Kóngafólk Harry vinsælli en Vilhjálmur Nú þegar Kate Middleton er horfin á braut hefur kastljós bresku fjölmiðlannna beinst sífellt meira að hinni ljóshærðu Chelsy sem hefur verið kærasta Harry Prins í rúm þrjú ár. Og skötuhjúin hafa hreinlega slegið í gegn. Lífið 10.5.2007 17:59 Vilhjálmur prins huggar Kate Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton, fyrrverandi kærasta hans, hafa verið í stöðugu símasambandi síðan upp úr sambandi þeirra slitnaði á dögunum. Vilhjálmur hefur huggað Kate eftir árásir í bresku pressunni. Lífið 22.4.2007 18:01 Breska þjóðin í öngum sínum eftir sambandsslit Vilhjálms prins Það er engum blöðum um það að fletta að stærsta fréttin í Bretlandi um helgina voru sambandsslit Kate Middleton og Vilhjálms prins. The Sun greindi fyrst allra frá því á laugardaginn. Breska pressan fór síðan hamförum í gær þar sem hvert og eitt einasta blað var með sína útgáfu af ástarsorginni. Lífið 16.4.2007 19:04 Dús við drottninguna Líklega væru Íslendingar enn undir dönsku krúnunni hefðu Danir haft vit á að gera það sama og Bretar og Ameríkanar, gauka að okkur nammi og bjóða okkur upp í dans. Eftirfarandi grein Gerðar Kristnýjar rithöfundar birtist í danska blaðinu Weekendavisen á dögunum. Menning 19.4.2006 20:23 Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. Lífið 13.10.2005 19:00 Hákon og Mette á Þingvöllum Hákon krónprins Noregs og eiginkona hans, Mette Marit, eru nú á Þingvöllum en þau komu hingað til lands í opinbera heimsókn í gær. Innlent 13.10.2005 14:21 « ‹ 25 26 27 28 ›
Harry vinsælli en Vilhjálmur Nú þegar Kate Middleton er horfin á braut hefur kastljós bresku fjölmiðlannna beinst sífellt meira að hinni ljóshærðu Chelsy sem hefur verið kærasta Harry Prins í rúm þrjú ár. Og skötuhjúin hafa hreinlega slegið í gegn. Lífið 10.5.2007 17:59
Vilhjálmur prins huggar Kate Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton, fyrrverandi kærasta hans, hafa verið í stöðugu símasambandi síðan upp úr sambandi þeirra slitnaði á dögunum. Vilhjálmur hefur huggað Kate eftir árásir í bresku pressunni. Lífið 22.4.2007 18:01
Breska þjóðin í öngum sínum eftir sambandsslit Vilhjálms prins Það er engum blöðum um það að fletta að stærsta fréttin í Bretlandi um helgina voru sambandsslit Kate Middleton og Vilhjálms prins. The Sun greindi fyrst allra frá því á laugardaginn. Breska pressan fór síðan hamförum í gær þar sem hvert og eitt einasta blað var með sína útgáfu af ástarsorginni. Lífið 16.4.2007 19:04
Dús við drottninguna Líklega væru Íslendingar enn undir dönsku krúnunni hefðu Danir haft vit á að gera það sama og Bretar og Ameríkanar, gauka að okkur nammi og bjóða okkur upp í dans. Eftirfarandi grein Gerðar Kristnýjar rithöfundar birtist í danska blaðinu Weekendavisen á dögunum. Menning 19.4.2006 20:23
Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. Lífið 13.10.2005 19:00
Hákon og Mette á Þingvöllum Hákon krónprins Noregs og eiginkona hans, Mette Marit, eru nú á Þingvöllum en þau komu hingað til lands í opinbera heimsókn í gær. Innlent 13.10.2005 14:21