Vísindi Bretar birta leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti Breska varnarmálaráðuneytið hefur nú í fyrsta sinn gert opinberar leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti í landinu. Ná skýrslurnar yfir tímabilið 1978 til 1987 Erlent 14.5.2008 08:38 NASA vill gera myndina Armageddon að veruleika Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. Erlent 13.5.2008 07:26 Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. Erlent 9.5.2008 11:30 Tíu rostungar í gerfihnattasambandi Gerfihnattasendum hefur verið komið fyrir í tíu rostungum á Grænlandi. Ætlunin er að kanna hvort rostungarnir eyði sumrinu í Kanada. Erlent 9.5.2008 10:57 Rannsaka dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum Lögreglan á Cayman-eyjum rannsakar nú dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum á eyjunum. Eðlurnar voru drepnar í sérstakri útungunar- og uppeldisstöð fyrir þær en eðlurnar eru í mikilli útrýmingarhættu og algerlega friðaðar. Erlent 8.5.2008 10:16 Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. Erlent 29.4.2008 10:44 Konur óskast sem vilja borða súkkulaðistykki á dag í ár Vísindamenn við East Anglia háskólann auglýsa nú eftir konum í vinnu við að borða eitt súkkulaðistykki á dag í heilt ár. Erlent 28.4.2008 10:18 Nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum Hópur vísindamanna við háskólann í Boston hefur sent frá sér nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum. Þar kemur meðal annars fram að holur þessar senda frá sér straum af ögnum á næstum því ljóshraða. Erlent 25.4.2008 09:10 130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. Erlent 21.4.2008 15:38 Elsta tré í heimi finnst í Svíþjóð Furutré sem fannst í Svíþjóð nýlega er talið elsta tré í heimi. Mun það vera nærri tíu þúsund ára gamalt. Erlent 18.4.2008 09:31 Sjúkk við sleppum -líklega Sagan um þrettán ára þýskan strák sem leiðrétti útreikninga NASA var of góð til þess að vera sönn. Erlent 17.4.2008 13:30 Endalokin nær en talið var Þrettán ára þýskur strákur hefur leiðrétt útreikninga bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Erlent 16.4.2008 10:54 Kínverjar menga nú meira en Bandaríkjamenn Kínverjar njóta nú þess vafasama heiðurs að vera sú þjóð heimsins sem mengar mest. Eru þeir komnir framúr Bandaríkjamönnum hvað þetta varðar. Erlent 15.4.2008 07:03 Minnismerki um fyrsta geimhundinn, tíkina Laiku, afhjúpað Minnismerki um fyrsta geimhundinn, tíkina Laiku, hefur verið afhjúpað, ríflega 50 árum eftir að Laiku var skotið út í geiminn. Ferð hennar var undanfari mannaðra geimferða Sovétmanna. Erlent 14.4.2008 07:45 Áfengisneysla stóreykur hættu á brjóstakrabbameini Nú bandarísk rannsókn sýnir að jafnvel lítil áfengisdrykkja eykur mjög hættuna á brjóstkrabbameini hjá miðaldra og eldri konum. Erlent 14.4.2008 07:25 Fundu lyf sem gæti varið líkamann gegn geislavirkni Bandarískir vísindamenn hafa fundið upp lyf sem gæti varið líkamann fyrir skaðsemi frá geislavirkni Erlent 11.4.2008 07:21 Allt að 3,5 milljón vélmenni að störfum í Japan árið 2025 Vísindamenn í Japan telja að fyrir árið 2025 muni allt að 3,5 milljónir vélmenna verða að störfum í landinu. Erlent 9.4.2008 08:20 Suður Kórea eignast sinn fyrsta geimfara Suður-Kórea eignast sinn fyrsta geimfara í dag. Þá verður hinni 29 árs gömlu Yi So- skotið á loft í Soyuz geimfari á leið