Stórskrýtið „flashmob“ atriði Steinda og Sögu í Kringlunni Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hófu göngu sína á Stöð 2 í gær. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 26.10.2021 12:31
„Utanaðkomandi aðstæður geta gert hvert hvern sem er að morðingja“ Það eru eflaust margir sem kannast við raddir systranna Unnar og Bylgju Borgþórsdætra, en tugir þúsunda Íslendinga hlusta á þær tala um morð hvern einasta fimmtudag, í einu vinsælasta hlaðvarpi landsins; Morðcastinu. 26.10.2021 10:30
Fékk að fylgjast með byggingu útsýnispallsins á Bolafjalli Í Gulla Byggi á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með því þegar útsýnispallur uppi á Bolafjalli við Bolungarvík var reistur. 25.10.2021 12:31
Langar að leika meira erlendis Kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er komin í bíó og fer Hilmir Snær Guðnason með aðalhlutverk í kvikmyndinni. Sindri Sindrason ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 25.10.2021 10:30
Binni Glee fékk taugaáfall á Akureyri Það var heldur betur mikið um að vera í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2 í gærkvöldi en gengið skellti sér í ferð í heimabæ þeirra flestra, Akureyri. 22.10.2021 12:32
Einvala lið með Hebba í nýjasta slagaranum Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur sent frá sér lagið Með stjörnunum. 22.10.2021 10:56
Skipulagsfyrirtæki varð til eftir kulnun Skipulag á heimili fólks getur verið mismikið og fer það oft í taugarnar á heimilisfólkinu hversu lélegt skipulagið er í raun og veru. 22.10.2021 10:30
Búningarnir geta kostað jafn mikið og bílar Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 21.10.2021 12:32
Fólk varð rosalega stressað við að heyra þetta Arna Ýr Jónsdóttir hjúkrunarfræðinemi ákvað snemma á sínum meðgöngum að fæða heima og segir neikvæðar fæðingarupplifanir of háværar í samfélaginu. 21.10.2021 10:30
Svona sló ÍBV met í Kviss Í síðasta þætti af Kviss mættust liðin ÍBV og Njarðvík í hörkuviðureign. 20.10.2021 12:31