Fréttamaður
Svava Marín Óskarsdóttir
Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.
Nýjustu greinar eftir höfund
Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur
Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum.
Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart
Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, trúlofuðu sig þann 16. desember síðastliðinn, eftir þaulskipulagt bónorð Brooks. Katrín deildi trúlofunarsögunni í einlægri færslu með fylgjendum sínum á Instagram.
Aron Kristinn og Lára eiga von á barni
Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson og viðskiptafræðingurinn Lára Portal eiga von á sínu fyrsta barni. Frá þessu greinir Aron í færslu á Instagram.
Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par
Anný Rós Guðmundsdóttir öldrunarlæknir og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fasteignasali hjá Eignamiðlun eru nýtt og sjóðandi heitt par.
Innblástur fyrir áramótapartýið
Áramótin kalla alltaf á glimmer og glamúr þegar það kemur að hátíðarborðinu. Annað kvöld tökum við fagnandi á móti nýja árinu og af því tilefni setti Lífið á Vísi saman lista af nokkrum glitrandi hugmyndum til að gera áramótin enn hátíðlegri.
Eftirréttur ársins að hætti Elenoru
Sterkar djúpur súkkulaðimús með rís-botni er eftirréttur ársins 2024 að mati bakarans Elenoru Rós Georgsdóttur. Rétturinn er fullkominn í áramótapartýið og er tilvalið að bera hann fram í fallegu glasi með stjörnuljósi.
Dísella „loksins“ trúlofuð
Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir og sambýlismaður hennar, Bragi Jónsson, rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO, trúlofuðu sig á aðfangadag. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum.
Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn
Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Stefán Bjarmi. Parið greinir frá nafngiftinni í færslu á Instagram.
Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins
Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs.
Æskudraumurinn varð að veruleika
„Ég óttast ekkert og síst af öllu árangur. Því fyrr sem maður hættir að óttast hluti og fylgir hjartanu, þá nær maður markmiðunum sínum fyrr,“ segir tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor.