„Það var góður dagur ef ég gat eytt þremur evrum“ Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. 23.3.2021 14:30
Dagbladet fjallar um Blindan bakstur Evu Laufeyjar Blindur bakstur er skemmtilegur þáttur á Stöð 2 á laugardagskvöldum. 23.3.2021 12:30
Svona lýsti Bassi fullnægingu fyrir hreinum sveini Raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. 23.3.2021 11:31
„Við erum brotin fjölskylda og gjörbreytt“ Svala Lind Ægisdóttir er ósköp venjuleg fjölskyldukona í Reykjavík sem hefur þurft að þola linnulausar ofsóknir ókunnugs manns á þrítugsaldri í vetur. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær en hefur ekki gefið sig fram við lögreglu sem leitar hans. 23.3.2021 10:31
„Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“ „Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár. 23.3.2021 07:02
„Viðskipti mín núna eru mest í gegnum peninga konunnar“ Jón Ásgeir Jóhannesson, sem er án efa einn þekktasti viðskiptamaður Íslandssögunnar og taldi hann rétt að segja sína hlið mála í bókarformi núna, meira en áratug eftir hrunið. Jón er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. 22.3.2021 15:30
Rúrik heldur áfram að heilla Þjóðverjana og fékk fullt hús stiga í einkunn Rúrik Gíslason er hreinlega að fara á kostum í dansþættinum Let´s Dance í Þýskalandi en hann dansar þar með Renata Lusin. 22.3.2021 14:01
„Ég kom rétt áður en hann dó“ Áhorfendur fengu að kynnast Auri Hinriksson strax í fyrstu þáttaröð af Leitinni að upprunanum og var fjallað ítarlega um þessa mögnuðu konu í þætti gærkvöldsins á Stöð 2. 22.3.2021 13:30
Stjörnulífið: Eldgos og rándýr afmæliskveðja Eldgos setur sannarlega svip sinn á Störnulífið í dag en það byrjaði að gjósa á föstudagskvöldið í Fagradallsfjalli og margir rifu sig af stað til að skoða. 22.3.2021 11:31
Sigurlína hefur unnið við framleiðslu á Star Wars Battlefront og FIFA Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir er án vafa sá Íslendingur sem hefur náð hvað lengst í heimi tölvuleikjaframleiðslu og stjórnaði til að mynda framleiðslu á Star Wars Battlefront og FIFA. 22.3.2021 10:31