Salan á Búnaðarbankanum Eignin 34 en ekki 25 prósent Ríkisendurskoðandi gat ekki veitt fullnægjandi svör um eignarhald venslamanna forsætisráðherra í Ketillaugu ehf. og eign félagsins í Skinney Þinganesi á fundi fjárlaganefndar í gær. Innlent 13.10.2005 19:22 Ríkisendurskoðandi lauk rannsókn Ríkisendurskoðandi lauk nú undir kvöld endurskoðun sinni á hæfi forsætisráðherra varðandi sölu ríkisbankanna eftir að hafa fengið enn eitt atriðið til úrlausnar í dag. Nýjar upplýsingar, sem lagðar voru fram á fundi fjárlaganefndar Alþingis, bentu til að eignarhlutur Halldórs Ásgrímssonar og fjölskyldu hans í fyrirtækjum, sem tengdust bankasölunni, væri stærri en gert var ráð fyrir í fyrri könnun Ríkisendurskoðanda. Innlent 13.10.2005 19:22 Nýjar upplýsingar breyti engu Ríkisendurskoðandi hefur lokið athugun sinni á hæfi forsætisráðherra varðandi sölu ríkisbankanna og segir að nýjar upplýsingar sem lagðar hafi verið fram á fundi fjárlaganefndar breyti engu, Halldór Ásgrímsson hafi ekki verið vanhæfur til að fjalla um bankasöluna. Lögfræðingi félagsins Skinney-Þinganes hafði sést yfir hlut venslafólks Halldórs í öðru fyrirtæki, sem átti um 18 prósent í Skinney-Þinganesi. Forsætisráðherra sjálfur átti þó ekkert í því. Innlent 13.10.2005 19:22 Ekki Halldórs að leiðrétta? Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi það ekki sitt hlutverk að leiðrétta rangar upplýsingar sem einkavæðingarnefnd fékk. Þessar röngu upplýsingar gerðu það að verkum að hvergi kom fram í gögnum nefndarinnar að möguleiki væri á hagsmunaárekstri ríkis og ráðherra. Innlent 13.10.2005 19:22 Umræðan ekki skaðað Framsókn Valgerður Sverrisdóttir segir að umræðan um einkavæðingu ríkisbankanna og ásakanir um vanhæfi Halldórs Ásgrímssonar hafi hvorki skaðað flokkinn né ríkisstjórnina. Halldór hafi jafnsterka stöðu sem áður innan flokksins. Þau ræddu aldrei eignatengslin sín á milli. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:22 Hagnaðurinn á Hesteyri Ekki er óvarlegt að ætla að hagnaður Hesteyrar af fjárfestingu sinni í Keri hf. árið 2002 sé um fjögurra milljarða króna virði í dag. Hesteyri er eigandi fjórðungshlutar í VÍS sem er stór hluthafi í KB banka. Skinney-Þinganes á nú þriðjungshlut í Hesteyri. Innlent 13.10.2005 19:22 Valgerður ber alla ábyrgð Ríkisendurskoðandi segir að Halldór Ásgrímsson hafi ekki verið vanhæfur til að fjalla um sölu Búnaðarbankans árið 2002 þrátt fyrir óbein eignatengsl við kaupendur bankans, S-hópinn. Ríkisendurskoðandi segir ábyrgðina á bankasölunni alfarið á höndum Valgerðar Sverrisdóttur, viðskiptaráðherra. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:21 Halldór ekki vanhæfur Ríkisendurskoðun segir hugleiðingarnar um óhæfi Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra í sölu ríkisbankanna í raun óþarfar því hann hafi verið í veikindaleyfi þegar gengið var frá sölunni. Hagsmunir hans við söluna hafi reyndar verið óverulegir miðað við umfang viðskiptanna og því hefði hann ekki talist vanhæfur, hefði hann séð um söluna. Innlent 13.10.2005 19:21 Halldór ekki vanhæfur Halldór Ásgrímsson áréttar það að hann hafi ekkert haft með rekstur Skinneyjar-Þinganess að gera þegar félagið gerðist óbeinn aðili að S-hópnum í aðdragandanum að Búnaðarbankasölunni. Ríkisendurskoðandi segir Halldór ekki hafa verið vanhæfan til að fjalla um málið.