Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ekki á­stæða til að hafa á­hyggjur af Sveindísi enn­þá

Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnti hópinn fyrir komandi æfingaleiki kvennalandsliðsins í fótbolta sem undirbýr sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Hann segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af Sveindísi Jane Jónsdóttur.

Ó­ljóst hvar landsleikir í apríl fara fram

Óljóst er hvar kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar heimaleiki liðsins í Þjóðadeildinni í apríl næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn vonast eftir því að lending finnist á því máli fljótlega.

Þjálfari Vals ekki með at­vinnu­leyfi og þarf að fara úr landi

Atvinnuleyfi Jamils Abiad, þjálfara kvennaliðs Vals í körfubolta og tímabundins þjálfara karlaliðs félagsins, er útrunnið. Hann var fjarverandi í sigri karlaliðsins á KR í gær og verður einnig frá þegar kvennalið Vals mætir Aþenu á sunnudag.

Enn kvarnast úr liði Vestra

Ibrahima Balde hefur yfirgefið lið Vestra í Bestu deild karla. Hann er áttundi leikmaðurinn til að fara frá liðinu eftir nýliðna leiktíð.

Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik

Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma.

„Við þurfum að fara að vinna leiki“

„Þetta verður alvöru leikur í kvöld,“ segir Kári Jónsson, leikmaður Vals. Hans menn taka á móti KR að Hlíðarenda klukkan 19:15 í Bónus deild karla.

Sjá meira