Bílvelta á Krýsuvíkurvegi Bílvelta varð á Krýsuvíkurvegi laust eftir klukkan 15 í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist enginn. 13.3.2022 19:02
Uggandi yfir nálægð herstöðvarinnar við NATO-ríki Rússar skutu á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu í morgun. Yfir 35 létust og 134 særðust í árás Rússa en herstöðin er aðeins 25 kílómetrum frá landamærum Póllands. 13.3.2022 18:26
Ógnarstórum höglum rigndi yfir íbúa í Vestmannaeyjum Gríðarlega stórum höglum rigndi yfir íbúa í Vestmannaeyjum í miklum éljagangi skömmu eftir klukkan 17 í dag. Veðurfræðingur segist aldrei hafa séð jafnstór högl hér á landi. 13.3.2022 18:13
Garðabæjarlistinn samþykkir framboðslista Garðabæjarlistinn samþykkti einróma framboðslista til sveitarstjórnarkosninga á félagsfundi fyrr í dag. Listinn er sameiginlegt framboð Vinstri Grænna, Samfylkingarinnar, Pírata auk annarra óháðra einstaklinga. 13.3.2022 17:20
Vaktin: Rafmagn komið aftur á í Tsjernobyl Úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa skotið á herstöð við landamæri Póllands, sem er NATO ríki, en 35 létust í árásinni að sögn yfirvalda. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 13.3.2022 08:00
Vildi verða sveitarstjóri en komst ekki á lista Ásmundur Friðriksson alþingismaður var ekki meðal sex efstu á lista Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi Ytra. Hann sóttist eftir því að leiða listann en niðurstaða úr prófkjöri flokksins lá fyrir í kvöld. 12.3.2022 23:35
Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12.3.2022 23:09
Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12.3.2022 22:15
Þessi lög eru komin í einvígi í Söngvakeppninni Tvö lög eru komin í einvígi í Söngvakeppni sjónvarpsins. Lagið sem vinnur mun standa uppi sem sigurvegari í keppninni og keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision í maí. 12.3.2022 21:46
Framlag Svía í Eurovision liggur fyrir Söngkonan Cornelia Jakobs bar sigur úr býtum í keppninni Melodifestivalen með laginu Hold Me Closer. Hún tekur því þátt í Eurovison fyrir hönd Svía í maí. 12.3.2022 21:39