Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Palestínski fáninn var dreginn að húni við ráðhús Reykjavíkur í morgun eftir að borgarráð samþykkti að flagga fánanum til marks um samstöðu með palestínsku þjóðinni. 3.7.2025 22:21
„Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Skólastjóri í Kópavogi segir foreldra eiga erfitt með að skilja námsmat barna sinna. Íslenskir skólar standi öðrum þó framar hvað ýmsa þætti skólastarfsins varðar. 3.7.2025 20:00
Segir gömlu samræmdu prófin ekki hafa mælt það sem þurfti Skólastjóri Hörðuvallaskóla segir að endurskoða þurfi kennaranámið og að skortur sé á kennurum með sérþekkingu. Hún segir þó gömlu samræmdu prófin ekki hafa mælt það sem þurfti. 29.6.2025 19:21
Veðurstofan nýtir ofurtölvu til að herma eftir hraunflæði Ofurtölva í eigu Háskóla Íslands gerir Veðurstofu Íslands kleift að herma eftir hraunflæði og áhrifum jökulhlaupa á nákvæmari hátt. Forstjóri Veðurstofunnar segir samstarfið við Háskóla Íslands gríðarlega mikilvægt og að það hafi verið mikið gæfuspor að samnýta mikilvæga reikniinnviði. 29.6.2025 12:58
„Samfélagsleg ábyrgð þessa fyrirtækis virðist ekki vera nein“ Innviðaráðherra segir það gríðarlegt högg fyrir byggðina á Þingeyri að Arctic Fish ætli að flytja fóðurstöð sína á Ísafjörð. Hann ætlar að beita sér fyrir því að ákvörðunin verði dregin til baka og segir samfélagslega sátt þurfa að ríkja um fiskeldi. 29.6.2025 12:16
„Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Peningar hafa verið ferjaðir út úr Sósíalistaflokknum frá upphafi að sögn varaformanns framkvæmdastjórnar flokksins. Ritstjóri Samstöðvarinnar telur ráðstöfun fjármuna í gegnum tíðina hafa verið eðlilega. 28.6.2025 19:02
„Þurfum að huga að forvörnum“ Heilbrigðisráðherra segir áform um lagasetningu er varðar heildstæða löggjöf fyrir tóbaks- og nikótínvörur fyrst og fremst sett fram til að vernda börn og ungmenni. 28.6.2025 12:05
„Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ Orkumótið í knattspyrnu er í fullum gangi í Vestmannaeyjum þessa stundina en þar taka þátt ungir knattspyrnumenn frá félögum víðsvegar um land. 27.6.2025 12:21
„Þrátt fyrir allan þennan vígbúnað þá er þetta mjög vinalegt“ Íslendingur sem býr í nánasta nágrenni við leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Haag segir undirbúning fundarins hafa haft mikil áhrif á daglegt líf íbúa. Mikill vígbúnaður er í borginni en hann segir löggæslumenn vera einstaklega vinalega. 24.6.2025 19:11
„Honum fylgir auðvitað ákveðinn ófyrirsjáanleiki“ Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Haag í morgun. Hann er haldinn í skugga áframhaldandi stríðsátaka í Úkraínu og ástandsins í Miðausturlöndum. Búist er við að samþykkt verði að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. 24.6.2025 13:02