til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 8.4.2008 07:40 Sólkerfi líkt okkar loksins fundið Stjarnfræðingar hafa uppgvötvað sólkerfi sem líkist mjög sólkerfi okkar og telja nú að fjöldi slíkra sólkerfi geti verið til staðar í geiminum. Erlent 7.4.2008 09:31 Hafstraumurinn La Nina lækkar hitastig heimsins Hitastig í heiminum verður lægra í ár en það var í fyrra sökum áhrifa frá hafstrauminum La Nina í Kyrrahafinu. Erlent 4.4.2008 08:27 Engin tengsl milli sólarinnar og loftslagsbreytinga Vísindamenn hafa fundið frekari vísbendingar um að engin tengsl eru á milli loftslagsbreytinganna á okkar tímum og breytingar á hegðun sólarinnar. Erlent 3.4.2008 13:40 Pör vöruð við fimm ára kreppunni Nýgift hjón gátu áður átt von á að hveitibrauðsdagarnir entust í allt að sjö ár áður en sambandið fór að súrna. Nýjar rannsóknir sýna hins vegar að pör nútímans halda varla út í fimm ár. Vísindamenn hafa uppgötvað að pör byrja að fá leið á hvort öðru eftir einungis fjögur ár og eru á mesta hættutíma rétt um fimm ára brúðkaupsafmælið. Ef þau komast yfir þetta tímabil þá eru allir möguleikar á að þau verði saman í ófyrirséðan tíma. Erlent 3.4.2008 10:41 Risaeðlupöddur finnast í rafi Vísindamenn hafa fundið fjöldan allan af 100 milljón ára gömlum skordýrum í rafi. Fundurinn minnir á myndina Jurassic Park en í henni voru risaeðlur klónaðar úr blóði skordýrum sem fest höfðu í trjákvoðu sem seinna breyttist í raf. Erlent 2.4.2008 15:28 Elsta gullhálsmen Suður-Ameríku fundið Gullhálsmen sem fannst við vatnið Titicaca í suðurhluta Perú er hið elsta sem fundist hefur í Suður-Ameríku. Aldursgreining bendir til að hálsmenið sé um 4.000 ára gamalt. Erlent 1.4.2008 13:16 Erfðavísar krossfaranna finnast í Líbanon Vísindamenn hafa fundið erfðavísa frá krossförunum í Líbanon. Um er að ræða sérstaka DNA "skrift" í fólki í landinu og er hún rakin til krossfaranna sem bjuggu þarna frá tólftu til fjórtándu aldar. Erlent 30.3.2008 11:26 Stóraukið netráp um síma SAN FRANCISCO (Reuters) Talsmenn vefrisans Google segjast merkja aukna netnotkun gegnum farsíma síðan fyrirtækið tók að bjóða upp á hraðvirkara netráp gegnum ákveðnar tegundir síma og eiga nú von á að netsímaöld fari í hönd. Erlent 19.3.2008 15:29 Þjónar brátt liðin tíð á veitingastöðum TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. Erlent 18.3.2008 16:18 Jöklar heimsins gætu horfið á áratug Jöklar heimsins hopa nú sem aldrei fyrr og gætu einhverjir þeirra verið horfnir eftir áratug ef þessi þróun heldur áfram á sama hraða og verið hefur. Erlent 17.3.2008 08:21 Loftsteinaregn kveikti líf á jörðu fyrir 500 milljónum ára Danskir og sænskir vísindamenn hafa vakið alþjóðlega athygli eftir að þeir settu fram þá kenningu að mikið loftsteinaregn sem féll á jörðina fyrir um 500 milljón árum síðan hafi skapað líf um leið og það eyddi því. Erlent 14.3.2008 07:55 Gúglað í BMW bifreiðum Þýski bílaframleiðandinn BMW sendi hefur tilkynnt að héðan í frá verði hægt að fá alla bíla fyrirtækisins útbúna með Internet-tengingu. „BMW mun vera fyrsti bílaframleiðandinn til að bjóða upp á þennan möguleika,“ segir í tilkynningu frá B&L, umboðsaðila BMW á Íslandi. „Bæði verður hægt að senda tölvupóst beint úr bílnum sem og vafra um netið. Skjárinn í mælaborði bílsins er notaður sem tölvuskjár og iDrive stýrihnappurinn er músin.“ Erlent 13.3.2008 15:59 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 52 ›
