Kosningar í Bretlandi

Fréttamynd

Helstu ráðgjafar Theresu May segja af sér

Nick Timothy og Fiona Hill, tveir nánustu ráðgjafar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hafa sagt af sér í kjölfar ósigurs Íhaldsflokksins í nýliðnum kosningum í Bretlandi.

Erlent
Fréttamynd

Theresa May myndar ríkisstjórn með stuðningi DUP

Theresa May, forsætisráðherra Bretland og formaður Íhaldsflokksins, er komin af fundi Elísabetar II Englandsdrottningar en þangað fór hún klukkan 11.30 að íslenskum tíma til að fá umboð til að mynda ríkisstjórn.

Erlent
Fréttamynd

Nuttall segir af sér sem formaður UKIP

Evrópuþingmaðurinn Paul Nuttall hefur sagt af sér sem formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP eftir að flokkurinn náði engum manni inn á þing í kosningunum í gær.

Erlent
Fréttamynd

May vill mynda minnihlutastjórn

Theresa May fer á fund Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll í hádeginu þar þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 á hádegi

Fjallað verður ítarlega um þingkosningarnar sem fram fara í Bretlandi í dag. Einnig fjöllum við um manndráp í Mosfellsdal í gærkvöldi og um James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI.

Innlent
Fréttamynd

Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli

Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester.

Erlent
Fréttamynd

Að duga eða drepast fyrir Jeremy Corbyn

Kosningabarátta Verkamannaflokksins í Bretlandi hófst formlega í gær. Vinsældir Theresu May áberandi í kosningabaráttu Íhaldsflokksins. Jeremy Corbyn segist ekki ætla að segja af sér ef hann tapar. Íhaldsflokkurinn mælist með nítján pró

Erlent
Fréttamynd

Afar slæmur fyrirboði fyrir flokk Corbyns

Sögulegur sigur Íhaldsflokksins í sveitarstjórnarkosningum í Bretlandi er slæmur fyrirboði fyrir Verkamannaflokkinn. Allt bendir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni stóran sigur í þingkosningum.

Erlent
Fréttamynd

May að verða vinsælli en Blair

Theresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins, stefnir í að verða einn vinsælasti leiðtogi Bretlands. Ný könnun sýnir að 61 prósent aðspurðra telji að hún sé færasti forsætisráðherra Bretlands.

Erlent
Fréttamynd

Baráttan komin á fullan skrið

Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins á Bretlandi, heitir því að hann muni taka í gegn ósanngjarnt kerfi og færa valdið og auðinn aftur til fólksins verði hann forsætisráðherra landsins.

Erlent