Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Þrjú Íslendingalið fóru áfram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld en eitt féll úr leik. 5.11.2025 20:20
Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sandra María Jessen skoraði eina markið er lið hennar Köln gerði 1-1 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.11.2025 20:04
Emelía með þrennu gegn FCK Emelía Óskarsdóttir kom öflug inn af varamannabekknum með liði sínu Köge sem vann öruggan 6-0 sigur á FCK í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Hún skoraði þrjú mörk í síðari hálfleik. 5.11.2025 19:50
Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Chelsea sótti aðeins stig til Aserbaísjan í Meistaradeild Evrópu og Pafos frá Kýpur vann sinn fyrsta sigur í keppninni í kvöld. 5.11.2025 19:44
Lovísa með níu í góðum sigri Lovísa Thompson fór fyrir liði Vals í öruggum sigri liðsins á Haukum að Ásvöllum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 5.11.2025 19:36
Allar landsliðskonurnar komust á blað Landsliðskonurnar þrjár í liði Blomberg-Lippe komust allar á blað í þægilegum sigri liðsins í þýska bikarnum í kvöld. 5.11.2025 19:30
Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Tryggvi Snær Hlinason tók flest fráköst á vellinum með liði sínu Bilbao sem vann öruggan 86-64 sigur á Peristeri frá Grikklandi í Evrópubikar karla í körfubolta í kvöld. 5.11.2025 19:20
„Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Magnað gengi Arsenal var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gær. Arsenal vann 3-0 sigur á Slaviu Prag frá Tékklandi og virtist liðið hafa lítið fyrir því. 5.11.2025 19:00
Davíð Smári tekur við Njarðvík Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem sagði upp í haust. 5.11.2025 18:00
Jeffs tekur við Breiðabliki Englendingurinn Ian Jeffs er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. 5.11.2025 17:16