Kosningar 2016 Bjarna fagnað gríðarlega á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins: „Við ætlum að fara alla leið“ Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins var fagnað gríðarlega þegar hann steig á svið á kosningavöku flokksins á Grand Hótel nú rétt um klukkan 23:15. Innlent 29.10.2016 23:29 Sigurður Ingi segir tölur undir væntingum Formaður Framsóknarflokksins segir fyrstu tölur undir væntingum en skárri en kannanir bentu til. Innlent 29.10.2016 23:15 Fyrstu viðbrögð Pírata: „Við vinnum næst ef við vinnum ekki núna“ Flokkurinn er með um 12,4 prósenta fylgi þegar þetta er ritað. Innlent 29.10.2016 23:15 Fyrstu tölur settu Twitter á hliðina: „Samfylkingin not found“ Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Lífið 29.10.2016 22:12 Viðbrögð Oddnýjar við fyrstu tölum: Skulum ekki dæma út frá fyrstu tölum Oddný Harðardóttir viðurkenndi að kosningabaráttan hefði reynst flokknum erfið en að flokksmenn hafi staðið saman og ekki glatað baráttugleðinni. Innlent 29.10.2016 23:08 Sérstakt ánægjuefni að Ari Trausti sé inni "Samkvæmt fyrstu tölum sjáum við að ríkisstjórnin virðist vera fallin,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Innlent 29.10.2016 23:07 Ágústa Eva og Gunni Hilmars fóru á kostum hjá Loga Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns var í beinni útsendingu á Stöð 2 fyrr í kvöld og heppnaðist þátturinn virkilega vel. Tónlist 29.10.2016 23:04 Bjarni Ben um fyrstu tölur: „Kemur gleðilega á óvart“ Það var létt yfir Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins þegar fréttastofa náði tali af honum á kosningavöku flokksins á Grand Hótel eftir að fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi bárust. Innlent 29.10.2016 23:03 Kjörsókn í Reykjavík minni en 2013 Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur var 65,96 prósent þegar kjörstöðum var lokað klukkan 22. Innlent 29.10.2016 22:42 Íslandsmót stjórnmálamanna: Frábærir tvífarar og hörð keppni í kökuskreytingu Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns er í beinni útsendingu á Stöð 2 og verður hann hann á dagskrá eitthvað frameftir kvöldi. Lífið 29.10.2016 22:42 Niðurstöður skuggakosninga framhaldsskólanema í takt við kannanir Sjálfstæðisflokkur fær flest atkvæði í skuggakosningum framhaldsskólanema. Sjö flokkar ná á þing samkvæmt kosningunum. Innlent 29.10.2016 22:22 Kjörstöðum lokað og talning atkvæða hafin Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Innlent 29.10.2016 22:16 Alþýðufylkingin hástökkvari krakkakosninganna Alls kjósa 13,5% barna sem tóku þátt í krakkakosningum Alþýðufylkinguna. Niðurstöðurnar birtust á RÚV. Innlent 29.10.2016 22:13 Kosningar 2016: Tölur úr Reykjavík suður Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 28.10.2016 22:51 Kosningar 2016: Tölur úr Suðurkjördæmi Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 28.10.2016 22:55 Kosningar 2016: Tölur úr Norðvesturkjördæmi Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 28.10.2016 22:58 Kosningar 2016: Tölur úr Reykjavík norður Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 28.10.2016 22:47 Kosningar 2016: Tölur úr Norðausturkjördæmi Fylgstu með tölunum á gagnvirku korti. Innlent 28.10.2016 22:53 Kosningar 2016: Tölur úr Suðvesturkjördæmi Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 28.10.2016 22:52 Ruddist inn á stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu í beinni útsendingu Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns er í beinni útsendingu á Stöð 2 og verður hann hann á dagskrá eitthvað frameftir kvöldi. Lífið 29.10.2016 21:11 Bein útsending: Risastóri kosningaþátturinn og Íslandsmót í stjórnmálum "Þetta verður meiriháttar. Ég lofa,“ segir Logi Bergmann. Innlent 29.10.2016 20:35 Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Lífið 29.10.2016 20:10 Hafa ekki tölu á þeim fjölmiðlum sem hafa haft samband "Þetta er það nýja á þessu ári, Pírataflokkurinn," segir danskur fréttamaður. Innlent 29.10.2016 19:57 Fleiri hafa kosið í Reykjavík klukkan 19 en á sama tíma á kjördegi 2013 Ljóst er að nokkuð hefur ræst úr kjörsókn í höfuðborginni, en hún fór mjög rólega af stað í morgun. Innlent 29.10.2016 19:40 Svona eru kræsingar flokkanna Stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á myndarleg hlaðborð í kosningamiðstöðvum sínum í tilefni dagsins. Rýnt er í hvað var boðið upp á á hverjum stað. Innlent 29.10.2016 17:22 Býr einn á eyju í Þjórsá og þarf að leggja töluvert á sig til að koma sínu atkvæði til skila „Það eru forréttindi að búa í lýðræðisríki og alveg sama hvað menn kjósa“ Innlent 29.10.2016 17:21 Ennþá varað við stormi Að öðru leyti er minnkandi suðaustanátt. Innlent 29.10.2016 16:45 Kjósandi í Boston vandar ræðismanni Íslands ekki kveðjurnar Saka ræðismanninn um lygar og lélega frammistöðu við framkvæmd kosninga. Innlent 29.10.2016 15:03 Minni kjörsókn en áður í Árneshreppi 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu, en rúm 50 prósent hafa greitt atkvæði skömmu fyrir lokun. Innlent 29.10.2016 15:02 Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. Innlent 29.10.2016 13:56 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 39 ›