</font /> Innlent 13.10.2005 19:21 Lögmaður kennir endurskoðanda um Mistök endurskoðunarfyrirtækis urðu til þess að fjölskyldufyrirtækis forsætisráðherra var ekki getið í upplýsingagjöf S-hópsins til framkvæmdanefndar um einkavæðingu. Lögmaður S-hópsins segir mistökin ekki hafa neina þýðingu. Innlent 13.10.2005 19:21 Hæfi Halldórs rannsakað Ríkisendurskoðun ætlar að kanna hvort forsætisráðherra hafa verið vanhæfur til að fjalla um sölu ríkisbankanna á sínum tíma vegna tengsla við Skinney Þinganes og fyrirtæki S-hópsins sem keypti Búnaðarbankann. Forsætisráðherrann neitaði viðtali en segist fagna rannsókninni. Innlent 13.10.2005 19:20 Sextán milljarðar á silfurfati Í löndum þar sem fyrirtæki hafa verið færð úr ríkiseigu í einkaeign undanfarin ár hafa víða verið sett sérstök lög til að tryggja,að einkavæðingin nái tilgangi sínum og rétt verð fáist fyrir eignirnar. Hér hafa engin slík ákvæði verið leidd í lög. Fastir pennar 13.10.2005 19:17 Samson bað um fund Samson-hópurinn bað um fund með Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, til að ræða söluna á Búnaðarbankanum og Landsbankanum þegar hún var í bígerð. Þetta upplýsti Valgerður í viðtali á Talstöðinni í Hádegisútvarpinu í gær. Innlent 13.10.2005 19:18 Halldór: Hótaði aldrei stjórnarslitum Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir ýmislegt sem komið hefur fram í Fréttablaðinu að undanförnu um sölu bankanna ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Í samtali við Talstöðina segir Halldór það vitleysu að hann hafi hótað stjórnarslitum vegna sölu VÍS til Samsonarfélaga. Davíð Oddsson hefði þurft að taka ákvörðun um slíkt. Innlent 13.10.2005 19:17 Stjórnarslit hafi ekki verið nærri Forsætisráðherra segir að aldrei hafi legið nærri stjórnarslitum vegna sölunnar á ríkisbönkunum. Hann segir úttekt Fréttablaðsins á einkavæðingunni innihalda rangfærslur sem hefði mátt leiðrétta með einu símtali, en aldrei hafi verið leitað eftir upplýsingum úr ráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 19:17 Staðfesti símafund Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, staðfesti í viðtali í morgunþætti Talstöðvarinnar í gær að Halldór hefði átt samtal við fulltrúa S-hópsins og Kaldbaks um það hvort þeir gætu sameinast um kaupin á Búnaðarbankanum haustið 2002. Innlent 13.10.2005 19:17 Ræddi ekki átök og hótaði engu Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kveðst aldrei hafa hótað stjórnarslitum vegna deilna um eignarhald á Vátryggingafélagi Íslands. S-hópurinn svonefndi átti helminginn í VÍS á móti Landsbankanum en keypti hlut bankans í fyllingu tímans. S-hópurinn og VÍS urðu síðar annar af tveimur bjóðendum í hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Innlent 13.10.2005 19:17 S-hópurinn fékk milljarða að láni Landsbankinn lánaði félögum innan S-hópsins milljarða króna áður en bankinn var seldur Samson. Lánið var á góðum kjörum og var notað til að greiða fyrri greiðslu S-hópsins í Búnaðarbankanum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:17 Valgerður heimilaði eignafærslu Valgerður Sverrisdóttir veitti þýska bankanaum Hauck & Aufhauser heimild til að selja Keri þriðjung þess hlutar sem hann keypti í Búnaðarbankanum þrettán mánuðum eftir að kaupsamningur S-hópsins um Búnaðarbankann var undirritaður. Innlent 13.10.2005 19:17 Lá við stjórnarslitum vegna VÍS Halldór Ásgrímsson hótaði Davíð Oddssyni að hætta við einkavæðingu bankanna fengi Samson að kaupa VÍS með Landsbankanum. Davíð hefði þá slitið ríkisstjórnarsamstarfinu því að Halldór hefði brotið gegn stjórnarsáttmálanum. S-hópurinn tókst á við Landsbankann um yfirráðin í VÍS og kallar þau "Sex daga stríðið um VÍS". </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:17 Sex daga stríðið um yfirráð í VÍS Halldór Ásgrímsson hótaði Davíð