Björgunarsveitir Leita að konu ofan við Dalvík Björgunarsveitin í Dalvík freistar þess nú að staðsetja konuna með aðstoð dróna. Innlent 6.6.2019 18:42 Brenndist illa í leðjupytt við myndatöku Brenndist frá tám og upp að hné. Innlent 5.6.2019 15:37 Björgunarsveitarmanni ekki vikið úr starfi þrátt fyrir nauðgunarkæru Björgunarsveitarmanni hjá Landsbjörgu, sem annar félagsmaður kærði fyrir nauðgun, var ekki vikið úr sveitinni meðan rannsókn á málinu fór fram. Málið er nú til merðferðar hjá héraðssaksóknara. Innlent 4.6.2019 18:48 Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00 Aukaframlag annað árið í röð til að opna Hálendisvaktina fyrr Hálendisvaktin fær 900 þúsund krónur í viðbótarframlag frá ferðamálaráðherra til að unnt verði að hefja viðveru á hálendinu hálfum mánuði fyrr en ella. Innlent 23.5.2019 14:55 Þór kjörinn nýr formaður Landsbjargar Þór Þorsteinsson hefur verið kjörinn nýr formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Innlent 18.5.2019 13:29 Þriðja stórslysið á 100 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarfólk sem var á leið á landsþing Landsbjargar á Egilsstöðum í gær var á meðal þeirra sem komu til aðstoðar á slysstað við Hof í gær þar sem að rúta með 32 kínverska ferðamenn auk ökumanns fór út af veginum. Innlent 17.5.2019 15:54 Björgunarsveitir kallaðar út vegna kajakræðara í vanda Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um kajakræðara í vanda fyrir utan Grafarvog í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 20:30 í kvöld. Innlent 15.5.2019 20:41 Viðamikil æfing í hættulegasta fjalli landsins Um 60 björgunarsveitarmenn komu að viðamikilli æfingu í Kirkjufelli við Grundarfjörð þar sem nokkur banaslys hafa orðið undanfarin ár. Varaformaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir fjallið hafa verið valið sem vettvang æfingarinnar það sem það sé hættulegasta fjall landsins. Innlent 12.5.2019 17:51 Æfðu viðbrögð við flugslysi í Grímsey Staðið var fyrir flugslysaæfingu í Grímsey í morgun þar sem viðbragðsaðilar komu saman til að æfa viðbrögð við flugslysi. Innlent 11.5.2019 14:26 Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36 Sökk á nokkrum mínútum úti fyrir Hvammstanga Mannbjörg varð þegar bátur sökk úti fyrir Hvammstanga í nótt . Varaformaður björgunarsveitarinnar Húna segir að ekki hefði mátt tæpara standa en báturinn sökk skömmu eftir að sveitin kom að. Þrír bátsverjar voru komnir í flotgalla og var bjargað úr sjónum Innlent 7.5.2019 12:49 Björguðu þremur mönnum þegar bátur sökk við Hvammstanga Björgunarsveitin á Hvammstanga var boðuð út um klukkan fjögur í nótt vegna báts sem var þá að sökkva úti fyrir bænum. Innlent 7.5.2019 07:33 Sækja stúlku sem slasaðist í Esjunni Ekki alvarlega slösuð en ófær um að ganga niður sökum meiðsla. Innlent 1.5.2019 18:06 Kyndill nýtur góðs af minningarsjóði Jennýjar Lilju Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Innlent 26.4.2019 10:08 Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. Innlent 15.4.2019 18:51 Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. Innlent 13.4.2019 22:35 Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Innlent 12.4.2019 22:37 Draga bát sem varð vélarvana við Reykjanes Báturinn varð vélarvana og sendu skipverjar í kjölfarið út beiðni um aðstoð. Innlent 6.4.2019 14:41 Særún á leið til hafnar eftir strand Farþegaskipið Særún, sem strandaði á tólfta tímanum í Breiðafirði, losnaði af strandstað klukkan 15:30. Innlent 4.4.2019 16:23 Hafa náð sambandi við göngumanninn Þá er búið að staðsetja manninn og eru nokkrir björgunarmenn á leið til hans. Innlent 2.4.2019 10:06 Kaldur og hræddur búinn að missa frá sér sleðann Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Eyjafirði eru á leið upp á hálendi til leitar að göngumanni. Unnið er að því að staðsetja svæðið sem maðurinn er á til að auðvelda leitaraðgerðir. Innlent 2.4.2019 07:42 Björgunarsveitir kallaðar út vegna fastra húsbíla Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út um klukkan hálf ellefu í kvöld. Innlent 1.4.2019 23:33 Sækja slasaðan vélsleðamann í Flateyjardal Maðurinn var á ferð með björgunarsveitarfólki og var því strax farið að hlúa að honum. Innlent 30.3.2019 17:23 Göngufólk í vandræðum í bröttu fjalllendi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir klukkan þrjú í dag. Innlent 30.3.2019 15:44 Slasaður vélsleðamaður sóttur með þyrlu á Heklu Veður og aðstæður eru sagðar góðar en maðurinn er um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins. Innlent 30.3.2019 12:50 Gengur afar hægt að koma jeppafólkinu til byggða Björgunarsveitarfólk kom að jeppafólkinu sem var í vanda við Langjökul á áttunda tímanum í morgun eftir sex tíma ferðalag. Innlent 25.3.2019 11:18 Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Innlent 25.3.2019 07:37 „Þrekvirki“ að ná bátnum til Ísafjarðar Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Innlent 23.3.2019 17:49 Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. Innlent 23.3.2019 16:23 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Leita að konu ofan við Dalvík Björgunarsveitin í Dalvík freistar þess nú að staðsetja konuna með aðstoð dróna. Innlent 6.6.2019 18:42
