Íslensku bókmenntaverðlaunin
Sjón, Andri Snær og Guðbjörg verðlaunuð
Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til, Tímakistan og Íslenska teiknibókin þóttu bestu bækur ársins 2013 og höfundar þeirra hlutu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin hver í sínum flokki.
Sjón, Jón Kalmann, Guðmundur Andri, Eiríkur og Vigdís fá Gullmiða
Nú rétt í þessu var tilkynnt um tilnefningar til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna 2013 í Listasafni Íslands. Þær bækur munu svo keppa um eina milljón íslenskra króna.
Barna- og unglingabækur fá eigin flokk
Stjórn Félags íslenskra bókaútgefenda hefur samþykkt að bæta við þriðja verðlaunaflokki Íslensku bókmenntaverðlaunanna, barna- og unglingabókum.
Tilnefnt til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar á þriðjudag í Listasafni Reykjavíkur.
Dagur ljóðskálds og ljóðarýnis
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum í gær.