Bjarna fagnað gríðarlega á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins: „Við ætlum að fara alla leið“ Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins var fagnað gríðarlega þegar hann steig á svið á kosningavöku flokksins á Grand Hótel nú rétt um klukkan 23:15. Innlent 29.10.2016 23:29
Sigurður Ingi segir tölur undir væntingum Formaður Framsóknarflokksins segir fyrstu tölur undir væntingum en skárri en kannanir bentu til. Innlent 29.10.2016 23:15
Fyrstu viðbrögð Pírata: „Við vinnum næst ef við vinnum ekki núna“ Flokkurinn er með um 12,4 prósenta fylgi þegar þetta er ritað. Innlent 29.10.2016 23:15
Fyrstu tölur settu Twitter á hliðina: „Samfylkingin not found“ Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Lífið 29.10.2016 22:12
Viðbrögð Oddnýjar við fyrstu tölum: Skulum ekki dæma út frá fyrstu tölum Oddný Harðardóttir viðurkenndi að kosningabaráttan hefði reynst flokknum erfið en að flokksmenn hafi staðið saman og ekki glatað baráttugleðinni. Innlent 29.10.2016 23:08
Sérstakt ánægjuefni að Ari Trausti sé inni "Samkvæmt fyrstu tölum sjáum við að ríkisstjórnin virðist vera fallin,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Innlent 29.10.2016 23:07
Ágústa Eva og Gunni Hilmars fóru á kostum hjá Loga Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns var í beinni útsendingu á Stöð 2 fyrr í kvöld og heppnaðist þátturinn virkilega vel. Tónlist 29.10.2016 23:04
Bjarni Ben um fyrstu tölur: „Kemur gleðilega á óvart“ Það var létt yfir Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins þegar fréttastofa náði tali af honum á kosningavöku flokksins á Grand Hótel eftir að fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi bárust. Innlent 29.10.2016 23:03
Kjörsókn í Reykjavík minni en 2013 Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur var 65,96 prósent þegar kjörstöðum var lokað klukkan 22. Innlent 29.10.2016 22:42
Íslandsmót stjórnmálamanna: Frábærir tvífarar og hörð keppni í kökuskreytingu Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns er í beinni útsendingu á Stöð 2 og verður hann hann á dagskrá eitthvað frameftir kvöldi. Lífið 29.10.2016 22:42
Niðurstöður skuggakosninga framhaldsskólanema í takt við kannanir Sjálfstæðisflokkur fær flest atkvæði í skuggakosningum framhaldsskólanema. Sjö flokkar ná á þing samkvæmt kosningunum. Innlent 29.10.2016 22:22
Kjörstöðum lokað og talning atkvæða hafin Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Innlent 29.10.2016 22:16
Alþýðufylkingin hástökkvari krakkakosninganna Alls kjósa 13,5% barna sem tóku þátt í krakkakosningum Alþýðufylkinguna. Niðurstöðurnar birtust á RÚV. Innlent 29.10.2016 22:13
Kosningar 2016: Tölur úr Norðvesturkjördæmi Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 28.10.2016 22:58
Kosningar 2016: Tölur úr Norðausturkjördæmi Fylgstu með tölunum á gagnvirku korti. Innlent 28.10.2016 22:53
Kosningar 2016: Tölur úr Suðvesturkjördæmi Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 28.10.2016 22:52
Ruddist inn á stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu í beinni útsendingu Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns er í beinni útsendingu á Stöð 2 og verður hann hann á dagskrá eitthvað frameftir kvöldi. Lífið 29.10.2016 21:11
Bein útsending: Risastóri kosningaþátturinn og Íslandsmót í stjórnmálum "Þetta verður meiriháttar. Ég lofa,“ segir Logi Bergmann. Innlent 29.10.2016 20:35
Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Lífið 29.10.2016 20:10
Hafa ekki tölu á þeim fjölmiðlum sem hafa haft samband "Þetta er það nýja á þessu ári, Pírataflokkurinn," segir danskur fréttamaður. Innlent 29.10.2016 19:57
Fleiri hafa kosið í Reykjavík klukkan 19 en á sama tíma á kjördegi 2013 Ljóst er að nokkuð hefur ræst úr kjörsókn í höfuðborginni, en hún fór mjög rólega af stað í morgun. Innlent 29.10.2016 19:40
Svona eru kræsingar flokkanna Stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á myndarleg hlaðborð í kosningamiðstöðvum sínum í tilefni dagsins. Rýnt er í hvað var boðið upp á á hverjum stað. Innlent 29.10.2016 17:22
Býr einn á eyju í Þjórsá og þarf að leggja töluvert á sig til að koma sínu atkvæði til skila „Það eru forréttindi að búa í lýðræðisríki og alveg sama hvað menn kjósa“ Innlent 29.10.2016 17:21
Kjósandi í Boston vandar ræðismanni Íslands ekki kveðjurnar Saka ræðismanninn um lygar og lélega frammistöðu við framkvæmd kosninga. Innlent 29.10.2016 15:03
Minni kjörsókn en áður í Árneshreppi 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu, en rúm 50 prósent hafa greitt atkvæði skömmu fyrir lokun. Innlent 29.10.2016 15:02
Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. Innlent 29.10.2016 13:56