Fá nýjan Kana í harða baráttu Njarðvíkingar hafa fundið nýjan Bandaríkjamann í liðið fyrir komandi átök í Bónus deild karla í körfubolta. Sá heitir Luwane Pipkins og kemur úr gríska boltanum. 11.1.2026 10:17
Spenna og stórskemmtun Chicago Bears unnu magnaðan sigur á Green Bay Packers á Soldier Field í Chicago í nótt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni. Los Angeles Rams þurfti að hafa fyrir hlutunum. 11.1.2026 09:32
Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Antoine Semenyo er kominn í gang hjá nýjum vinnuveitendum. Hann skoraði eitt marka Manchester City í 10-1 sigri á Exeter í enska bikarnum er hann þreytti frumraun sína. Hákon Rafn Valdimarsson komst þá áfram og hélt hreinu fyrir Brentford. 10.1.2026 16:57
Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Brundrottningin Linday Vonn vann annað heimsbikargull sitt á innan við mánuði í keppni í austurrísku ölpunum. Hún varð í desember sú elsta í sögunni til að vinna grein á heimsbikarmóti. 10.1.2026 16:02
Róbert með þrennu í sigri KR KR vann 5-2 sigur á Fylki í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Vesturbæ Reykjavíkur í dag. 10.1.2026 15:30
Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sunderland komst áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir útisigur á Everton eftir vítaspyrnukeppni. Robin Roefs, markvörður Sunderland, var magnaður. 10.1.2026 15:07
Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enskir fótboltasérfræðingar fara fögrum orðum um lið Macclesfield og magnað afrek liðsins er það sló ríkjandi bikarmeistara Crystal Palace úr keppni í FA-bikarnum. Einn sérfræðinganna tengist liðinu meira en aðrir. 10.1.2026 14:50
Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport á sjöttu mínútu uppbótartíma gegn Huddersfield Town á Englandi í dag. 10.1.2026 14:31
Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Utandeildarlið Macclesfield gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Crystal Palace úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta. 10.1.2026 14:12
Fram lagði Leiknismenn Fram vann 3-1 sigur á Leikni í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta í fimbulkulda í Úlfarsárdal. 10.1.2026 14:00