„Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Úff. Það er vantrúartilfinning,“ segir Arne Slot, þjálfari Liverpool, um líðan sína eftir 3-3 jafntefli við Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.12.2025 21:32
13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Rhein Neckar Löwen vann öruggan heimasigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslenskir landsliðsmenn drógu vagninn fyrir sín lið. 6.12.2025 19:41
Hádramatík í sex marka leik Leeds United og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í stórskemmtilegum leik á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir glutruðu niður tveggja marka forystu og fengu á sig jöfnunarmark í blálokin. 6.12.2025 19:30
Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Þýskaland fer með fullt hús stiga í 8-liða úrslit á HM kvenna í handbolta. Svartfjallaland fylgir þeim þýsku upp úr riðli Íslands á mótinu. 6.12.2025 18:36
Eiður í stuði í stórsigri Fram vann öruggan sigur á Þór á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 6.12.2025 18:22
Hildur á skotskónum í Barcelona Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir skoraði eitt marka Madrid CFF í 5-2 sigri á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.12.2025 18:05
Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Andri Lucas Guðjohnsen var að venju í byrjunarliði Blackburn Rovers þegar liðið mætti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í dag. Ekki tókst að klára leik dagsins. 6.12.2025 17:02
Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Manchester City vann 3-0 sigur á Sunderland á Etihad-vellinum í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. 6.12.2025 17:00
Salah enn á bekknum Mohamed Salah situr áfram á varamannabekk Liverpool, þriðja leikinn í röð, er liðið sækir Leeds United heim í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport. 6.12.2025 16:31
Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Hollenski framherjinn Emmanuel Emegha hefur verið dæmdur í eins leiks bann af félagi sínu Strasbourg í Frakklandi af heldur kómískum sökum. Umdeild ummæli féllu ekki vel í kramið hjá stjórnendum liðsins. 5.12.2025 16:30