Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Virkar eins og maður sé að væla“

Aukinn hvíldartími strákanna okkar í handboltalandsliðinu gæti skipt sköpum er þeir mæta Króötum síðdegis í dag, að sögn Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska liðsins.

„Mig kitlar svaka­lega í puttana“

Þorsteinn Leó Gunnarsson var á meðal hressari manna í Malmö í dag eftir að hafa tekið fullan þátt í æfingu í fyrsta sinn í tíu vikur.

„Ég er bara Króati á morgun“

Dagur Sigurðsson segir ávallt sérstakt að mæta Íslandi en hann mun stýra Króatíu gegn strákunum okkar á EM á morgun.

„Mér líður bara ömur­lega“

Elvar Örn Jónsson var að vonum niðurlútur á hóteli íslenska landsliðsins þegar fjölmiðlamenn bar að garði í hádeginu.

Elvar úr leik á EM

Elvar Örn Jónsson tekur ekki frekari þátt á Evrópumóti karla í handbolta eftir að hafa meiðst í 24-23 sigri Íslands á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í riðlakeppninni í gærkvöld.

Lærir inn á nýtt um­hverfi: „Ég mun gera mörg mis­tök“

Nik Chamberlain er hægt og rólega að aðlagast nýju umhverfi í Svíþjóð eftir um áratug á Íslandi. Hann tók við Íslendingaliði Kristianstad um áramótin og segist ætla að læra hratt inn á nýtt starf. Hann muni þó gera mistök á leiðinni.

Sjá meira