel Sigurðardóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 23.5.2023 17:13
Kjartan Atli kveður Körfuboltakvöld Eftir átta ár hefur Kjartan Atli Kjartansson ákveðið að segja skilið við Subway Körfuboltakvöld. Hann stýrir Álftanesi í Subway deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 23.5.2023 16:21
Sú fyrsta sem fær tíu í einkunn fyrir meistaravörn Guðrún Sólveig Sigríðardóttir Pöpperl, laganemi við Háskóla Íslands, hlaut í gær 10 í einkunn fyrir vörn á meistararitgerð sinni í greininni. Þetta er í fyrsta sinn sem hæsta einkunn er gefin fyrir meistararitgerð við deildina. Lífið 23.5.2023 15:17
Fertugur Bent skálaði við foss og naut í Hvammsvík Ágúst Bent rappari fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu í góðra vina hópi á flakki um suðvesturhornið í gær. Vinir hans sungu Stuðmannalag honum til heiðurs við Þórufoss. Lífið 22.5.2023 13:00
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. Lífið 22.5.2023 08:09
Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. Innlent 22.5.2023 06:43
Tilkynntu nafnið með frumsömdu ljóði Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, nefndu dóttur sína og fögnuðu þrítugsafmæli Ingileifar í gær á Uppstigningardaginn. Lífið 19.5.2023 13:33
Billie Eilish orðin einhleyp á ný Poppstjarnan Billie Eilish og rokkarinn Jesse Rutherford, söngvari The Neighbourhood, eru hætt saman eftir sjö mánaða samband. Framhjáhald ku ekki vera ástæðan. Lífið 17.5.2023 19:54
Safna í fótboltalið með barneignum Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, eiga von sínu öðru barni saman, en um er að ræða sjötta barn Garðars. Lífið 16.5.2023 08:00
Exit-stemmning í fjölsóttu afmæli Gillz Athafna- og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt heljarinnar afmælispartí í tilfefni af 43 ára afmæli sínu um helgina þar sem þema veislunnar var í anda norsku Exit þáttanna. Lífið 15.5.2023 20:01
Kom sinni heittelskuðu á óvart með Frikka Dór Allt varð vitlaust í brúðkaupi ITS parsins Inga Torfa Sverrissonar og Lindu Rakelar Jónsdóttur í Golfskálanum á Akureyri um helgina þegar Friðrik Dór Jónsson gekk óvænt inn í salinn. Lífið 15.5.2023 15:00
Björg og Tryggvi nefndu soninn Sonur fjölmiðlakonunnar Bjargar Magnúsdóttur og auglýsingahönnuðarins Tryggva Þórs Hilmarssonar var nefndur Tómar Kári við hátíðlega athöfn um helgina. Lífið 15.5.2023 10:01
Sonur Arons og Ernu kominn með nafn Sonur tónlistarmannsins Arons Can og flugfreyjunnar Ernu Maríu Björnsdóttir fékk nafnið Theo Can Gultekin í gær. Lífið 14.5.2023 10:12