Úrslitin réðust á lokaspurningunni Í Kviss á laugardaginn mættust Þróttur og Fram í 8-liða úrslitunum. 1.11.2021 14:30
María Ólafs og Einar frumsýna myndband við nýja ballöðu „Við erum búin að vera á fullu að taka upp nýja tónlist í Stúdíó Sýrlandi síðustu daga og vikur og erum mjög spennt fyrir framhaldinu,” segir María Ólafsdóttir söngkona, en hún ásamt Einari Erni Jónssyni píanóleikara skipa Löður Music. 1.11.2021 13:00
„Suma daga langar mig bara ekkert að vera fyndinn“ Fannar Sveinsson fór af stað með aðra seríu af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi og elti hann þar þrjá listamenn áður en þeir stigu á svið. 1.11.2021 12:31
„Ég held að það sé til eitthvað sem heitir nauðgun af gáleysi“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kynjafræðikennari í Borgarholtsskóla, hefur í yfir áratug reynt að bæta samskipti kynjanna, reynt að fá börn til að skilja betur hvar þeirra mörk liggja sem og virða annarra. 1.11.2021 10:30
Rifjuðu upp gamalt mál og þá sauð upp úr Akureyrarferð Æði-drengjanna hélt áfram í síðasta þætti sem fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. 29.10.2021 13:31
Sandra í skýjunum með aukinn hárvöxt Eyfa: „Þú hefur yngst um tuttugu ár“ Söngvarinn ástsæli Eyjólfur Kristjánsson og eiginkona hans Sandra Lárusdóttir vinna nú saman á húð og líkamsmeðferðarstofunni þeirra. 29.10.2021 10:30
Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 28.10.2021 12:31
„Maður er alveg tómur, eins og það sé búið að taka loft úr blöðru“ Valgerður Helga Björnsdóttir varð fyrir grófu einelti í grunnskóla sem hafði djúpstæð áhrif á hennar líf. Hún hefur glímt við þunglyndi frá tólf ára aldri, mjög alvarlegu og vanlíðan hefur verið það mikil að hún hefur tvívegis reynt að taka eigið líf. 28.10.2021 10:30
Varð að læra nýjasta lag Hipsumhaps aftur á bak fyrir myndbandið Sveitin Hipsumhaps frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Martröð sem er einmitt gefið út í dag. 27.10.2021 12:30
„Lifði erfiðara lífi heldur en nokkur maður getur ímyndað sér“ Sigmundur Ernir Rúnarsson er Akureyringur, sex barna faðir, blaðamaður, ljóðskáld, fyrrum alþingismaður og margt fleira. Í dag er hann ritstjóri Fréttablaðsins. 27.10.2021 10:37