Látinn eftir höfuðhögg í leik Billy Vigar, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn aðeins 21 árs að aldri eftir að hafa hlotið heilaskaða sökum höfuðhöggs í leik á dögunum. 25.9.2025 19:36
Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu Stuttgart 33-26 í sjöttu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið er á mikilli siglingu. 25.9.2025 18:43
Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Janus Daði Smárason réði úrslitum er Pick Szeged vann glæsilegan 31-29 sigur á Paris Saint-Germain í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 25.9.2025 18:20
Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Galdur Guðmundsson, leikmaður KR, er frá út leiktíðina vegna lærameiðsla. KR er í harðri fallbaráttu og verður án krafta unga mannsins sem var keyptur frá Danmörku í sumar. 25.9.2025 17:45
Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir kveðst hvergi nærri hætt en hún er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna og varð um helgina markahæst í sögu Breiðabliks. Hún bankar hressilega á dyrnar hjá landsliðinu með framgöngu sinni í sumar. 25.9.2025 08:02
Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Formaður dómaranefndar KKÍ kvaðst ekki getað tjáð sig um mál Davíðs Tómasar Tómassonar eða annarra körfuknattleiksdómara sem hafa hætt störfum fyrir KKÍ. 24.9.2025 14:56
Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Sérfræðingar hjá Sameinuðu þjóðunum biðla til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að vísa fótboltaliðum Ísraels tafarlaust úr keppni á þeirra vegum. Það sé nauðsynlegt viðbragð við þjóðarmorði Ísraela á Palestínumönnum. 24.9.2025 13:00
Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. 24.9.2025 11:20
Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Fátt heyrist frá Körfuknattleikssambandi Íslands eftir að dómarar kvörtuðu undan útilokunartilburðum dómaranefndar sambandsins. Sérfræðingur skilur ekki hvers vegna færum aðilum er ýtt til hliðar, vonast eftir lausn á samskiptavandamálum innan sambandsins og krefur það svara. 23.9.2025 23:00
Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Forráðamenn Körfuknattleikssambands Íslands munu ekki tjá sig um dómaramál innan hreyfingarinnar að svo stöddu. Gustað hefur um sambandið eftir viðtöl við Davíð Tómas Tómasson og Jón Guðmundsson á Vísi í dag. 23.9.2025 13:00