Breska fyrirsætan Mia Regan klæddist 66°Norður á tískuvikunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. febrúar 2023 14:39 Mia Regan með kærastanum, Romeo Beckham. Myndina til hægri tók Adam Katz Sinding í Kaupmannahöfn en myndin til vinstri er frá Darren Gerrish fyrir Getty. Samsett Breska fyrirsætan Mia Regan var á tískusýningu 66°Norður í Kaupmannahöfn fyrir helgi. Hún sat þar á fremsta bekk, klædd í 66°Norður fatnað. Vogue Scandinavia fjallaði fyrst um málið. Mia er kærasta Romeo Beckham og tengdaforeldrar hennar eru David og Victoria Beckham. Hinn tvítugi Romeo er atvinnumaður í knattspyrnu og leikur með Miami í bandarísku úrvaldsdeildinni. Mia starfar sem fyrirsæta en hún er einnig tvítug að aldri. Fyrirsætan Mia ReganAdam Katz Sinding Parið hafði verið saman í rúm þrjú ár þegar þau tilkynntu snemma á síðasta árin að þau væru hætt saman en örvar Amors hafa greinilega hitt í mark því þau byrjuðu aftur saman skömmu fyrir jól. Mia hefur sést víða á tískuvikunni síðustu daga en hér fyrir neðan má sjá hana í samstarfshönnun Ganni og 66°Norður, sem fjallað var um á Lífinu fyrir helgi. Fyrirsætan Mia Regan.Adam Katz Sinding Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3. febrúar 2023 08:46 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Vogue Scandinavia fjallaði fyrst um málið. Mia er kærasta Romeo Beckham og tengdaforeldrar hennar eru David og Victoria Beckham. Hinn tvítugi Romeo er atvinnumaður í knattspyrnu og leikur með Miami í bandarísku úrvaldsdeildinni. Mia starfar sem fyrirsæta en hún er einnig tvítug að aldri. Fyrirsætan Mia ReganAdam Katz Sinding Parið hafði verið saman í rúm þrjú ár þegar þau tilkynntu snemma á síðasta árin að þau væru hætt saman en örvar Amors hafa greinilega hitt í mark því þau byrjuðu aftur saman skömmu fyrir jól. Mia hefur sést víða á tískuvikunni síðustu daga en hér fyrir neðan má sjá hana í samstarfshönnun Ganni og 66°Norður, sem fjallað var um á Lífinu fyrir helgi. Fyrirsætan Mia Regan.Adam Katz Sinding
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3. febrúar 2023 08:46 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3. febrúar 2023 08:46