Björgunarsveitir Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Innlent 7.12.2019 21:35 Línubátur strandaður í Þistilfirði Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Innlent 29.11.2019 06:45 Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19.11.2019 21:35 Greiði ekki aðeins lágmarkslaun heldur stefni öryggi farþega í voða Veðrið undir Eyjafjöllum í morgun var snælduvitlaust og algjörlega galið að fara af stað í þessum aðstæðum. Engar rútur frá Hópbílum, Strætó eða Snæland voru á ferðinni í morgun enda gul viðvörun í gildi, vindhviður upp á 40 m/s og lögregla hafði varað fólk við því að vera á ferðinni. Innlent 19.11.2019 16:52 „Menn náðu að halda ró sinni“ Verið er að hlúa að farþegunum sem voru um borð í rútunni sem fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum í morgun, í Heimalandi þar sem Rauði krossinn hefur komið upp fjöldahjálparstöð. Innlent 19.11.2019 10:23 Rúta með 23 um borð fór út af veginum undir Eyjafjöllum Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út skömmu eftir klukkan átta í morgun vegna vegna rútu sem farið hafði út af þjóðveginum við Hafurshól undir Eyjafjöllum. Innlent 19.11.2019 09:13 Fékk veiðarfæri í skrúfuna Björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði var kallað út um klukkan sex í kvöld vegna rækjuveiðiskips sem hafði fengið veiðafæri í skrúfuna og gat ekki siglt fyrir eigin vélarafli. Innlent 18.11.2019 20:58 Eftirlegukindur draga áfram dilk á eftir sér Matvælastofnun vill enn að Seyðfirðingar borgi reikning vegna björgunar kinda úr Bjólfi í fyrra. Heimamenn töldu sjálfir aðgerðina hættulega og vísa ábyrgð á hendur Matvælastofnun sem réð björgunarsveit af Héraði í verkið. Innlent 15.11.2019 02:15 Landhelgisgæslan bjargaði fjórum eftir strand Ekki reyndist unnt fyrir björgunarskip að komast nálægt strandstað frá sjó sökum brims og voru björgunarsveitir þá sendar landleiðina frá norðanverðum Súgandafirði. Landhelgisgæslunni tóks að bjarga áhöfninni, samtals fjórum, um borð í þyrluna. Innlent 14.11.2019 00:52 Eitt útkall hjá björgunarsveitum það sem af er degi Björgunarsveit var kölluð út vegna fokstjóns í Grindavík. Innlent 10.11.2019 21:59 Kveikt á skjá númer hundrað Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Innlent 8.11.2019 09:26 Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn. Innlent 8.11.2019 07:23 Segir Landsbjörg nýta sér neyð og veikindi einstaklinga Ef þú kæri lesandi átt leið í söluturn, vídeoleigu, veitingahús eða bar og sérð þar fólk fast í spilakössum, vinsamlega þakkaðu spilafíklinum og knúsaðu hann fyrir að standa vaktina og fyrir að leggja líf sitt og mögulega fjölskyldu sína undir í þessum leik upp á líf og dauða. Innlent 1.11.2019 15:15 Manni kastað fyrir björg til að bjarga öðrum af jökli Ég hef í dag mikið hugsað til fólksins míns – spilafíkla. Slysavarnafélagið Landsbjörg talar um "neyðarkall til þín“, en á sama tíma heyrir það ekki neyðarkall spilafíkla sem standa við spilakassa alla daga, allan daginn. Skoðun 1.11.2019 14:20 Björgunarsveitir kallaðar út vegna leka í línubáti í Eyjafirði Björgunarsveitir í utanverðum Eyjafirði voru kallaðar út klukkan 8:19 vegna fjórtán tonna línubáts sem lenti á rekaldi og kom leki að honum. Innlent 31.10.2019 08:47 „Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. Innlent 24.10.2019 19:22 Klipptu á keðjuna og tæmdu dósagám björgunarsveitarinnar Óprúttnir aðilar tóku sig til í gærkvöldi og klipptu á keðju sem lokaði söfnunargámi björgunarsveitarinnar Kjalar á Kjalarnesi. Innlent 14.10.2019 22:38 Var ekki kominn út fyrir vængendann þegar vélin var orðin alelda Litlu munaði að flugmaður lítillar flugvélar, sem brotlenti á Skálafellsöxl í september, hefði ekki komist frá flakinu sem varð alelda á örfáum sekúndum. Hann segir ótrúlegt í raun hvað hann slasaðist lítið og kraftaverk að hann sé enn á lífi. Innlent 13.10.2019 16:03 Hjálparsveit skáta í æfingaferð bjargaði ferðamönnum úr Krossá Ferðamenn á ferð um Þórsmörk komust í hann krappan í morgun þegar tilraun til þess að þvera Krossá fór forgörðum. Bíllinn reyndist ekki ráða við ána og staðnæmdist í Krossá miðri. Innlent 12.10.2019 13:14 Stórefla þarf slysaskráningu hér á landi Verkefnisstjóri slysavarna hjá Landsbjörg segir að