Bretar birta leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti Breska varnarmálaráðuneytið hefur nú í fyrsta sinn gert opinberar leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti í landinu. Ná skýrslurnar yfir tímabilið 1978 til 1987 Erlent 14.5.2008 08:38
NASA vill gera myndina Armageddon að veruleika Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. Erlent 13.5.2008 07:26
Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. Erlent 9.5.2008 11:30
Tíu rostungar í gerfihnattasambandi Gerfihnattasendum hefur verið komið fyrir í tíu rostungum á Grænlandi. Ætlunin er að kanna hvort rostungarnir eyði sumrinu í Kanada. Erlent 9.5.2008 10:57
Rannsaka dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum Lögreglan á Cayman-eyjum rannsakar nú dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum á eyjunum. Eðlurnar voru drepnar í sérstakri útungunar- og uppeldisstöð fyrir þær en eðlurnar eru í mikilli útrýmingarhættu og algerlega friðaðar. Erlent 8.5.2008 10:16
Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. Erlent 29.4.2008 10:44
Konur óskast sem vilja borða súkkulaðistykki á dag í ár Vísindamenn við East Anglia háskólann auglýsa nú eftir konum í vinnu við að borða eitt súkkulaðistykki á dag í heilt ár. Erlent 28.4.2008 10:18
Nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum Hópur vísindamanna við háskólann í Boston hefur sent frá sér nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum. Þar kemur meðal annars fram að holur þessar senda frá sér straum af ögnum á næstum því ljóshraða. Erlent 25.4.2008 09:10
130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. Erlent 21.4.2008 15:38
Elsta tré í heimi finnst í Svíþjóð Furutré sem fannst í Svíþjóð nýlega er talið elsta tré í heimi. Mun það vera nærri tíu þúsund ára gamalt. Erlent 18.4.2008 09:31
Sjúkk við sleppum -líklega Sagan um þrettán ára þýskan strák sem leiðrétti útreikninga NASA var of góð til þess að vera sönn. Erlent 17.4.2008 13:30
Endalokin nær en talið var Þrettán ára þýskur strákur hefur leiðrétt útreikninga bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Erlent 16.4.2008 10:54
Kínverjar menga nú meira en Bandaríkjamenn Kínverjar njóta nú þess vafasama heiðurs að vera sú þjóð heimsins sem mengar mest. Eru þeir komnir framúr Bandaríkjamönnum hvað þetta varðar. Erlent 15.4.2008 07:03
Minnismerki um fyrsta geimhundinn, tíkina Laiku, afhjúpað Minnismerki um fyrsta geimhundinn, tíkina Laiku, hefur verið afhjúpað, ríflega 50 árum eftir að Laiku var skotið út í geiminn. Ferð hennar var undanfari mannaðra geimferða Sovétmanna. Erlent 14.4.2008 07:45
Áfengisneysla stóreykur hættu á brjóstakrabbameini Nú bandarísk rannsókn sýnir að jafnvel lítil áfengisdrykkja eykur mjög hættuna á brjóstkrabbameini hjá miðaldra og eldri konum. Erlent 14.4.2008 07:25
Fundu lyf sem gæti varið líkamann gegn geislavirkni Bandarískir vísindamenn hafa fundið upp lyf sem gæti varið líkamann fyrir skaðsemi frá geislavirkni Erlent 11.4.2008 07:21
Allt að 3,5 milljón vélmenni að störfum í Japan árið 2025 Vísindamenn í Japan telja að fyrir árið 2025 muni allt að 3,5 milljónir vélmenna verða að störfum í landinu. Erlent 9.4.2008 08:20
Suður Kórea eignast sinn fyrsta geimfara Suður-Kórea eignast sinn fyrsta geimfara í dag. Þá verður hinni 29 árs gömlu Yi So- skotið á loft í Soyuz geimfari á leið til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 8.4.2008 07:40
