Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5.8.2020 10:30
„Gat aldrei skilað þessari fokking skömm“ Söngkonan Erna Hrönn Ólafsdóttir er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar, oftast kallaður Bibbi, í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Þar opnaði Erna sig um þau áföll sem hún hefur þurft að vinna sig út úr síðustu ár. 5.8.2020 07:02
Sjáðu Apple úrið losa sig við vatn ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 4.8.2020 15:30
„Fékk vandamálin beint í æð“ Handboltamaðurinn Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 4.8.2020 14:29
Fallegt smáhýsi úr þremur tuttugu feta gámum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 4.8.2020 13:30
Einar og Milla gengu í það heilaga með eins dags fyrirvara Milla Ósk Magnúsdóttir aðstoðarmaður menntamálaráðherra og Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV gengu í það heilaga á föstudaginn og var athöfnin ákveðin með eins dags fyrirvara. 4.8.2020 12:30
Stjörnulífið: Svona var Verslunarmannahelgin Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 4.8.2020 11:30
Borðuðu stærstu pítsusneið heims og kepptu við þann besta MrBeast er ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims og hefur yfir 38 milljónir fylgjendur á miðlinum. Jimmy Donaldson er maðurinn á bakvið rásina en hann er fæddur árið 1998 og því 22 ára. 4.8.2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4.8.2020 07:00
Fimmtán photoshop-dæmi þegar stjörnurnar voru gripnar glóðvolgar Forritið photoshop er nokkuð vinsælt til að bæta og breyta myndir. Færst hefur í aukanna að fólk breyti myndum áður en það deilir þeim á samfélagsmiðlum og það gera heimsþekktu stjörnurnar einnig. 31.7.2020 15:30