Oddssyni að hætta við einkavæðingu bankanna ef VÍS yrði selt Samson með Landsbankanum. Björgólfur Guðmundsson fundaði með S-hópnum um afdrif VÍS áður en hann keypti Landsbankann. Innlent 13.10.2005 19:17 Gleymdist að ræða verðið Ekki var rætt um verðhugmyndir bjóðenda um Landsbankann fyrr en bjóðendurnir sjálfir bentu á það undir lok söluferlisins. Gripið var til þess að setja inn í ferlið "millistig" þar sem skila ætti inn verðhugmyndum. Sigríður Dögg Auðunsdóttir segir hér frá því hvernig framkvæmdanefndin var notuð til að framkvæma vilja ráðherranna. Innlent 13.10.2005 19:16 Símtal breytti bankasölunni Selja átti Landsbankann og Búnaðarbankann til almennings og tryggja dreifða eignaraðild. Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson skiptu um skoðun og ákváðu að selja bankana til eins fjárfestis hvorn um sig eftir að Björgólfur Guðmundsson hringdi í Davíð og vildi kaupa annan hvorn bankann. Innlent 13.10.2005 19:16 Stýrðu sölu bankanna Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson tóku völdin af framkvæmdanefnd um einkavæðingu við sölu Landsbankans og Búnaðarbankans til að stýra því hver fengi að kaupa. Átökin um bankana og VÍS voru svo mikil að ríkisstjórnarsamstarfið var í uppnámi um tíma. Innlent 13.10.2005 19:16 Samvinnan lifir í Skagafirði Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga í fyrra var sá mesti í yfir hundrað ára sögu félagsins. Það er nú orðið stærsta fyrirtækið á Norðurlandi vestra sé horft til veltu. Sjávarútvegsfyrirtæki KS er það þriðja stærsta á Íslandi. Á meðan samvinnufélög á Íslandi gáfu upp öndina hefur Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri stýrt sínu félagi í gegnum ólgusjó umbreytinga í íslensku atvinnulífi. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:13 « ‹ 2 3 4 5 ›
Eignin 34 en ekki 25 prósent Ríkisendurskoðandi gat ekki veitt fullnægjandi svör um eignarhald venslamanna forsætisráðherra í Ketillaugu ehf. og eign félagsins í Skinney Þinganesi á fundi fjárlaganefndar í gær. Innlent 13.10.2005 19:22
Ríkisendurskoðandi lauk rannsókn Ríkisendurskoðandi lauk nú undir kvöld endurskoðun sinni á hæfi forsætisráðherra varðandi sölu ríkisbankanna eftir að hafa fengið enn eitt atriðið til úrlausnar í dag. Nýjar upplýsingar, sem lagðar voru fram á fundi fjárlaganefndar Alþingis, bentu til að eignarhlutur Halldórs Ásgrímssonar og fjölskyldu hans í fyrirtækjum, sem tengdust bankasölunni, væri stærri en gert var ráð fyrir í fyrri könnun Ríkisendurskoðanda. Innlent 13.10.2005 19:22
Nýjar upplýsingar breyti engu Ríkisendurskoðandi hefur lokið athugun sinni á hæfi forsætisráðherra varðandi sölu ríkisbankanna og segir að nýjar upplýsingar sem lagðar hafi verið fram á fundi fjárlaganefndar breyti engu, Halldór Ásgrímsson hafi ekki verið vanhæfur til að fjalla um bankasöluna. Lögfræðingi félagsins Skinney-Þinganes hafði sést yfir hlut venslafólks Halldórs í öðru fyrirtæki, sem átti um 18 prósent í Skinney-Þinganesi. Forsætisráðherra sjálfur átti þó ekkert í því. Innlent 13.10.2005 19:22
Ekki Halldórs að leiðrétta? Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi það ekki sitt hlutverk að leiðrétta rangar upplýsingar sem einkavæðingarnefnd fékk. Þessar röngu upplýsingar gerðu það að verkum að hvergi kom fram í gögnum nefndarinnar að möguleiki væri á hagsmunaárekstri ríkis og ráðherra. Innlent 13.10.2005 19:22
Umræðan ekki skaðað Framsókn Valgerður Sverrisdóttir segir að umræðan um einkavæðingu ríkisbankanna og ásakanir um vanhæfi Halldórs Ásgrímssonar hafi hvorki skaðað flokkinn né ríkisstjórnina. Halldór hafi jafnsterka stöðu sem áður innan flokksins. Þau ræddu aldrei eignatengslin sín á milli. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:22
