HM 2018 í Rússlandi Aron Einar er klár í leikinn á móti Argentínu Landsliðsfyrirliðinn hefur æft á fullu undanfarna daga. Fótbolti 15.6.2018 08:32 Þétt setinn bekkurinn á blaðamannafundi Íslands Tæpum klukkutíma áður en blaðamannafundur íslenska liðsins á að hefjast í Moskvu er blaðamannafundarherbergið að fyllast. Fótbolti 15.6.2018 09:53 Emil: Býst við stærra hlutverki núna en á EM Emil Hallfreðsson kom ekki mikið við sögu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum en er í stærra hlutverki að þessu sinni. Fótbolti 14.6.2018 21:38 Íslenskt sumarveður og allir mættir á lokaæfinguna Spennan magnast. Fótbolti 15.6.2018 09:13 HM í dag: Flugvélamaturinn setur strik í reikninginn Fjölmiðlastrákarnir okkar eru komnir til Moskvu og það var lítið annað að gera en að byrja daginn á söng. Fótbolti 15.6.2018 08:30 Núna eða aldrei Læknahjónin Kristmundur og Jurate Ásmundsson bókuðu 33 hótel í Rússlandi kvöldið sem ljóst varð að Íslendingar færu á HM. Í för með þeim er einlæg trú á landsliðið. Lífið 15.6.2018 08:30 Góðkunningi Íslands blæs í flautuna í slagnum við Argentínu Dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM fyrir tveimur árum. Fótbolti 15.6.2018 06:53 Strákarnir unnu sér inn fyrir frídeginum með erfiðri æfingu Ólafur Ingi Skúlason segir æfingarnar betri í Gelendzikh völlurinn er svo rosalega góður. Fótbolti 14.6.2018 21:23 Tár féllu þegar Jón Daði skoðaði kveðjugjöfina frá unnustunni Það er ákveðin hugsun í hausnum að gleyma ekki hvaðan þú ert, segir Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson. Fótbolti 14.6.2018 21:29 Heimir þreyttur á klappinu Nú, þegar aðeins sólarhringur er í að Ísland leiki sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, eru erlendir miðlar undirlagðir af fréttum um íslenska landsliðið. Sport 15.6.2018 06:26 Trippier: Leikur Englands snýst ekki bara um Kane Kieran Trippier, framherji Tottenham, segir að það sé enginn betri í liðinu til þess að leiða liðið út á HM heldur en framherjinn og samherji Trippier hjá Tottenham, Harry Kane. Fótbolti 14.6.2018 17:56 Missti af fyrsta leiknum á HM HM hófst í gær með leik Rússlands gegn Sádi-Arabíu, sem fór 5-0. Innlent 15.6.2018 02:00 Rússneska mínútan: Leyndarmálin afhjúpuð út af smá roki Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Fótbolti 14.6.2018 22:47 Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. Fótbolti 14.6.2018 09:40 Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Einn af eldri leikmönnum íslenska landsliðsins er ekki spenntur fyrir tölvuleiknum vinsæla. Fótbolti 14.6.2018 17:21 Sumarmessan byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld Leikir dagsins á HM gerðir upp í lok hvers keppnisdags í stórskemmtilegum þætti í umsjón Benedikts Valssonar. Fótbolti 14.6.2018 20:38 Markvörður Argentínu: Verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði gegn Íslandi Willy Caballero, markvörður Argentínu, segir að erfitt verkefni bíði Argentínu er þeir mæta Íslendingum í Moskvu á laugardaginn. Fótbolti 14.6.2018 20:21 Stór hluti Færeyinga styður Ísland á HM Rúmlega 40% segjast styðja íslenska landsliðið í könnun sem gerð var á meðal fótboltaáhugamanna. Fótbolti 14.6.2018 20:08 Samkynhneigður HM-fari hlaut heilaskaða í fólskulegri árás Samkvæmt frétt á vef Pinknews réðust tveir menn á tvítugsaldri á samkynja, franskt par sem var nýstigið út úr leigubíl. Erlent 14.6.2018 19:59 Vinur Jesus lak byrjunarliðinu á Instagram Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og þá getur verið mikilvægt að eiga góða vini. Fótbolti 14.6.2018 10:35 Fimm mörk og HM-met hjá gestgjöfum Rússa í fyrsta leik HM Gestgjafar Rússa byrjuðu mjög vel á HM í fótbolta í Rússlandi þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Sádi-Arabíu í opnunarleik keppninnar í Moskvu í dag. Þetta er stærsti sigurinn frá upphafi í opnunarleik HM. Fótbolti 14.6.2018 11:07 Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. Fótbolti 14.6.2018 09:02 Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. Innlent 14.6.2018 16:08 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. Fótbolti 14.6.2018 15:36 Kveðja frá Rússlandi: Veislan sem aldrei átti að verða að byrja Fótbolti 14.6.2018 10:34 Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. Fótbolti 14.6.2018 12:03 Heimsbyggðin hvött til þess að halda með Íslandi Ef þú veist ekki með hvaða liði þú átt að halda með á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu ættirðu að halda með Íslandi eru skilaboð þó nokkra fjölmiðla sem fjalla um íslenska landsliðið og HM. Innlent 14.6.2018 13:58 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. Fótbolti 14.6.2018 09:16 Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. Fótbolti 14.6.2018 08:38 Strákarnir eru lagðir af stað til Moskvu Íslenska landsliðið er komið upp í flugvél og er á leiðinni til Moskvu þar sem strákarnir mæta Argentínu í fyrsta leik á HM á laugardag. Fótbolti 14.6.2018 12:52 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 93 ›