Sólkerfi líkt okkar loksins fundið Stjarnfræðingar hafa uppgvötvað sólkerfi sem líkist mjög sólkerfi okkar og telja nú að fjöldi slíkra sólkerfi geti verið til staðar í geiminum. Erlent 7.4.2008 09:31
Hafstraumurinn La Nina lækkar hitastig heimsins Hitastig í heiminum verður lægra í ár en það var í fyrra sökum áhrifa frá hafstrauminum La Nina í Kyrrahafinu. Erlent 4.4.2008 08:27
Engin tengsl milli sólarinnar og loftslagsbreytinga Vísindamenn hafa fundið frekari vísbendingar um að engin tengsl eru á milli loftslagsbreytinganna á okkar tímum og breytingar á hegðun sólarinnar. Erlent 3.4.2008 13:40
Pör vöruð við fimm ára kreppunni Nýgift hjón gátu áður átt von á að hveitibrauðsdagarnir entust í allt að sjö ár áður en sambandið fór að súrna. Nýjar rannsóknir sýna hins vegar að pör nútímans halda varla út í fimm ár. Vísindamenn hafa uppgötvað að pör byrja að fá leið á hvort öðru eftir einungis fjögur ár og eru á mesta hættutíma rétt um fimm ára brúðkaupsafmælið. Ef þau komast yfir þetta tímabil þá eru allir möguleikar á að þau verði saman í ófyrirséðan tíma. Erlent 3.4.2008 10:41
Risaeðlupöddur finnast í rafi Vísindamenn hafa fundið fjöldan allan af 100 milljón ára gömlum skordýrum í rafi. Fundurinn minnir á myndina Jurassic Park en í henni voru risaeðlur klónaðar úr blóði skordýrum sem fest höfðu í trjákvoðu sem seinna breyttist í raf. Erlent 2.4.2008 15:28
Elsta gullhálsmen Suður-Ameríku fundið Gullhálsmen sem fannst við vatnið Titicaca í suðurhluta Perú er hið elsta sem fundist hefur í Suður-Ameríku. Aldursgreining bendir til að hálsmenið sé um 4.000 ára gamalt. Erlent 1.4.2008 13:16
Erfðavísar krossfaranna finnast í Líbanon Vísindamenn hafa fundið erfðavísa frá krossförunum í Líbanon. Um er að ræða sérstaka DNA "skrift" í fólki í landinu og er hún rakin til krossfaranna sem bjuggu þarna frá tólftu til fjórtándu aldar. Erlent 30.3.2008 11:26
Stóraukið netráp um síma SAN FRANCISCO (Reuters) Talsmenn vefrisans Google segjast merkja aukna netnotkun gegnum farsíma síðan fyrirtækið tók að bjóða upp á hraðvirkara netráp gegnum ákveðnar tegundir síma og eiga nú von á að netsímaöld fari í hönd. Erlent 19.3.2008 15:29
Þjónar brátt liðin tíð á veitingastöðum TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. Erlent 18.3.2008 16:18
Jöklar heimsins gætu horfið á áratug Jöklar heimsins hopa nú sem aldrei fyrr og gætu einhverjir þeirra verið horfnir eftir áratug ef þessi þróun heldur áfram á sama hraða og verið hefur. Erlent 17.3.2008 08:21
Loftsteinaregn kveikti líf á jörðu fyrir 500 milljónum ára Danskir og sænskir vísindamenn hafa vakið alþjóðlega athygli eftir að þeir settu fram þá kenningu að mikið loftsteinaregn sem féll á jörðina fyrir um 500 milljón árum síðan hafi skapað líf um leið og það eyddi því. Erlent 14.3.2008 07:55
Gúglað í BMW bifreiðum Þýski bílaframleiðandinn BMW sendi hefur tilkynnt að héðan í frá verði hægt að fá alla bíla fyrirtækisins útbúna með Internet-tengingu. „BMW mun vera fyrsti bílaframleiðandinn til að bjóða upp á þennan möguleika,“ segir í tilkynningu frá B&L, umboðsaðila BMW á Íslandi. „Bæði verður hægt að senda tölvupóst beint úr bílnum sem og vafra um netið. Skjárinn í mælaborði bílsins er notaður sem tölvuskjár og iDrive stýrihnappurinn er músin.“ Erlent 13.3.2008 15:59