slysaskráning hér á landi sé ábótavant. Bæði þurfi að samræma gagnagrunna hjá hinum ýmsu stofnunum og þá þarf einnig að skrá ítarlegri upplýsingar. Aðeins þá sé hægt að sinna forvörnum með viðunandi hætti. Innlent 11.10.2019 13:33 Trampólín fauk út á Grensásveg í „rólegu“ ofsaveðri Innan við tíu verkefni komu inn á borð björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum í gær, samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg. Innlent 5.10.2019 10:21 Mikill viðbúnaður þegar leki kom að bát á Bakkaflóa Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað nú síðdegis eftir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um að leki hefði komið að fimm tonna fiskibáti sem staddur var á Bakkaflóa. Innlent 2.10.2019 16:51 Maðurinn sem leitað var að við Glym er fundinn Björgunarsveitir voru kallaðar út á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 1.10.2019 22:37 Sækja slasaðan göngugarp að Þórólfsfelli Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú vegna göngumanns sem var slasaður á Þórólfsfelli í Fljótshlíð á Suðurlandi. Innlent 30.9.2019 15:26 Lentu í sjálfheldu við Tröllafoss Björgunarsveitir voru kallaðar út um hádegisbil í dag. Innlent 29.9.2019 13:55 Konan sem leitað var að fannst heil á húfi Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á miðvikudag er komin í leitirnar. Innlent 28.9.2019 09:20 Um áttatíu björgunarsveitarmenn við leit á höfuðborgarsvæðinu í kvöld Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út til í kvöld til að aðstoða lögreglu við leit. Innlent 28.9.2019 00:28 Týndur smali og bátur sem strandaði Þyrla Landhelgisgæslunnar, björgunarsveitir og lögregla leituðu í gærkvöldi að skemmtibáti sem hafði strandað á óþekktum stað á Vestfjörðum. Innlent 27.9.2019 06:39 Kallaðar út vegna slasaðrar konu í Esjunni Konan var á leið upp á Þverfellshorn þegar hún ökklabrotnaði. Innlent 26.9.2019 08:13 Tveimur kajakræðurum bjargað um borð í TF-EIR Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna tveggja menna sem lentu í vandræðum á kajökum í Stóru-Laxá við Kerlingarfoss. Innlent 23.9.2019 21:44 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 45 ›
Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Innlent 7.12.2019 21:35
Línubátur strandaður í Þistilfirði Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Innlent 29.11.2019 06:45
Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19.11.2019 21:35
Greiði ekki aðeins lágmarkslaun heldur stefni öryggi farþega í voða Veðrið undir Eyjafjöllum í morgun var snælduvitlaust og algjörlega galið að fara af stað í þessum aðstæðum. Engar rútur frá Hópbílum, Strætó eða Snæland voru á ferðinni í morgun enda gul viðvörun í gildi, vindhviður upp á 40 m/s og lögregla hafði varað fólk við því að vera á ferðinni. Innlent 19.11.2019 16:52
„Menn náðu að halda ró sinni“ Verið er að hlúa að farþegunum sem voru um borð í rútunni sem fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum í morgun, í Heimalandi þar sem Rauði krossinn hefur komið upp fjöldahjálparstöð. Innlent 19.11.2019 10:23
Rúta með 23 um borð fór út af veginum undir Eyjafjöllum Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út skömmu eftir klukkan átta í morgun vegna vegna rútu sem farið hafði út af þjóðveginum við Hafurshól undir Eyjafjöllum. Innlent 19.11.2019 09:13
Fékk veiðarfæri í skrúfuna Björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði var kallað út um klukkan sex í kvöld vegna rækjuveiðiskips sem hafði fengið veiðafæri í skrúfuna og gat ekki siglt fyrir eigin vélarafli. Innlent 18.11.2019 20:58
Eftirlegukindur draga áfram dilk á eftir sér Matvælastofnun vill enn að Seyðfirðingar borgi reikning vegna björgunar kinda úr Bjólfi í fyrra. Heimamenn töldu sjálfir aðgerðina hættulega og vísa ábyrgð á hendur Matvælastofnun sem réð björgunarsveit af Héraði í verkið. Innlent 15.11.2019 02:15
Landhelgisgæslan bjargaði fjórum eftir strand Ekki reyndist unnt fyrir björgunarskip að komast nálægt strandstað frá sjó sökum brims og voru björgunarsveitir þá sendar landleiðina frá norðanverðum Súgandafirði. Landhelgisgæslunni tóks að bjarga áhöfninni, samtals fjórum, um borð í þyrluna. Innlent 14.11.2019 00:52
Eitt útkall hjá björgunarsveitum það sem af er degi Björgunarsveit var kölluð út vegna fokstjóns í Grindavík. Innlent 10.11.2019 21:59
Kveikt á skjá númer hundrað Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Innlent 8.11.2019 09:26
Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn. Innlent 8.11.2019 07:23
Segir Landsbjörg nýta sér neyð og veikindi einstaklinga Ef þú kæri lesandi átt leið í söluturn, vídeoleigu, veitingahús eða bar og sérð þar fólk fast í spilakössum, vinsamlega þakkaðu spilafíklinum og knúsaðu hann fyrir að standa vaktina og fyrir að leggja líf sitt og mögulega fjölskyldu sína undir í þessum leik upp á líf og dauða. Innlent 1.11.2019 15:15
Manni kastað fyrir björg til að bjarga öðrum af jökli Ég hef í dag mikið hugsað til fólksins míns – spilafíkla. Slysavarnafélagið Landsbjörg talar um "neyðarkall til þín“, en á sama tíma heyrir það ekki neyðarkall spilafíkla sem standa við spilakassa alla daga, allan daginn. Skoðun 1.11.2019 14:20
Björgunarsveitir kallaðar út vegna leka í línubáti í Eyjafirði Björgunarsveitir í utanverðum Eyjafirði voru kallaðar út klukkan 8:19 vegna fjórtán tonna línubáts sem lenti á rekaldi og kom leki að honum. Innlent 31.10.2019 08:47
„Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. Innlent 24.10.2019 19:22
Klipptu á keðjuna og tæmdu dósagám björgunarsveitarinnar Óprúttnir aðilar tóku sig til í gærkvöldi og klipptu á keðju sem lokaði söfnunargámi björgunarsveitarinnar Kjalar á Kjalarnesi. Innlent 14.10.2019 22:38
Var ekki kominn út fyrir vængendann þegar vélin var orðin alelda Litlu munaði að flugmaður lítillar flugvélar, sem brotlenti á Skálafellsöxl í september, hefði ekki komist frá flakinu sem varð alelda á örfáum sekúndum. Hann segir ótrúlegt í raun hvað hann slasaðist lítið og kraftaverk að hann sé enn á lífi. Innlent 13.10.2019 16:03
Hjálparsveit skáta í æfingaferð bjargaði ferðamönnum úr Krossá Ferðamenn á ferð um Þórsmörk komust í hann krappan í morgun þegar tilraun til þess að þvera Krossá fór forgörðum. Bíllinn reyndist ekki ráða við ána og staðnæmdist í Krossá miðri. Innlent 12.10.2019 13:14
Stórefla þarf slysaskráningu hér á landi Verkefnisstjóri slysavarna hjá Landsbjörg segir að slysaskráning hér á landi sé ábótavant. Bæði þurfi að samræma gagnagrunna hjá hinum ýmsu stofnunum og þá þarf einnig að skrá ítarlegri upplýsingar. Aðeins þá sé hægt að sinna forvörnum með viðunandi hætti. Innlent 11.10.2019 13:33
Trampólín fauk út á Grensásveg í „rólegu“ ofsaveðri Innan við tíu verkefni komu inn á borð björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum í gær, samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg. Innlent 5.10.2019 10:21
Mikill viðbúnaður þegar leki kom að bát á Bakkaflóa Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað nú síðdegis eftir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um að leki hefði komið að fimm tonna fiskibáti sem staddur var á Bakkaflóa. Innlent 2.10.2019 16:51
Maðurinn sem leitað var að við Glym er fundinn Björgunarsveitir voru kallaðar út á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 1.10.2019 22:37
Sækja slasaðan göngugarp að Þórólfsfelli Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú vegna göngumanns sem var slasaður á Þórólfsfelli í Fljótshlíð á Suðurlandi. Innlent 30.9.2019 15:26
Lentu í sjálfheldu við Tröllafoss Björgunarsveitir voru kallaðar út um hádegisbil í dag. Innlent 29.9.2019 13:55
Konan sem leitað var að fannst heil á húfi Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á miðvikudag er komin í leitirnar. Innlent 28.9.2019 09:20
Um áttatíu björgunarsveitarmenn við leit á höfuðborgarsvæðinu í kvöld Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út til í kvöld til að aðstoða lögreglu við leit. Innlent 28.9.2019 00:28
Týndur smali og bátur sem strandaði Þyrla Landhelgisgæslunnar, björgunarsveitir og lögregla leituðu í gærkvöldi að skemmtibáti sem hafði strandað á óþekktum stað á Vestfjörðum. Innlent 27.9.2019 06:39
Kallaðar út vegna slasaðrar konu í Esjunni Konan var á leið upp á Þverfellshorn þegar hún ökklabrotnaði. Innlent 26.9.2019 08:13
Tveimur kajakræðurum bjargað um borð í TF-EIR Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna tveggja menna sem lentu í vandræðum á kajökum í Stóru-Laxá við Kerlingarfoss. Innlent 23.9.2019 21:44