Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. 6.2.2023 11:35
Hreyfum okkur saman - Góðar teygjuæfingar Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar teygjur. Anna segir að þetta sé æfing liðki líkamann með dásamlegu flæði og góðum hreyfiteygjum. 6.2.2023 07:01
Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5.2.2023 20:00
Breska fyrirsætan Mia Regan klæddist 66°Norður á tískuvikunni Breska fyrirsætan Mia Regan var á tískusýningu 66°Norður í Kaupmannahöfn fyrir helgi. Hún sat þar á fremsta bekk, klædd í 66°Norður fatnað. 5.2.2023 14:39
Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5.2.2023 11:02
Gat ekki gengið eftir slysið en gafst aldrei upp á dansinum Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir lenti í slæmu slysi þegar hún sleit krossband í hné í miðjum dansi og gat ekki gengið í marga mánuði. 3.2.2023 16:39
Ingó Veðurguð gefur út nýtt lag: „Situr einn í dimmu húsi, enginn honum hjá“ „Eins og flestir sem mig þekkja elska ég fátt meira en að búa til tónlist og hvað þá að koma fram og flytja hana,“ segir tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarsinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, sem í dag gaf út nýtt lag. 3.2.2023 13:01
Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3.2.2023 08:46
Febrúarspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspá Siggu Kling fyrir febrúar er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. 3.2.2023 07:15
Fjórði þáttur af Körrent: Bassi Maraj og Guðjón Smári Fjórði þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 2.2.2023 20:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent