Myndlist

Fréttamynd

Kynningarmiðstöð myndlistar opnuð

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar verður opnuð á morgun. Hlutverk hennar er einkum að kynna íslenska myndlist og listamenn á erlendri grund og renna stoðum undir samstarf innlendra og erlendra listamanna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar er Þjóðverjinn dr. Christian Schoen og er aðsetur miðstöðvarinnar í Hafnarstræti í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Listahátíð helguð samtímamyndlist

Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth.

Menning
Fréttamynd

Ætla að kanna listir og liti á Kúbu

Bakarabrekkunni við hliðina á veitingahúsinu Lækjarbrekku hafa annars árs nemar í hönnunardeild Listaháskólans opnað jólabúð. Varningurinn er allur eftir þá sjálfa og þar kennir ýmissa grasa enda stunda nemendurnir nám í fatahönnun, þrívíðri hönnun, arkítektúr og grafík. Þarna eru myndir og glös, fatnaður og plaköt svo eitthvað sé nefnt. 

Jól
Fréttamynd

Sjaldgæfur Sölvi til sölu

Tvær myndir eftir listamanninn Sölva Helgason, betur þekktur sem Sólon Íslandus, eru nú til sölu í Galleríi Fold en afar sjaldgæft er að verk eftir Sölva séu á markaði. Talið er að verkin séu frá því um 1860 en þau hafa verið í einkaeigu í töluverðan tíma.

Menning
Fréttamynd

Sýning á verkum Guðmundu

Sýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur var opnuð í Listasafni Íslands í gær. Guðmunda var einn helsti abstraktlistmálari íslensku þjóðarinnar en hún lést fyrir tveimur árum, áttræð að aldri.

Menning