Björgunarsveitarmanni ekki vikið úr starfi þrátt fyrir nauðgunarkæru Björgunarsveitarmanni hjá Landsbjörgu, sem annar félagsmaður kærði fyrir nauðgun, var ekki vikið úr sveitinni meðan rannsókn á málinu fór fram. Málið er nú til merðferðar hjá héraðssaksóknara. Innlent 4.6.2019 18:48
Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00
Aukaframlag annað árið í röð til að opna Hálendisvaktina fyrr Hálendisvaktin fær 900 þúsund krónur í viðbótarframlag frá ferðamálaráðherra til að unnt verði að hefja viðveru á hálendinu hálfum mánuði fyrr en ella. Innlent 23.5.2019 14:55
Þór kjörinn nýr formaður Landsbjargar Þór Þorsteinsson hefur verið kjörinn nýr formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Innlent 18.5.2019 13:29
Þriðja stórslysið á 100 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarfólk sem var á leið á landsþing Landsbjargar á Egilsstöðum í gær var á meðal þeirra sem komu til aðstoðar á slysstað við Hof í gær þar sem að rúta með 32 kínverska ferðamenn auk ökumanns fór út af veginum. Innlent 17.5.2019 15:54
Björgunarsveitir kallaðar út vegna kajakræðara í vanda Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um kajakræðara í vanda fyrir utan Grafarvog í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 20:30 í kvöld. Innlent 15.5.2019 20:41
Viðamikil æfing í hættulegasta fjalli landsins Um 60 björgunarsveitarmenn komu að viðamikilli æfingu í Kirkjufelli við Grundarfjörð þar sem nokkur banaslys hafa orðið undanfarin ár. Varaformaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir fjallið hafa verið valið sem vettvang æfingarinnar það sem það sé hættulegasta fjall landsins. Innlent 12.5.2019 17:51
Æfðu viðbrögð við flugslysi í Grímsey Staðið var fyrir flugslysaæfingu í Grímsey í morgun þar sem viðbragðsaðilar komu saman til að æfa viðbrögð við flugslysi. Innlent 11.5.2019 14:26
Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36
Sökk á nokkrum mínútum úti fyrir Hvammstanga Mannbjörg varð þegar bátur sökk úti fyrir Hvammstanga í nótt . Varaformaður björgunarsveitarinnar Húna segir að ekki hefði mátt tæpara standa en báturinn sökk skömmu eftir að sveitin kom að. Þrír bátsverjar voru komnir í flotgalla og var bjargað úr sjónum Innlent 7.5.2019 12:49
Björguðu þremur mönnum þegar bátur sökk við Hvammstanga Björgunarsveitin á Hvammstanga var boðuð út um klukkan fjögur í nótt vegna báts sem var þá að sökkva úti fyrir bænum. Innlent 7.5.2019 07:33
Sækja stúlku sem slasaðist í Esjunni Ekki alvarlega slösuð en ófær um að ganga niður sökum meiðsla. Innlent 1.5.2019 18:06
Kyndill nýtur góðs af minningarsjóði Jennýjar Lilju Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Innlent 26.4.2019 10:08
Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. Innlent 15.4.2019 18:51
Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. Innlent 13.4.2019 22:35
Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Innlent 12.4.2019 22:37
Draga bát sem varð vélarvana við Reykjanes Báturinn varð vélarvana og sendu skipverjar í kjölfarið út beiðni um aðstoð. Innlent 6.4.2019 14:41
Særún á leið til hafnar eftir strand Farþegaskipið Særún, sem strandaði á tólfta tímanum í Breiðafirði, losnaði af strandstað klukkan 15:30. Innlent 4.4.2019 16:23
Hafa náð sambandi við göngumanninn Þá er búið að staðsetja manninn og eru nokkrir björgunarmenn á leið til hans. Innlent 2.4.2019 10:06
Kaldur og hræddur búinn að missa frá sér sleðann Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Eyjafirði eru á leið upp á hálendi til leitar að göngumanni. Unnið er að því að staðsetja svæðið sem maðurinn er á til að auðvelda leitaraðgerðir. Innlent 2.4.2019 07:42
Björgunarsveitir kallaðar út vegna fastra húsbíla Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út um klukkan hálf ellefu í kvöld. Innlent 1.4.2019 23:33
Sækja slasaðan vélsleðamann í Flateyjardal Maðurinn var á ferð með björgunarsveitarfólki og var því strax farið að hlúa að honum. Innlent 30.3.2019 17:23
Göngufólk í vandræðum í bröttu fjalllendi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir klukkan þrjú í dag. Innlent 30.3.2019 15:44
Slasaður vélsleðamaður sóttur með þyrlu á Heklu Veður og aðstæður eru sagðar góðar en maðurinn er um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins. Innlent 30.3.2019 12:50
Gengur afar hægt að koma jeppafólkinu til byggða Björgunarsveitarfólk kom að jeppafólkinu sem var í vanda við Langjökul á áttunda tímanum í morgun eftir sex tíma ferðalag. Innlent 25.3.2019 11:18
Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Innlent 25.3.2019 07:37
„Þrekvirki“ að ná bátnum til Ísafjarðar Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Innlent 23.3.2019 17:49
Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. Innlent 23.3.2019 16:23