Hagnaðurinn á Hesteyri Ekki er óvarlegt að ætla að hagnaður Hesteyrar af fjárfestingu sinni í Keri hf. árið 2002 sé um fjögurra milljarða króna virði í dag. Hesteyri er eigandi fjórðungshlutar í VÍS sem er stór hluthafi í KB banka. Skinney-Þinganes á nú þriðjungshlut í Hesteyri. Innlent 13.10.2005 19:22
Valgerður ber alla ábyrgð Ríkisendurskoðandi segir að Halldór Ásgrímsson hafi ekki verið vanhæfur til að fjalla um sölu Búnaðarbankans árið 2002 þrátt fyrir óbein eignatengsl við kaupendur bankans, S-hópinn. Ríkisendurskoðandi segir ábyrgðina á bankasölunni alfarið á höndum Valgerðar Sverrisdóttur, viðskiptaráðherra. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:21
Halldór ekki vanhæfur Ríkisendurskoðun segir hugleiðingarnar um óhæfi Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra í sölu ríkisbankanna í raun óþarfar því hann hafi verið í veikindaleyfi þegar gengið var frá sölunni. Hagsmunir hans við söluna hafi reyndar verið óverulegir miðað við umfang viðskiptanna og því hefði hann ekki talist vanhæfur, hefði hann séð um söluna. Innlent 13.10.2005 19:21
Halldór ekki vanhæfur Halldór Ásgrímsson áréttar það að hann hafi ekkert haft með rekstur Skinneyjar-Þinganess að gera þegar félagið gerðist óbeinn aðili að S-hópnum í aðdragandanum að Búnaðarbankasölunni. Ríkisendurskoðandi segir Halldór ekki hafa verið vanhæfan til að fjalla um málið.</font /> Innlent 13.10.2005 19:21
Lögmaður kennir endurskoðanda um Mistök endurskoðunarfyrirtækis urðu til þess að fjölskyldufyrirtækis forsætisráðherra var ekki getið í upplýsingagjöf S-hópsins til framkvæmdanefndar um einkavæðingu. Lögmaður S-hópsins segir mistökin ekki hafa neina þýðingu. Innlent 13.10.2005 19:21
Hæfi Halldórs rannsakað Ríkisendurskoðun ætlar að kanna hvort forsætisráðherra hafa verið vanhæfur til að fjalla um sölu ríkisbankanna á sínum tíma vegna tengsla við Skinney Þinganes og fyrirtæki S-hópsins sem keypti Búnaðarbankann. Forsætisráðherrann neitaði viðtali en segist fagna rannsókninni. Innlent 13.10.2005 19:20
Sextán milljarðar á silfurfati Í löndum þar sem fyrirtæki hafa verið færð úr ríkiseigu í einkaeign undanfarin ár hafa víða verið sett sérstök lög til að tryggja,að einkavæðingin nái tilgangi sínum og rétt verð fáist fyrir eignirnar. Hér hafa engin slík ákvæði verið leidd í lög. Fastir pennar 13.10.2005 19:17
Samson bað um fund Samson-hópurinn bað um fund með Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, til að ræða söluna á Búnaðarbankanum og Landsbankanum þegar hún var í bígerð. Þetta upplýsti Valgerður í viðtali á Talstöðinni í Hádegisútvarpinu í gær. Innlent 13.10.2005 19:18
Halldór: Hótaði aldrei stjórnarslitum Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir ýmislegt sem komið hefur fram í Fréttablaðinu að undanförnu um sölu bankanna ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Í samtali við Talstöðina segir Halldór það vitleysu að hann hafi hótað stjórnarslitum vegna sölu VÍS til Samsonarfélaga. Davíð Oddsson hefði þurft að taka ákvörðun um slíkt. Innlent 13.10.2005 19:17
Stjórnarslit hafi ekki verið nærri Forsætisráðherra segir að aldrei hafi legið nærri stjórnarslitum vegna sölunnar á ríkisbönkunum. Hann segir úttekt Fréttablaðsins á einkavæðingunni innihalda rangfærslur sem hefði mátt leiðrétta með einu símtali, en aldrei hafi verið leitað eftir upplýsingum úr ráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 19:17
