Sigrún Ósk á rúntinum með Jóni Jónssyni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2022 10:30 Það var mikið fjör hjá Sigrúnu og Jóni á rúntinum en þau litu við í Söngvakeppnishöllinni á Gufunesinu. Það styttist ekki bara í vorið og afnám hafta heldur líka Eurovision stemningu með öllu sem henni fylgir. Sigrún Ósk heimsótti Jón Jónsson á hljómsveitaræfingu og fékk að fara með honum á rúntinn, en í viðbót við hefðbundið tónlistarstúss er að ýmsu að huga hjá honum í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst á laugardag, en þar er hann kynnir í Söngvakeppninni. Á rúntinum ræðir Jón um tónleika sem hann stendur fyrir 18. mars í Bæjarbíói. „Ég er aðeins að svindla á liðinu, ég skulda tónleika í Hörpunni sem ég setti í sölu fyrir tveimur árum en þeir eru í maí. Þetta er fyrir sanna JJ aðdáendur,“ segir Jón og hlær. „Ég hef ekkert alltaf verið klár með snakkið og glimmerjakkann þegar kemur að Eurovision en Ragnhildur Steinunn dró mig inn í þetta fyrir fjórum árum og ég ætlaði ekkert að vera með. Það voru tveir dagar í fyrstu keppnina og þá stoppaði hún mig á ganginum á RÚV og spurði mig hvort ég vildi vera með. Hún var þarna búin að vinna alla vinnuna og ég var bara að lesa einhvern texta á skjá,“ segir Jón. Jón segir að hann hafi reglulega verið beðinn um að flytja lag í forkeppninni hér á landi sjálfur. „Það hefur aldrei verið þannig að ég hafi hugsað að þetta væri málið. Ég sagði um daginn að það væri kannski fallegt að ég og Frikki myndum fara í þetta sem einhverjir Olsen bræður, bara seinna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Eurovision Ísland í dag Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Sigrún Ósk heimsótti Jón Jónsson á hljómsveitaræfingu og fékk að fara með honum á rúntinn, en í viðbót við hefðbundið tónlistarstúss er að ýmsu að huga hjá honum í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst á laugardag, en þar er hann kynnir í Söngvakeppninni. Á rúntinum ræðir Jón um tónleika sem hann stendur fyrir 18. mars í Bæjarbíói. „Ég er aðeins að svindla á liðinu, ég skulda tónleika í Hörpunni sem ég setti í sölu fyrir tveimur árum en þeir eru í maí. Þetta er fyrir sanna JJ aðdáendur,“ segir Jón og hlær. „Ég hef ekkert alltaf verið klár með snakkið og glimmerjakkann þegar kemur að Eurovision en Ragnhildur Steinunn dró mig inn í þetta fyrir fjórum árum og ég ætlaði ekkert að vera með. Það voru tveir dagar í fyrstu keppnina og þá stoppaði hún mig á ganginum á RÚV og spurði mig hvort ég vildi vera með. Hún var þarna búin að vinna alla vinnuna og ég var bara að lesa einhvern texta á skjá,“ segir Jón. Jón segir að hann hafi reglulega verið beðinn um að flytja lag í forkeppninni hér á landi sjálfur. „Það hefur aldrei verið þannig að ég hafi hugsað að þetta væri málið. Ég sagði um daginn að það væri kannski fallegt að ég og Frikki myndum fara í þetta sem einhverjir Olsen bræður, bara seinna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Eurovision Ísland í dag Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira