Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skírð í höfuðið á flug­vél

Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir.

Dularfull ljósmynd vekur athygli

Á sunnudaginn fór í loftið fimmti þátturinn af Svörtum söndum á Stöð 2. Það má með sanni segja að hlutirnir gerist hratt í þáttunum núna.

Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi

„Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær.

Sjá meira