Sveindís Jane og Rob ástfangin í Abu Dhabi Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður bandaríska félagsins Angel City, fagnaði 24 ára afmæli sínu þann 5. júní síðastliðinn í Abu Dhabi, höfuðborg Sameinuðu arabísku furstadæmanna, með kærasta sínum, Rob Holding, varnarmanni Crystal Palace. 16.6.2025 12:08
Stjörnulífið: „Stefnir í skvísulæti og almenna kynvillu hjá þessum fjórum“ Sólríkar utanlandsferðir, útskriftarveislur, brúðkaup og íslensk sumarstemning einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. 16.6.2025 10:50
Íslenskir áhrifavaldar fögnuðu sumrinu að sænskum sið Það ríkti sannkölluð sumarstemning á Nesjavöllum í vikunni þegar glæsilegur hópur áhrifavalda fagnaði að sænskum sið með litríkri Miðsumarveislu Ginu Tricot. Veislan sótti innblástur sinn til hinnar sívinsælu Midsommer-hátíðar sem haldin er víða um Skandinavíu. 16.6.2025 09:15
„Það má ekki gleyma því af hverju við vorum að þessu“ „Ég lagði mikla áherslu á að gestirnir upplifðu gleði og skemmtun,“ segir hin nýgifta Anna Claessen. Hún gekk að eiga ástina í lífi, Halldór Benediktsson, þann 24. maí síðastliðinn. Blaðamaður ræddi við Önnu um þennan ógleymanlega og dásamlega dag þeirra hjóna. 15.6.2025 20:00
Leggur til meiriháttar átak til að lengja svefn Íslendinga Offita er vaxandi vandamál hér landi og við eltum þá þróun sem er að gerast í Bandaríkjunum þar sem fitulifur er orðin algengari vegna sykurs en áfengis. Í dag eru um 70 prósent landsmanna í yfirþyngd, 30 prósent fullorðinna skilgreinast með offitu og undanfarin ár hefur algengi offitu barna á Íslandi aukist verulega en um 7,5 prósent barna eru nú talin vera með offitu. 14.6.2025 20:02
Munnvatnið skiptir öllu máli Tannheilsa er ekki einungis spurning um fallegt bros, heldur er hún lykilatriði fyrir almennt heilbrigði, þar á meðal hjarta-, æða og mögulega heilaheilsu. Þetta segir Hrönn Róbertsdóttir tannlæknir, sem er gestur í Heilsuhlaðvarpi Lukku og Jóhönnu Vilhjálms. 13.6.2025 22:01
Kærleiksherferð til heiðurs Bryndísi Klöru og betra samfélagi Herferðin Riddarar kærleikans hófst formlega með fallegum og áhrifamiklum viðburði í Iðnó síðastliðinn miðvikudag. Markmiðið er að safna fyrir Bryndísarhlíð, nýju húsnæði fyrir sérhæfða geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi. 13.6.2025 14:03
Heitur Teitur selur Teitur Þorkelsson, leiðsögumaður og fyrrverandi sjónvarpsmaður, hefur sett íbúð sína við Melhaga í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 91,9 milljónir. 13.6.2025 12:41
Fróun í beinni útsendingu og uppruni FM-hnakkans Sigvaldi Kaldalóns, betur þekktur sem Svali, er einn af þekktustu útvarpsmönnum landsins. Hann hóf feril sinn á FM957 árið 1991 og starfaði þar samfleytt í 21 ár. Í tilefni 36 ára afmælis stöðvarinnar í dag rifjaði Svali upp minningar og óþægileg atvik í viðtali við Egil Ploder og Rikka G í morgunþættinum Brennslan. 13.6.2025 10:59
Glæsihöll Haraldar við Elliðavatn Haraldur Erlendsson geðlæknir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Breiðahvarf í Kópavogi á sölu. Ásett verð 279,9 milljónir króna. 12.6.2025 14:25
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent