„Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Mér líður mjög vel með þetta. Ég er virkilega spenntur og klár í þetta,“ segir Ian Jeffs, nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. 7.11.2025 15:00
Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks hefur í nægu að snúast þrátt fyrir að taka ekki formlega við starfinu fyrr en í næsta mánuði. Fráfarandi þjálfari útilokar ekki að fá Blika með sér til Svíþjóðar. 7.11.2025 11:00
Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu C-deildarliði Víðis í Garði í handbolta hefur borist mikill liðsstyrkur í gríska landsliðsmanninum Georgios Kolovos eftir það sem félagið kallar „diplómatískan sigur á risum í handboltaheiminum“. 6.11.2025 07:02
Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Breiðablik mætir Shakhtar á stóru Evrópukvöldi í fótboltanum og Bónus deild karla er á sínum stað á rásum Sýnar Sport á þessum ágæta fimmtudegi. 6.11.2025 06:03
„Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Freyr Alexandersson býst við fjörlegum leik þegar Brann mætir Bologna í Evrópudeildinni í fótbolta á Ítalíu annað kvöld. 5.11.2025 23:15
Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. 5.11.2025 22:30
Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Áhugaverð úrslit litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Galatasaray er á góðum stað líkt og Newcastle. Illa gengur hjá José Mourinho að snúa blaðinu við. 5.11.2025 22:10
Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúmar 40 mínútur í 2-1 sigri Preston North End á Swansea City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Hann hefur ekki spilað svo mikið í einum og sama leiknum síðan í ágúst. 5.11.2025 21:45
Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Linda Líf Boama hefur skrifað undir samning við Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún kemur til liðsins frá Víkingi. 5.11.2025 21:20
Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Valur vann öruggan 38 stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 101-63, er liðin áttust við í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. 5.11.2025 21:11