Staðfesti símafund Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, staðfesti í viðtali í morgunþætti Talstöðvarinnar í gær að Halldór hefði átt samtal við fulltrúa S-hópsins og Kaldbaks um það hvort þeir gætu sameinast um kaupin á Búnaðarbankanum haustið 2002. Innlent 13.10.2005 19:17
Ræddi ekki átök og hótaði engu Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kveðst aldrei hafa hótað stjórnarslitum vegna deilna um eignarhald á Vátryggingafélagi Íslands. S-hópurinn svonefndi átti helminginn í VÍS á móti Landsbankanum en keypti hlut bankans í fyllingu tímans. S-hópurinn og VÍS urðu síðar annar af tveimur bjóðendum í hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Innlent 13.10.2005 19:17
S-hópurinn fékk milljarða að láni Landsbankinn lánaði félögum innan S-hópsins milljarða króna áður en bankinn var seldur Samson. Lánið var á góðum kjörum og var notað til að greiða fyrri greiðslu S-hópsins í Búnaðarbankanum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:17
Valgerður heimilaði eignafærslu Valgerður Sverrisdóttir veitti þýska bankanaum Hauck & Aufhauser heimild til að selja Keri þriðjung þess hlutar sem hann keypti í Búnaðarbankanum þrettán mánuðum eftir að kaupsamningur S-hópsins um Búnaðarbankann var undirritaður. Innlent 13.10.2005 19:17
Lá við stjórnarslitum vegna VÍS Halldór Ásgrímsson hótaði Davíð Oddssyni að hætta við einkavæðingu bankanna fengi Samson að kaupa VÍS með Landsbankanum. Davíð hefði þá slitið ríkisstjórnarsamstarfinu því að Halldór hefði brotið gegn stjórnarsáttmálanum. S-hópurinn tókst á við Landsbankann um yfirráðin í VÍS og kallar þau "Sex daga stríðið um VÍS". </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:17
Sex daga stríðið um yfirráð í VÍS Halldór Ásgrímsson hótaði Davíð Oddssyni að hætta við einkavæðingu bankanna ef VÍS yrði selt Samson með Landsbankanum. Björgólfur Guðmundsson fundaði með S-hópnum um afdrif VÍS áður en hann keypti Landsbankann. Innlent 13.10.2005 19:17
Gleymdist að ræða verðið Ekki var rætt um verðhugmyndir bjóðenda um Landsbankann fyrr en bjóðendurnir sjálfir bentu á það undir lok söluferlisins. Gripið var til þess að setja inn í ferlið "millistig" þar sem skila ætti inn verðhugmyndum. Sigríður Dögg Auðunsdóttir segir hér frá því hvernig framkvæmdanefndin var notuð til að framkvæma vilja ráðherranna. Innlent 13.10.2005 19:16
Símtal breytti bankasölunni Selja átti Landsbankann og Búnaðarbankann til almennings og tryggja dreifða eignaraðild. Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson skiptu um skoðun og ákváðu að selja bankana til eins fjárfestis hvorn um sig eftir að Björgólfur Guðmundsson hringdi í Davíð og vildi kaupa annan hvorn bankann. Innlent 13.10.2005 19:16
Stýrðu sölu bankanna Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson tóku völdin af framkvæmdanefnd um einkavæðingu við sölu Landsbankans og Búnaðarbankans til að stýra því hver fengi að kaupa. Átökin um bankana og VÍS voru svo mikil að ríkisstjórnarsamstarfið var í uppnámi um tíma. Innlent 13.10.2005 19:16
Samvinnan lifir í Skagafirði Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga í fyrra var sá mesti í yfir hundrað ára sögu félagsins. Það er nú orðið stærsta fyrirtækið á Norðurlandi vestra sé horft til veltu. Sjávarútvegsfyrirtæki KS er það þriðja stærsta á Íslandi. Á meðan samvinnufélög á Íslandi gáfu upp öndina hefur Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri stýrt sínu félagi í gegnum ólgusjó umbreytinga í íslensku atvinnulífi. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:13