X16 Reykjavík Norður

Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt
Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum.

Kjörsókn í Reykjavík minni en 2013
Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur var 65,96 prósent þegar kjörstöðum var lokað klukkan 22.

Kosningar 2016: Tölur úr Reykjavík norður
Fylgstu með á gagnvirku korti.

Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013
1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu.

„Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun.

Orðaskipti oddvita í Reykjavík norður: „Nefndu stað og stund“
Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda.

Tveir utanþingsráðherrar í framboði
Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna eru samtals 22, ellefu í hvoru kjördæmi. Í megindráttum liggja mörk Reykjavíkurkjördæmanna um miðlínu Hringbrautar, Miklubrautar, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegar.

Kosningaspjall Vísis: Orðspor Sjálfstæðisflokksins ekki beðið hnekki á kjörtímabilinu
Guðlaugur Þór Þórðarson telur að fylgi flokksins muni aukast þegar fólk geri upp við sig frammistöðu Sjálfstæðismanna á kjörtímabilinu.

Allir frambjóðendur í Reykjavík Norður
220 frambjóðendur fyrir 10 flokka.

Þorsteinn segir ekki klókt fyrir miðjuflokk að útiloka samstarf fyrirfram
Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður, segir Viðreisn ekki hafa afneitað samstarf við neinn einstakan flokk sem nú er líklegur til að ná manni inn á þing.

Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavík
Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær.

Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“
Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins.

Björt leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður
Björt framtíð kynnir fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík
Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar.

Gústaf Níelsson leiðir Íslensku Þjóðfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður
Íslenska Þjóðfylkingin, E listinn, hefur stillt upp framboðslista sínum í Reykjavíkurkjördæmi Norður.

Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag.

Samfylkingin samþykkir lista í Reykjavík
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson, sitjandi þingmenn, munu leiða listana.

Alþýðufylkingin kynnir fullskipaðan lista í Reykjavík norður
Vésteinn Valgarðsson leiðir listann en Sólveig Hauksdóttir skipar annað sætið.

Vésteinn Valgarðsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður
Vésteinn er varaformaður Alþýðufylkingarinnar.

Gústaf Níelsson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í RN
"Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum."

Katrín og Svandís oddvitar í Reykjavík
Framboðslistar VG samþykktir í kvöld.

Össur hafði betur gegn Sigríði
Helgi Hjörvar hafnaði í fjórða sæti á eftir Evu Baldursdóttur.

Sitjandi þingmenn og almannatengill leiða lista VG í Reykjavík
Uppstillingarnefnd skilar tillögum sínum á félagsfundi næstkomandi mánudag.

Helga, Hólmsteinn og Ragnar leiða lista Dögunar í Reykjavík
Tilkynnt var um niðurstöðurnar í dag.

Kjörsókn í prófkjöri bendir til dræmrar kjörsóknar í haust
Fáir hafa tekið þátt í þeim prófkjörum sem lokið er. Vísbending um það sem koma skal, að mati prófessors.

Guðlaugur Þór sá eini sem ekki hefur numið lögfræði
Bent hefur verið á að Guðlaugur Þór Þórðarson sé sá eini í hópi átta efstu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ekki hafi numið lögfræði. Í hópnum eru fimm menntaðir lögfræðingar og tveir laganemar.

Ólöf Nordal efst á lista í Reykjavík
989 atkvæði hafa verið talin.

Meirihluti fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöll í Vatnsmýri
25 þingmenn úr fjórum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.

Þorsteinn að hætta á þingi
Karl Garðarsson bar sigur úr býtum í baráttunni um 1. sæti Framsóknar í Reykjavík norður.

Haukur Logi dregur framboð sitt til baka
Haukur Logi Karlsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forystu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til baka.