Aron Einar er klár í leikinn á móti Argentínu Landsliðsfyrirliðinn hefur æft á fullu undanfarna daga. Fótbolti 15.6.2018 08:32
Þétt setinn bekkurinn á blaðamannafundi Íslands Tæpum klukkutíma áður en blaðamannafundur íslenska liðsins á að hefjast í Moskvu er blaðamannafundarherbergið að fyllast. Fótbolti 15.6.2018 09:53
Emil: Býst við stærra hlutverki núna en á EM Emil Hallfreðsson kom ekki mikið við sögu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum en er í stærra hlutverki að þessu sinni. Fótbolti 14.6.2018 21:38
HM í dag: Flugvélamaturinn setur strik í reikninginn Fjölmiðlastrákarnir okkar eru komnir til Moskvu og það var lítið annað að gera en að byrja daginn á söng. Fótbolti 15.6.2018 08:30
Núna eða aldrei Læknahjónin Kristmundur og Jurate Ásmundsson bókuðu 33 hótel í Rússlandi kvöldið sem ljóst varð að Íslendingar færu á HM. Í för með þeim er einlæg trú á landsliðið. Lífið 15.6.2018 08:30
Góðkunningi Íslands blæs í flautuna í slagnum við Argentínu Dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM fyrir tveimur árum. Fótbolti 15.6.2018 06:53
Strákarnir unnu sér inn fyrir frídeginum með erfiðri æfingu Ólafur Ingi Skúlason segir æfingarnar betri í Gelendzikh völlurinn er svo rosalega góður. Fótbolti 14.6.2018 21:23
Tár féllu þegar Jón Daði skoðaði kveðjugjöfina frá unnustunni Það er ákveðin hugsun í hausnum að gleyma ekki hvaðan þú ert, segir Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson. Fótbolti 14.6.2018 21:29
Heimir þreyttur á klappinu Nú, þegar aðeins sólarhringur er í að Ísland leiki sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, eru erlendir miðlar undirlagðir af fréttum um íslenska landsliðið. Sport 15.6.2018 06:26
Trippier: Leikur Englands snýst ekki bara um Kane Kieran Trippier, framherji Tottenham, segir að það sé enginn betri í liðinu til þess að leiða liðið út á HM heldur en framherjinn og samherji Trippier hjá Tottenham, Harry Kane. Fótbolti 14.6.2018 17:56
Missti af fyrsta leiknum á HM HM hófst í gær með leik Rússlands gegn Sádi-Arabíu, sem fór 5-0. Innlent 15.6.2018 02:00
Rússneska mínútan: Leyndarmálin afhjúpuð út af smá roki Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Fótbolti 14.6.2018 22:47
Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. Fótbolti 14.6.2018 09:40
Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Einn af eldri leikmönnum íslenska landsliðsins er ekki spenntur fyrir tölvuleiknum vinsæla. Fótbolti 14.6.2018 17:21
Sumarmessan byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld Leikir dagsins á HM gerðir upp í lok hvers keppnisdags í stórskemmtilegum þætti í umsjón Benedikts Valssonar. Fótbolti 14.6.2018 20:38
Markvörður Argentínu: Verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði gegn Íslandi Willy Caballero, markvörður Argentínu, segir að erfitt verkefni bíði Argentínu er þeir mæta Íslendingum í Moskvu á laugardaginn. Fótbolti 14.6.2018 20:21
Stór hluti Færeyinga styður Ísland á HM Rúmlega 40% segjast styðja íslenska landsliðið í könnun sem gerð var á meðal fótboltaáhugamanna. Fótbolti 14.6.2018 20:08
Samkynhneigður HM-fari hlaut heilaskaða í fólskulegri árás Samkvæmt frétt á vef Pinknews réðust tveir menn á tvítugsaldri á samkynja, franskt par sem var nýstigið út úr leigubíl. Erlent 14.6.2018 19:59
Vinur Jesus lak byrjunarliðinu á Instagram Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og þá getur verið mikilvægt að eiga góða vini. Fótbolti 14.6.2018 10:35
Fimm mörk og HM-met hjá gestgjöfum Rússa í fyrsta leik HM Gestgjafar Rússa byrjuðu mjög vel á HM í fótbolta í Rússlandi þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Sádi-Arabíu í opnunarleik keppninnar í Moskvu í dag. Þetta er stærsti sigurinn frá upphafi í opnunarleik HM. Fótbolti 14.6.2018 11:07
Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. Fótbolti 14.6.2018 09:02
Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. Innlent 14.6.2018 16:08
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. Fótbolti 14.6.2018 15:36
Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. Fótbolti 14.6.2018 12:03
Heimsbyggðin hvött til þess að halda með Íslandi Ef þú veist ekki með hvaða liði þú átt að halda með á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu ættirðu að halda með Íslandi eru skilaboð þó nokkra fjölmiðla sem fjalla um íslenska landsliðið og HM. Innlent 14.6.2018 13:58
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. Fótbolti 14.6.2018 09:16
Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. Fótbolti 14.6.2018 08:38
Strákarnir eru lagðir af stað til Moskvu Íslenska landsliðið er komið upp í flugvél og er á leiðinni til Moskvu þar sem strákarnir mæta Argentínu í fyrsta leik á HM á laugardag. Fótbolti 14.6.2018 12:52
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent