Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen eru svissneskir bikarmeistarar eftir sigur á Pfadi Winterthur í úrslitaleik keppninnar í dag. Óðinn átti frábæran leik. 28.12.2025 18:52
Gray hetja Tottenham Tottenham vann 1-0 útisigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. Skotinn ungi Archie Gray var hetja gestanna. 28.12.2025 18:25
Tapaði fyrir Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao Basket þurftu að þola tap fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 28.12.2025 17:59
Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Liverpool vann 2-1 sigur á lánlausu botnliði Wolves á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota var heiðraður sérstaklega af stuðningsmönnum sinna tveggja fyrrum félaga. 27.12.2025 16:55
Arsenal aftur á toppinn Arsenal vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum endurheimtir liðið toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 27.12.2025 16:55
Glímdi við augnsjúkdóm Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, þurfti að undirgangast augnaðgerð á unga aldri vegna sjónskekkju. Sjónin stríðir kappanum lítið í dag. 27.12.2025 16:30
Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Þórir Jóhann Helgason spilaði rúmar tíu mínútur í 3-0 tapi Lecce fyrir Como í ítölsku A-deildinni. 27.12.2025 16:22
Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Það virðist sem tveir aðilar í heiminum hafi fundist Khuliso Mudau brjóta á Mohamed Salah í leik Suður-Afríku við Egyptaland í Afríkukeppninni í gær. Því miður fyrir þá suðurafrísku voru það dómari leiksins og VAR-dómarinn. 27.12.2025 15:31
Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Hann mun verður undirmaður Arsene Wenger og starfa sem frammistöðusérfræðingur (e. high performance specialist). 27.12.2025 15:02
Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Tómas Bent Magnússon spilaði 88 mínútur í 3-2 tapi Hearts fyrir Hibernian í Edinborgarslagnum í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.12.2025 14:32